Fyrsti ráspóll Verstappen Anton Ingi Leifsson skrifar 3. ágúst 2019 15:15 Verstappen fagnar. vísir/getty Ökuþórinn Max Verstappen er á ráspól í fyrsta skipti á ferlinum er hann byrjar fyrstur í ungverska kappakstrinum sem fer fram á morgun. Red Bull-ökuþórinn kom 0,018 úr sekúndu á undan Valtteri Bottas frá Mercedes og heimsmeistarinn Lewis Hamilton er þriðji. Þetta er fimmta tímabil Verstappen í Formúlu eitt en þetta er í fyrsta skiptið sem hann byrjar á ráspól. Fögnuðurinn var eftir því.WHAT. A. MOMENT. Max Verstappen secured his first pole position of his career Cue the celebrations! #F1#HungarianGP pic.twitter.com/R1gmKIyZ9K — Formula 1 (@F1) August 3, 2019 Verstappen var 0,09 sekúndum á undan liðsfélaga sínum, Pierre Gasly, sem er sjötti svo það munaði ekki miklu í tímatökunni í dag. Lando Norris og George Russel eru að keppa sinn fyrsta kappakstur og þeir gerðu afar vel í dag. Bretarnir byrja númer sjö og sextán á morgun. Útsending frá keppninni hefst klukkan 12.50 á Stöð 2 Sport á morgun. Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ökuþórinn Max Verstappen er á ráspól í fyrsta skipti á ferlinum er hann byrjar fyrstur í ungverska kappakstrinum sem fer fram á morgun. Red Bull-ökuþórinn kom 0,018 úr sekúndu á undan Valtteri Bottas frá Mercedes og heimsmeistarinn Lewis Hamilton er þriðji. Þetta er fimmta tímabil Verstappen í Formúlu eitt en þetta er í fyrsta skiptið sem hann byrjar á ráspól. Fögnuðurinn var eftir því.WHAT. A. MOMENT. Max Verstappen secured his first pole position of his career Cue the celebrations! #F1#HungarianGP pic.twitter.com/R1gmKIyZ9K — Formula 1 (@F1) August 3, 2019 Verstappen var 0,09 sekúndum á undan liðsfélaga sínum, Pierre Gasly, sem er sjötti svo það munaði ekki miklu í tímatökunni í dag. Lando Norris og George Russel eru að keppa sinn fyrsta kappakstur og þeir gerðu afar vel í dag. Bretarnir byrja númer sjö og sextán á morgun. Útsending frá keppninni hefst klukkan 12.50 á Stöð 2 Sport á morgun.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira