Liverpool átti besta markvörðinn, besta varnarmanninn og besta leikmanninn á verðlaunahátíð UEFA Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2019 17:15 Virgil van Dijk tekur við verðlaununum sem besti varnarmaðurinn. vísir/getty Liverpool á tvo leikmenn af þeim fjórum sem fengu verðlaun á árlegum drætti Meistaradeildar Evrópu í Sviss í dag. Valinn var besti markvörðurinn, varnarmaðurinn, miðjumaðurinn og sóknarmaðurinn en Evrópumeistararnir eiga besta markvörðinn og miðvörðinn. Alisson Becker var valinn besti markvörðurinn og Virgil van Dijk var valinn besti varnarmaðurinn en þeir áttu báðir risa þátt í því að Liverpool varð Evrópumeistari. Van Dijk var ekki bara valinn besti varnarmaðurinn heldur einnig var hann valinn besti leikmaður tímabilsins af UEFA. Hann er fyrsti hollenski leikmaðurinn í sögunni til að hreppa verðlaunin.Virgil van Dijk has won the Uefa Men's Player of the Year award! Congratulations @VirgilvDijk!!! br> Live: https://t.co/KMVq5hOS9W#bbcfootball#LFCpic.twitter.com/sIFkwiZLs9 — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2019 Frenkie De Jong, sem fór á kostum í liði Ajax sem komst alla leið í undanúrslitin, var valinn besti miðjumaðurinn og besti sóknarmaðurinn var hinn magnaði, Lionel Messi. Meira má lesa um riðlana hér að neðan en fyrsta umferð riðlakeppninnar fer fram 17. og 18. september. Hinir leikdagarnir eru 1. og 2. október, 22. og 23. október, 5. og 6. nóvember, 26. og 27. nóvember og svo 10. og 11. desember.
Liverpool á tvo leikmenn af þeim fjórum sem fengu verðlaun á árlegum drætti Meistaradeildar Evrópu í Sviss í dag. Valinn var besti markvörðurinn, varnarmaðurinn, miðjumaðurinn og sóknarmaðurinn en Evrópumeistararnir eiga besta markvörðinn og miðvörðinn. Alisson Becker var valinn besti markvörðurinn og Virgil van Dijk var valinn besti varnarmaðurinn en þeir áttu báðir risa þátt í því að Liverpool varð Evrópumeistari. Van Dijk var ekki bara valinn besti varnarmaðurinn heldur einnig var hann valinn besti leikmaður tímabilsins af UEFA. Hann er fyrsti hollenski leikmaðurinn í sögunni til að hreppa verðlaunin.Virgil van Dijk has won the Uefa Men's Player of the Year award! Congratulations @VirgilvDijk!!! br> Live: https://t.co/KMVq5hOS9W#bbcfootball#LFCpic.twitter.com/sIFkwiZLs9 — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2019 Frenkie De Jong, sem fór á kostum í liði Ajax sem komst alla leið í undanúrslitin, var valinn besti miðjumaðurinn og besti sóknarmaðurinn var hinn magnaði, Lionel Messi. Meira má lesa um riðlana hér að neðan en fyrsta umferð riðlakeppninnar fer fram 17. og 18. september. Hinir leikdagarnir eru 1. og 2. október, 22. og 23. október, 5. og 6. nóvember, 26. og 27. nóvember og svo 10. og 11. desember.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira