Sparisjóðsstjóri neitar ábyrgð Ari Brynjólfsson skrifar 16. ágúst 2019 06:00 Björn Líndal Traustason, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Strandamanna. Neytendasamtökin og VR hvetja lántakendur til að hætta að greiða af smálánaskuldum nema að fá skýra sundurliðun á kröfum. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær skoða félögin réttarstöðu lántakenda vegna innheimtuaðferða Almennrar innheimtu ehf. Segir VR margt benda til að innheimtan sé ekki í samræmi við lög . Lögfræðingar VR og Neytendasamtakanna skoða hvernig smálánafyrirtæki hafa látið skuldfæra af bankareikningum fólks þótt skýr heimild sé ekki til staðar. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, leggur innheimtu smálánaskulda að jöfnu við innheimtu f íkniefnaskulda og gagnrýnir Sparisjóð Strandamanna sem veitir Almennri innheimtu aðgang að greiðsluþjónustu bankanna. Björn Líndal Traustason sparisjóðsstjóri segir að ef Sparisjóðurinn segði upp viðskiptunum fyrirvaralaust gæti hann orðið skaðabótaskyldur. Hann sé ekki ábyrgur fyrir innheimtu smálána. „Það kemur bara alls ekki til greina að menn stundi ólöglega starfsemi og noti okkar kerfi til þess. Þessir aðilar hafa lýst því yfir að þeir séu hættir að innheimta lán sem bera hærri vexti en heimilt er samkvæmt lögum um neytendalán. Reynist það rangt munum við skoða stöðu okkar,“ segir Björn Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Smálán Tengdar fréttir VR fer í hart gegn smálánafyrirtækjum Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. 14. ágúst 2019 22:39 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Neytendasamtökin og VR hvetja lántakendur til að hætta að greiða af smálánaskuldum nema að fá skýra sundurliðun á kröfum. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær skoða félögin réttarstöðu lántakenda vegna innheimtuaðferða Almennrar innheimtu ehf. Segir VR margt benda til að innheimtan sé ekki í samræmi við lög . Lögfræðingar VR og Neytendasamtakanna skoða hvernig smálánafyrirtæki hafa látið skuldfæra af bankareikningum fólks þótt skýr heimild sé ekki til staðar. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, leggur innheimtu smálánaskulda að jöfnu við innheimtu f íkniefnaskulda og gagnrýnir Sparisjóð Strandamanna sem veitir Almennri innheimtu aðgang að greiðsluþjónustu bankanna. Björn Líndal Traustason sparisjóðsstjóri segir að ef Sparisjóðurinn segði upp viðskiptunum fyrirvaralaust gæti hann orðið skaðabótaskyldur. Hann sé ekki ábyrgur fyrir innheimtu smálána. „Það kemur bara alls ekki til greina að menn stundi ólöglega starfsemi og noti okkar kerfi til þess. Þessir aðilar hafa lýst því yfir að þeir séu hættir að innheimta lán sem bera hærri vexti en heimilt er samkvæmt lögum um neytendalán. Reynist það rangt munum við skoða stöðu okkar,“ segir Björn
Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Smálán Tengdar fréttir VR fer í hart gegn smálánafyrirtækjum Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. 14. ágúst 2019 22:39 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
VR fer í hart gegn smálánafyrirtækjum Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. 14. ágúst 2019 22:39