Kona dæmir leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2019 11:30 Stéphanie Frappart. Getty/Marcio Machado Stéphanie Frappart verður í næstu viku fyrsta konan í knattspyrnusögunni sem dæmir stórleik í Evrópukeppni karla hjá UEFA. Frappart hefur fengið það verkefni að dæma leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar UEFA en leikurinn fer fram í Istanbul 14. ágúst næstkomandi og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Frappart dæmdi á dögunum úrslitaleikinn á HM kvenna í Frakklandi og er líklega fremsti kvendómarinn í dag.Stéphanie Frappart to break new ground by refereeing Liverpool v Chelsea in Super Cup https://t.co/NBlgTGop7f — Guardian sport (@guardian_sport) August 2, 2019Ofurbikar UEFA er leikur á milli liðanna sem unnu Meistaradeildina og Evrópudeildina á síðustu leiktíð. Liverpool vann Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og Chelsea vann Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Stéphanie Frappart mun hafa með sér tvo kvenkyns aðstoðardómara eða þær Manuela Nicolosi frá Frakklandi og Michelle O’Neal frá Írlandi. Hin 35 ára gamla Stéphanie Frappart hefur verið að stíga upp metorðastigann en hún dæmdi fyrst kvenna leik i frönsku karladeildinni á síðustu leiktíð. Hún dæmdi þá leik Amiens og Strasbourg. Frappart er hins vegar ekki fyrsta konan sem dæmir karlaleik á vegum UEFA. Hin svissneska Nicole Petignat dæmdi þrjá leiki í forkeppni UEFA-bikarsins á árunum 2004 til 2009. England Enski boltinn Evrópudeild UEFA Frakkland Jafnréttismál Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Stéphanie Frappart verður í næstu viku fyrsta konan í knattspyrnusögunni sem dæmir stórleik í Evrópukeppni karla hjá UEFA. Frappart hefur fengið það verkefni að dæma leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar UEFA en leikurinn fer fram í Istanbul 14. ágúst næstkomandi og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Frappart dæmdi á dögunum úrslitaleikinn á HM kvenna í Frakklandi og er líklega fremsti kvendómarinn í dag.Stéphanie Frappart to break new ground by refereeing Liverpool v Chelsea in Super Cup https://t.co/NBlgTGop7f — Guardian sport (@guardian_sport) August 2, 2019Ofurbikar UEFA er leikur á milli liðanna sem unnu Meistaradeildina og Evrópudeildina á síðustu leiktíð. Liverpool vann Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og Chelsea vann Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Stéphanie Frappart mun hafa með sér tvo kvenkyns aðstoðardómara eða þær Manuela Nicolosi frá Frakklandi og Michelle O’Neal frá Írlandi. Hin 35 ára gamla Stéphanie Frappart hefur verið að stíga upp metorðastigann en hún dæmdi fyrst kvenna leik i frönsku karladeildinni á síðustu leiktíð. Hún dæmdi þá leik Amiens og Strasbourg. Frappart er hins vegar ekki fyrsta konan sem dæmir karlaleik á vegum UEFA. Hin svissneska Nicole Petignat dæmdi þrjá leiki í forkeppni UEFA-bikarsins á árunum 2004 til 2009.
England Enski boltinn Evrópudeild UEFA Frakkland Jafnréttismál Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn