Ákærðu táning fyrir að hafa kastað sex ára dreng fram af Tate Modern Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. ágúst 2019 10:46 Táningnum, sem gefið er að sök að hafa kastað frönskum dreng fram af útsýnispalli listasafns í Lundúnum, verður gert að koma fyrir dómara í dag. Vísir/ap Bresk lögregluyfirvöld hafa ákært 17 ára strák fyrir tilraun til manndráps. Táningurinn er grunaður um að hafa kastað sex ára barni fram af 10. hæð listasafnsins Tate Modern í Lundúnum á þriðja tímanum á sunnudag. Honum verður gert að mæta fyrir dómara í dag að því er fréttastofa AP greinir frá. Í fyrstu var drengnum vart hugað líf en lögreglan í Lundúnum greindi fjölmiðlum skömmu síðar frá því að hann væri ekki lengur í lífshættu en drengurinn væri engu að síður alvarlega slasaður eftir fallið. Táningnum er gefið að sök að hafa kastað drengnum skyndilega fram af útsýnispalli nýlistasafnsins en það sem að öllum líkindum varð drengnum til lífs er að hann lenti á þaki fimmtu hæðarinnar. Ekki er vitað hvað táningnum gekk til þegar hann hrinti drengnum fram af byggingunni því ekkert bendir til þess að þeir hafi þekkst. Drengurinn er franskur og var á ferðalagi með fjölskyldu sinni í Lundúnum. Tate Modern er leiðandi safn í nútímalist en um sex milljónir sækja það heim árlega. Það stendur við árbakka Thames í hjarta Lundúna. Bretland Tengdar fréttir Henti sex ára dreng niður af tíundu hæð Sautján ára piltur hefur verið handtekinn grunaður um að hafa hent sex ára gömlum dreng fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í dag. 4. ágúst 2019 19:04 Drengurinn er franskur ferðamaður Sex ára drengurinn sem var hent niður af tíundu hæð á Tate Modern listasafninu í gær er franskur ferðamaður. Hann var á ferðalagi um Bretland með fjölskyldu sinni að sögn lögreglunnar í Lundúnum. 5. ágúst 2019 19:51 Ástand drengsins alvarlegt en líðan hans stöðug Sex ára gömlum dreng var hent fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í gær. 5. ágúst 2019 11:29 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Bresk lögregluyfirvöld hafa ákært 17 ára strák fyrir tilraun til manndráps. Táningurinn er grunaður um að hafa kastað sex ára barni fram af 10. hæð listasafnsins Tate Modern í Lundúnum á þriðja tímanum á sunnudag. Honum verður gert að mæta fyrir dómara í dag að því er fréttastofa AP greinir frá. Í fyrstu var drengnum vart hugað líf en lögreglan í Lundúnum greindi fjölmiðlum skömmu síðar frá því að hann væri ekki lengur í lífshættu en drengurinn væri engu að síður alvarlega slasaður eftir fallið. Táningnum er gefið að sök að hafa kastað drengnum skyndilega fram af útsýnispalli nýlistasafnsins en það sem að öllum líkindum varð drengnum til lífs er að hann lenti á þaki fimmtu hæðarinnar. Ekki er vitað hvað táningnum gekk til þegar hann hrinti drengnum fram af byggingunni því ekkert bendir til þess að þeir hafi þekkst. Drengurinn er franskur og var á ferðalagi með fjölskyldu sinni í Lundúnum. Tate Modern er leiðandi safn í nútímalist en um sex milljónir sækja það heim árlega. Það stendur við árbakka Thames í hjarta Lundúna.
Bretland Tengdar fréttir Henti sex ára dreng niður af tíundu hæð Sautján ára piltur hefur verið handtekinn grunaður um að hafa hent sex ára gömlum dreng fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í dag. 4. ágúst 2019 19:04 Drengurinn er franskur ferðamaður Sex ára drengurinn sem var hent niður af tíundu hæð á Tate Modern listasafninu í gær er franskur ferðamaður. Hann var á ferðalagi um Bretland með fjölskyldu sinni að sögn lögreglunnar í Lundúnum. 5. ágúst 2019 19:51 Ástand drengsins alvarlegt en líðan hans stöðug Sex ára gömlum dreng var hent fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í gær. 5. ágúst 2019 11:29 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Henti sex ára dreng niður af tíundu hæð Sautján ára piltur hefur verið handtekinn grunaður um að hafa hent sex ára gömlum dreng fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í dag. 4. ágúst 2019 19:04
Drengurinn er franskur ferðamaður Sex ára drengurinn sem var hent niður af tíundu hæð á Tate Modern listasafninu í gær er franskur ferðamaður. Hann var á ferðalagi um Bretland með fjölskyldu sinni að sögn lögreglunnar í Lundúnum. 5. ágúst 2019 19:51
Ástand drengsins alvarlegt en líðan hans stöðug Sex ára gömlum dreng var hent fram af útsýnispalli á Tate listasafninu í Lundúnum í gær. 5. ágúst 2019 11:29