Ekki í fyrsta sinn sem leikmaður tekur rauða spjaldið af Þorvaldi Árnasyni | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2019 07:00 Þorvaldur að störfum. Í þetta sinn var spjaldið óhult. vísir/daníel Elfar Freyr Helgason lét skapið hlaupa með sig í gönur þegar Breiðablik tapaði fyrir Víkingi R., 3-1, í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Á 82. mínútu tæklaði Elfar Freyr Víkinginn Ágúst Eðvald Hlynsson aftan frá og var rekinn út af. Elfar var þó ekki hættur og tók rauða spjaldið af Þorvaldi Árnasyni, dómara leiksins, og kastaði því í grasið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikmaður tekur rauða spjaldið af Þorvaldi. Í leik Breiðabliks og FH í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum brást Kassim Doumbia, varnarmaður FH-inga, illa við þegar Þorvaldur rak hann út af. Kassim reif í hendina á Þorvaldi sem missti rauða spjaldið. Jonathan Hendrickx, samherji Kassims, tók spjaldið upp og kom því í réttar hendur. Fyrir framkomu sína fékk Kassim tvo leiki í bann til viðbótar við eins leiks bannið sem hann fékk fyrir rauða spjaldið. Bæði atvikin með Þorvald og rauðu spjöldin má sjá hér fyrir neðan. Elfar og ÞorvaldurKassim og Þorvaldur Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kári: Draumur sem varð að veruleika Landsliðsmaðurinn var í sjöunda himni eftir að Víkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 22:32 Ágúst: Víkingar voru öflugir og komust upp með að vera grimmir Þjálfari Breiðabliks var vonsvikinn eftir tapið fyrir Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00 Sjáðu magnað aukaspyrnumark Óttars og hin mörkin þegar Víkingar komust í bikarúrslit Víkingur R. mætir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla 14. september. 15. ágúst 2019 23:15 Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Elfar Freyr Helgason lét skapið hlaupa með sig í gönur þegar Breiðablik tapaði fyrir Víkingi R., 3-1, í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Á 82. mínútu tæklaði Elfar Freyr Víkinginn Ágúst Eðvald Hlynsson aftan frá og var rekinn út af. Elfar var þó ekki hættur og tók rauða spjaldið af Þorvaldi Árnasyni, dómara leiksins, og kastaði því í grasið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikmaður tekur rauða spjaldið af Þorvaldi. Í leik Breiðabliks og FH í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum brást Kassim Doumbia, varnarmaður FH-inga, illa við þegar Þorvaldur rak hann út af. Kassim reif í hendina á Þorvaldi sem missti rauða spjaldið. Jonathan Hendrickx, samherji Kassims, tók spjaldið upp og kom því í réttar hendur. Fyrir framkomu sína fékk Kassim tvo leiki í bann til viðbótar við eins leiks bannið sem hann fékk fyrir rauða spjaldið. Bæði atvikin með Þorvald og rauðu spjöldin má sjá hér fyrir neðan. Elfar og ÞorvaldurKassim og Þorvaldur
Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kári: Draumur sem varð að veruleika Landsliðsmaðurinn var í sjöunda himni eftir að Víkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 22:32 Ágúst: Víkingar voru öflugir og komust upp með að vera grimmir Þjálfari Breiðabliks var vonsvikinn eftir tapið fyrir Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00 Sjáðu magnað aukaspyrnumark Óttars og hin mörkin þegar Víkingar komust í bikarúrslit Víkingur R. mætir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla 14. september. 15. ágúst 2019 23:15 Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Kári: Draumur sem varð að veruleika Landsliðsmaðurinn var í sjöunda himni eftir að Víkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 22:32
Ágúst: Víkingar voru öflugir og komust upp með að vera grimmir Þjálfari Breiðabliks var vonsvikinn eftir tapið fyrir Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00
Sjáðu magnað aukaspyrnumark Óttars og hin mörkin þegar Víkingar komust í bikarúrslit Víkingur R. mætir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla 14. september. 15. ágúst 2019 23:15
Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann