Allsherjarverkfall í mótmælaskyni lamar Hong Kong Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. ágúst 2019 08:00 Mótmælendur spreyjuðu meðal annars umferðarljós með svörtu spreyji. AP/Kin Cheung Mótmælendur í Hong Kong hófu í dag verkfallsaðgerðir sem miða að því að lama borgina í mótmælaskyni við yfirvöld í Kína. Um 200 flugferðum frá flugvellinum í Hong Kong hefur verið aflýst vegna verkfallsins. Fréttir herma að um 14 þúsund manns hafi ákveðið að taka þátt í mótmælunum, þar á meðal flugmenn, kennarar, byggingarverkamenn, verkfræðingar. Þá lokuðu mótmælendur lestarleiðum í Hong Kong með því að halda dyrum lestanna opnum og koma þar með í veg fyrir að lestirnar gætu lagt af stað. Mótmælendur stóðu einnig fyrir umferðartöfum með því að hefta flæði umferðar inn í borgina á háannatíma. Margir sögðust einnig ætla að taka þátt í mótmælunum með því að hringja sig inn veika í dag. Einn var fluttur á sjúkrahús eftir að ökumaður bíls reyndi að brjóta sér leið í gegnum farartálma, líkt og sjá má á myndbandi hér að neðan. Mótmælin í Hong Kong hafa staðið yfir í níu vikur, allt frá því að umdeilt framsalsfrumvar yfirvalda í Kína var lagt fram. Mótmælin hafa þó færst yfir í það að vera barátta íbúa í Hong Kong fyrir því að yfirvöld í Kína virði þau réttindi og frelsi sem íbúarnir hafa notið. Carrie Lam, æðsti stjórnandi Hong Kong, hefur varað mótmælendur við því með frekari mótmælum og verkföllum séu mótmælendur komnir á „hættulegar slóðir.“ Á laugardag lentu mótmælendur í útistöðum við óeirðalögreglu sem beitti táragasi, piparúða og valdi gegn mótmælendum á nokkrum stöðum innan borgarinnar Hong Kong. Tuttugu voru handteknir en mótmælendur segja lögreglu beita harðari aðgerðum nú en áður til þess að glíma við mótmælin.Scene at HK airport’s Cathay Pacific check-in now. The airline has cancelled over 140 flights today @bloombergtv@tictoc#TicTocNewspic.twitter.com/fxq3ldqzUz — Adrian Wong (@AdrianWongTV) August 4, 2019Civil disobedience at Lai King MTR station. Photo by @fong_fifi#HKstrikepic.twitter.com/RJl7ahMjIU — Elaine Yu (@yuenok) August 5, 2019Civil disobedience at its finest. General strike in Hong Kong today, drivers in Tai Po are helping out by practicing their turning skills.#hongkongprotests#strikepic.twitter.com/Vb7kbEVJVP — Denise Ho (HOCC) (@hoccgoomusic) August 5, 2019 Hong Kong Kína Tengdar fréttir Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28. júlí 2019 18:27 Flugeldum skotið á mótmælendur í Hong Kong Aukin harka hefur færst í viðbrögð við mótmælum í borginni undanfarna daga. Flugeldum var skotið úr bíl inn í hóp mótmælenda við lögreglustöð í dag. 31. júlí 2019 13:29 Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28. júlí 2019 11:30 Mótmælendur í Hong Kong ætla að bjóða árásarmönnum byrginn Mótmælendur í Hong Kong hafa heitið því að bjóða ódæðismönnunum sem réðust á þá um helgina byrginn. Reiði gagnvart lögreglunni og yfirvöldum hefur farið vaxandi. 23. júlí 2019 18:29 Tugir handteknir í mótmælum í Hong Kong Að minnsta kosti tuttugu mótmælendur voru handteknir af lögreglunni í Hong Kong á laugardag, þriðja mótmæladaginn í röð. 4. ágúst 2019 10:45 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Sjá meira
Mótmælendur í Hong Kong hófu í dag verkfallsaðgerðir sem miða að því að lama borgina í mótmælaskyni við yfirvöld í Kína. Um 200 flugferðum frá flugvellinum í Hong Kong hefur verið aflýst vegna verkfallsins. Fréttir herma að um 14 þúsund manns hafi ákveðið að taka þátt í mótmælunum, þar á meðal flugmenn, kennarar, byggingarverkamenn, verkfræðingar. Þá lokuðu mótmælendur lestarleiðum í Hong Kong með því að halda dyrum lestanna opnum og koma þar með í veg fyrir að lestirnar gætu lagt af stað. Mótmælendur stóðu einnig fyrir umferðartöfum með því að hefta flæði umferðar inn í borgina á háannatíma. Margir sögðust einnig ætla að taka þátt í mótmælunum með því að hringja sig inn veika í dag. Einn var fluttur á sjúkrahús eftir að ökumaður bíls reyndi að brjóta sér leið í gegnum farartálma, líkt og sjá má á myndbandi hér að neðan. Mótmælin í Hong Kong hafa staðið yfir í níu vikur, allt frá því að umdeilt framsalsfrumvar yfirvalda í Kína var lagt fram. Mótmælin hafa þó færst yfir í það að vera barátta íbúa í Hong Kong fyrir því að yfirvöld í Kína virði þau réttindi og frelsi sem íbúarnir hafa notið. Carrie Lam, æðsti stjórnandi Hong Kong, hefur varað mótmælendur við því með frekari mótmælum og verkföllum séu mótmælendur komnir á „hættulegar slóðir.“ Á laugardag lentu mótmælendur í útistöðum við óeirðalögreglu sem beitti táragasi, piparúða og valdi gegn mótmælendum á nokkrum stöðum innan borgarinnar Hong Kong. Tuttugu voru handteknir en mótmælendur segja lögreglu beita harðari aðgerðum nú en áður til þess að glíma við mótmælin.Scene at HK airport’s Cathay Pacific check-in now. The airline has cancelled over 140 flights today @bloombergtv@tictoc#TicTocNewspic.twitter.com/fxq3ldqzUz — Adrian Wong (@AdrianWongTV) August 4, 2019Civil disobedience at Lai King MTR station. Photo by @fong_fifi#HKstrikepic.twitter.com/RJl7ahMjIU — Elaine Yu (@yuenok) August 5, 2019Civil disobedience at its finest. General strike in Hong Kong today, drivers in Tai Po are helping out by practicing their turning skills.#hongkongprotests#strikepic.twitter.com/Vb7kbEVJVP — Denise Ho (HOCC) (@hoccgoomusic) August 5, 2019
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28. júlí 2019 18:27 Flugeldum skotið á mótmælendur í Hong Kong Aukin harka hefur færst í viðbrögð við mótmælum í borginni undanfarna daga. Flugeldum var skotið úr bíl inn í hóp mótmælenda við lögreglustöð í dag. 31. júlí 2019 13:29 Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28. júlí 2019 11:30 Mótmælendur í Hong Kong ætla að bjóða árásarmönnum byrginn Mótmælendur í Hong Kong hafa heitið því að bjóða ódæðismönnunum sem réðust á þá um helgina byrginn. Reiði gagnvart lögreglunni og yfirvöldum hefur farið vaxandi. 23. júlí 2019 18:29 Tugir handteknir í mótmælum í Hong Kong Að minnsta kosti tuttugu mótmælendur voru handteknir af lögreglunni í Hong Kong á laugardag, þriðja mótmæladaginn í röð. 4. ágúst 2019 10:45 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Sjá meira
Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælenda í Hong Kong Óeirðalögregla í Hong Kong beitti mótmælendur táragasi og skaut á þá gúmmíkúlum á mótmælum í Yuen Long hverfinu í dag. 28. júlí 2019 18:27
Flugeldum skotið á mótmælendur í Hong Kong Aukin harka hefur færst í viðbrögð við mótmælum í borginni undanfarna daga. Flugeldum var skotið úr bíl inn í hóp mótmælenda við lögreglustöð í dag. 31. júlí 2019 13:29
Tugir þúsunda streyma um götur Hong Kong þrátt fyrir bann lögreglu Þetta er annan daginn í röð sem mótmælendur virða tilmæli lögreglu að vettugi en mótmæli fóru fram í Yuen Long hverfinu í gær. 28. júlí 2019 11:30
Mótmælendur í Hong Kong ætla að bjóða árásarmönnum byrginn Mótmælendur í Hong Kong hafa heitið því að bjóða ódæðismönnunum sem réðust á þá um helgina byrginn. Reiði gagnvart lögreglunni og yfirvöldum hefur farið vaxandi. 23. júlí 2019 18:29
Tugir handteknir í mótmælum í Hong Kong Að minnsta kosti tuttugu mótmælendur voru handteknir af lögreglunni í Hong Kong á laugardag, þriðja mótmæladaginn í röð. 4. ágúst 2019 10:45