Reyna að feta í fótspor silfurliðsins í fyrra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2019 15:15 Frá vinstri: Hannes Árni Hannesson, Uggi Gunnar Bjarnason, Selma Árnadóttir ráðgjafi ráðherra, Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir, Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Kormákur Atli Unnþórsson þjálfari, Ásþór Björnsson og Eyþór Máni Steinarsson þjálfari liðsins. Félagar í íslenska landsliðinu í vélmennaforritun heimsóttu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í dag og kynntu undirbúning sinn fyrir ólympíukeppni í vélmennaforritun sem haldin verður í Dubai í október. Svo segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. Á hverju ári er einu liði frá hverju landi boðið að koma og taka þátt í þessari alþjóðlegu keppni en Ísland tekur þátt í þriðja sinn. Í fyrra náði íslenska liðið öðru sæti af rúmlega 190 liðum. Markmiðið með keppninni er að vekja athygli á og kveikja ástríðu ungs fólks fyrir námi, leik og starfi í vísinda- og tæknigreinum. „Það var frábært að kynnast þessum ungu eldhugum og fá fræðslu um keppnina. Þetta er einstakt tækifæri fyrir þátttakendur til þess að kynnast og vinna með öðrum framúrskarandi einstaklingum á framhaldsskólaaldri víða að úr heiminum. Og svo er þetta líka mjög spennandi og flottur vettvangur til þess að kynna möguleika verk- og tæknináms. Ég hlakka til að fylgjast með íslenska liðinu,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.Að neðan má sjá umfjöllun fréttastofu um árangurinn í fyrra. Skóla - og menntamál Tækni Tengdar fréttir Íslenska landsliðið í vélmennaforritun lenti í öðru sæti á heimsmeistaramótinu Vélmennið er týnt. 27. ágúst 2018 19:30 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Félagar í íslenska landsliðinu í vélmennaforritun heimsóttu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í dag og kynntu undirbúning sinn fyrir ólympíukeppni í vélmennaforritun sem haldin verður í Dubai í október. Svo segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. Á hverju ári er einu liði frá hverju landi boðið að koma og taka þátt í þessari alþjóðlegu keppni en Ísland tekur þátt í þriðja sinn. Í fyrra náði íslenska liðið öðru sæti af rúmlega 190 liðum. Markmiðið með keppninni er að vekja athygli á og kveikja ástríðu ungs fólks fyrir námi, leik og starfi í vísinda- og tæknigreinum. „Það var frábært að kynnast þessum ungu eldhugum og fá fræðslu um keppnina. Þetta er einstakt tækifæri fyrir þátttakendur til þess að kynnast og vinna með öðrum framúrskarandi einstaklingum á framhaldsskólaaldri víða að úr heiminum. Og svo er þetta líka mjög spennandi og flottur vettvangur til þess að kynna möguleika verk- og tæknináms. Ég hlakka til að fylgjast með íslenska liðinu,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.Að neðan má sjá umfjöllun fréttastofu um árangurinn í fyrra.
Skóla - og menntamál Tækni Tengdar fréttir Íslenska landsliðið í vélmennaforritun lenti í öðru sæti á heimsmeistaramótinu Vélmennið er týnt. 27. ágúst 2018 19:30 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Íslenska landsliðið í vélmennaforritun lenti í öðru sæti á heimsmeistaramótinu Vélmennið er týnt. 27. ágúst 2018 19:30