Dæmt í máli Kristins gegn HR Kristinn Haukur Guðnason skrifar 7. ágúst 2019 06:45 Kristinn Sigurjónsson. Í dag klukkan 14 verður kveðinn upp dómur í máli Kristins Sigurjónssonar gegn Háskólanum í Reykjavík. Kristinn starfaði sem lektor við tækni- og verkfræðideild skólans en var sagt upp störfum vegna ummæla hans um konur í lokuðum Facebook-hóp í október á síðasta ári. Kristinn krefur skólann um tæplega 57 milljónir króna vegna uppsagnarinnar sem hann telur ólögmæta. Stefnan var birt 4. desember og var málið tekið fyrir í héraðsdómi í byrjun júní. „Vandinn er bara að konur reyna alltaf að troða sér þar sem karlmenn vinna, og um leið og þær eru komnar inn, þá byrja þær að eyðileggja hann, því allir karlmennirnir eiga þá að fara að tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar,“ voru meðal ummæla sem höfð voru eftir Kristni í hópnum Karlmennskuspjallið. Eftir fréttaflutning DV um málið var Kristinn boðaður á fund mannauðsstjóra og gefinn kostur á að segja upp ellegar verða sagt upp. Stefnan er byggð á því að Kristinn hafi réttindi opinberra starfsmanna, enda hafi hann starfað hjá Tækniháskólanum fyrir sameiningu við HR. Tiltekið er að Kristinn hafi ekki fengið skriflega áminningu og vísað er í tjáningarfrelsi hans. Birtist í Fréttablaðinu Samfélagsmiðlar Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Jón Steinar segir rektor HR fara með tilhæfulausar dylgjur í réttarsal Jón Steinar segir forsvarsmenn HR grípa til eftiráskýringa og ósanninda til að koma höggi á Kristinn Sigurjónsson. 15. júní 2019 19:06 HR ætlar í hart í máli Kristins Sigurjónssonar Skólin hafnar erindi Jóns Steinars lögmanns lektorsins. 24. október 2018 10:57 Nokkrir nemendur við HR fagna ákaft brottrekstri Kristins Lýsa yfir mikilli ánægju með skólastjórnendur Háskóla Reykjavíkur. 12. október 2018 17:02 Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. 12. október 2018 10:35 Átti alls ekki von á því að vera rekinn frá HR í kjölfar ummæla á Karlmennskuspjallinu Aðalmeðferð í máli Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, gegn skólanum fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 13. júní 2019 13:00 Kristinn krefur HR um 57 milljónir króna Jón Steinar Gunnlaugsson hefur stefnt Ara Kristni Jónssyni rektor HR. 23. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Í dag klukkan 14 verður kveðinn upp dómur í máli Kristins Sigurjónssonar gegn Háskólanum í Reykjavík. Kristinn starfaði sem lektor við tækni- og verkfræðideild skólans en var sagt upp störfum vegna ummæla hans um konur í lokuðum Facebook-hóp í október á síðasta ári. Kristinn krefur skólann um tæplega 57 milljónir króna vegna uppsagnarinnar sem hann telur ólögmæta. Stefnan var birt 4. desember og var málið tekið fyrir í héraðsdómi í byrjun júní. „Vandinn er bara að konur reyna alltaf að troða sér þar sem karlmenn vinna, og um leið og þær eru komnar inn, þá byrja þær að eyðileggja hann, því allir karlmennirnir eiga þá að fara að tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar,“ voru meðal ummæla sem höfð voru eftir Kristni í hópnum Karlmennskuspjallið. Eftir fréttaflutning DV um málið var Kristinn boðaður á fund mannauðsstjóra og gefinn kostur á að segja upp ellegar verða sagt upp. Stefnan er byggð á því að Kristinn hafi réttindi opinberra starfsmanna, enda hafi hann starfað hjá Tækniháskólanum fyrir sameiningu við HR. Tiltekið er að Kristinn hafi ekki fengið skriflega áminningu og vísað er í tjáningarfrelsi hans.
Birtist í Fréttablaðinu Samfélagsmiðlar Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Jón Steinar segir rektor HR fara með tilhæfulausar dylgjur í réttarsal Jón Steinar segir forsvarsmenn HR grípa til eftiráskýringa og ósanninda til að koma höggi á Kristinn Sigurjónsson. 15. júní 2019 19:06 HR ætlar í hart í máli Kristins Sigurjónssonar Skólin hafnar erindi Jóns Steinars lögmanns lektorsins. 24. október 2018 10:57 Nokkrir nemendur við HR fagna ákaft brottrekstri Kristins Lýsa yfir mikilli ánægju með skólastjórnendur Háskóla Reykjavíkur. 12. október 2018 17:02 Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. 12. október 2018 10:35 Átti alls ekki von á því að vera rekinn frá HR í kjölfar ummæla á Karlmennskuspjallinu Aðalmeðferð í máli Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, gegn skólanum fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 13. júní 2019 13:00 Kristinn krefur HR um 57 milljónir króna Jón Steinar Gunnlaugsson hefur stefnt Ara Kristni Jónssyni rektor HR. 23. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Jón Steinar segir rektor HR fara með tilhæfulausar dylgjur í réttarsal Jón Steinar segir forsvarsmenn HR grípa til eftiráskýringa og ósanninda til að koma höggi á Kristinn Sigurjónsson. 15. júní 2019 19:06
HR ætlar í hart í máli Kristins Sigurjónssonar Skólin hafnar erindi Jóns Steinars lögmanns lektorsins. 24. október 2018 10:57
Nokkrir nemendur við HR fagna ákaft brottrekstri Kristins Lýsa yfir mikilli ánægju með skólastjórnendur Háskóla Reykjavíkur. 12. október 2018 17:02
Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. 12. október 2018 10:35
Átti alls ekki von á því að vera rekinn frá HR í kjölfar ummæla á Karlmennskuspjallinu Aðalmeðferð í máli Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, gegn skólanum fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 13. júní 2019 13:00
Kristinn krefur HR um 57 milljónir króna Jón Steinar Gunnlaugsson hefur stefnt Ara Kristni Jónssyni rektor HR. 23. nóvember 2018 11:30