Kona dæmir leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2019 11:30 Stéphanie Frappart. Getty/Marcio Machado Stéphanie Frappart verður í næstu viku fyrsta konan í knattspyrnusögunni sem dæmir stórleik í Evrópukeppni karla hjá UEFA. Frappart hefur fengið það verkefni að dæma leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar UEFA en leikurinn fer fram í Istanbul 14. ágúst næstkomandi og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Frappart dæmdi á dögunum úrslitaleikinn á HM kvenna í Frakklandi og er líklega fremsti kvendómarinn í dag.Stéphanie Frappart to break new ground by refereeing Liverpool v Chelsea in Super Cup https://t.co/NBlgTGop7f — Guardian sport (@guardian_sport) August 2, 2019Ofurbikar UEFA er leikur á milli liðanna sem unnu Meistaradeildina og Evrópudeildina á síðustu leiktíð. Liverpool vann Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og Chelsea vann Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Stéphanie Frappart mun hafa með sér tvo kvenkyns aðstoðardómara eða þær Manuela Nicolosi frá Frakklandi og Michelle O’Neal frá Írlandi. Hin 35 ára gamla Stéphanie Frappart hefur verið að stíga upp metorðastigann en hún dæmdi fyrst kvenna leik i frönsku karladeildinni á síðustu leiktíð. Hún dæmdi þá leik Amiens og Strasbourg. Frappart er hins vegar ekki fyrsta konan sem dæmir karlaleik á vegum UEFA. Hin svissneska Nicole Petignat dæmdi þrjá leiki í forkeppni UEFA-bikarsins á árunum 2004 til 2009. England Enski boltinn Evrópudeild UEFA Frakkland Jafnréttismál Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Sjá meira
Stéphanie Frappart verður í næstu viku fyrsta konan í knattspyrnusögunni sem dæmir stórleik í Evrópukeppni karla hjá UEFA. Frappart hefur fengið það verkefni að dæma leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar UEFA en leikurinn fer fram í Istanbul 14. ágúst næstkomandi og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Frappart dæmdi á dögunum úrslitaleikinn á HM kvenna í Frakklandi og er líklega fremsti kvendómarinn í dag.Stéphanie Frappart to break new ground by refereeing Liverpool v Chelsea in Super Cup https://t.co/NBlgTGop7f — Guardian sport (@guardian_sport) August 2, 2019Ofurbikar UEFA er leikur á milli liðanna sem unnu Meistaradeildina og Evrópudeildina á síðustu leiktíð. Liverpool vann Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og Chelsea vann Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Stéphanie Frappart mun hafa með sér tvo kvenkyns aðstoðardómara eða þær Manuela Nicolosi frá Frakklandi og Michelle O’Neal frá Írlandi. Hin 35 ára gamla Stéphanie Frappart hefur verið að stíga upp metorðastigann en hún dæmdi fyrst kvenna leik i frönsku karladeildinni á síðustu leiktíð. Hún dæmdi þá leik Amiens og Strasbourg. Frappart er hins vegar ekki fyrsta konan sem dæmir karlaleik á vegum UEFA. Hin svissneska Nicole Petignat dæmdi þrjá leiki í forkeppni UEFA-bikarsins á árunum 2004 til 2009.
England Enski boltinn Evrópudeild UEFA Frakkland Jafnréttismál Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Sjá meira