Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Gabríel Sighvatsson skrifar 17. ágúst 2019 20:26 Anna María hendir bikarnum á loft. vísir/daníel Anna María Friðgeirsdóttir, fyrirliði Selfoss, var í skýjunum með sigurinn á KR í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í dag. „Þetta er bara geggjað. Ég er búin að bíða eftir þessu lengi og loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna.“ Þetta er fyrsti bikarmeistaratitill Selfoss og liðið hefur þurft að bíða lengi eftir honum. „Það er svo sætt ég á engin orð til að lýsa því. Fólkið okkar kemur allt hérna á mörgum rútum frá Selfossi til þess að styðja við bakið á okkur og við urðum að vinna þetta fyrir það.“ „Þetta var vinnusigur. Þetta var ekki fallegasti fótboltinn í dag, mikið rok á vellinum, erfitt að stjórna boltanum. Þetta datt okkar megin í dag, KR liðið var mjög flott í dag, þetta var held ég jafn og skemmtilegur leikur að horfa á.“ Hetja Selfyssingar kom úr óvæntri átt. Þóra Jónsdóttir, fædd árið 1998, kom inn á rétt fyrir framlenginguna og skoraði markið sem tryggði Selfossi titilinn. „Fyrsta markið hjá Þóru í meistaraflokki og gátum ekki beðið um betri stund til þess að skora þetta mark.“ En hvað þýðir þetta fyrir framhaldið hjá liðinu? „Það er bara áfram gakk, við ætlum að sækja 3. sætið í deildinni.“ Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10 Umfjöllun: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
Anna María Friðgeirsdóttir, fyrirliði Selfoss, var í skýjunum með sigurinn á KR í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í dag. „Þetta er bara geggjað. Ég er búin að bíða eftir þessu lengi og loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna.“ Þetta er fyrsti bikarmeistaratitill Selfoss og liðið hefur þurft að bíða lengi eftir honum. „Það er svo sætt ég á engin orð til að lýsa því. Fólkið okkar kemur allt hérna á mörgum rútum frá Selfossi til þess að styðja við bakið á okkur og við urðum að vinna þetta fyrir það.“ „Þetta var vinnusigur. Þetta var ekki fallegasti fótboltinn í dag, mikið rok á vellinum, erfitt að stjórna boltanum. Þetta datt okkar megin í dag, KR liðið var mjög flott í dag, þetta var held ég jafn og skemmtilegur leikur að horfa á.“ Hetja Selfyssingar kom úr óvæntri átt. Þóra Jónsdóttir, fædd árið 1998, kom inn á rétt fyrir framlenginguna og skoraði markið sem tryggði Selfossi titilinn. „Fyrsta markið hjá Þóru í meistaraflokki og gátum ekki beðið um betri stund til þess að skora þetta mark.“ En hvað þýðir þetta fyrir framhaldið hjá liðinu? „Það er bara áfram gakk, við ætlum að sækja 3. sætið í deildinni.“
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10 Umfjöllun: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10
Umfjöllun: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30