Colbert grátbað Obama um að koma aftur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. ágúst 2019 13:05 Colbert þóttist gráta. Háðfuglinn Stephen Colbert virðist sakna Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, ef eitthvað er að marka atriði í Late Show, spjallþætti Colbert, í gær. Í atriðinu grátbað hann forsetann fyrrverandi um að snúa aftur. Sem kunnugt er gegndi Obama embætti forseta frá árinu 2009 til 2017, þangað til að Donald Trump, núverandi forseti Bandaríkjanna, tók við embætti. Trump er oftar en ekki skotspónn brandara spjallþáttastjórnenda í bandarísku sjónvarpi, líkt og hann hefur áður kvartað yfir. Engin breyting varð á því í gær í þætti Colbert en þar las hann upp tíst Obama. Í tístinu virtist Obama skjóta á Trump en kallaði hann eftir því að Bandaríkjamenn myndu hafna orðræðu stjórnmálamanna sem gera út á ótta og kynþáttahatur.Eftir að hafa lesið tístið þóttist Colbert fara að gráta og bað hann Obama um að snúa aftur.„Pabbi, aftur. Ekki skilja mig eftir með slæma manninum. Komdu aftur,“ sagði Colbert áður en hann gagnrýndi Fox News sjónvarpsstöðina fyrir gagnrýni þáttastjórnenda hennar á tíst Obama. Sjá má atriðið hér að neðan.TONIGHT: A beautiful message from the President. No, not Trump. #LSSCpic.twitter.com/bczBLC9e5h — The Late Show (@colbertlateshow) August 7, 2019 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Háðfuglinn Stephen Colbert virðist sakna Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, ef eitthvað er að marka atriði í Late Show, spjallþætti Colbert, í gær. Í atriðinu grátbað hann forsetann fyrrverandi um að snúa aftur. Sem kunnugt er gegndi Obama embætti forseta frá árinu 2009 til 2017, þangað til að Donald Trump, núverandi forseti Bandaríkjanna, tók við embætti. Trump er oftar en ekki skotspónn brandara spjallþáttastjórnenda í bandarísku sjónvarpi, líkt og hann hefur áður kvartað yfir. Engin breyting varð á því í gær í þætti Colbert en þar las hann upp tíst Obama. Í tístinu virtist Obama skjóta á Trump en kallaði hann eftir því að Bandaríkjamenn myndu hafna orðræðu stjórnmálamanna sem gera út á ótta og kynþáttahatur.Eftir að hafa lesið tístið þóttist Colbert fara að gráta og bað hann Obama um að snúa aftur.„Pabbi, aftur. Ekki skilja mig eftir með slæma manninum. Komdu aftur,“ sagði Colbert áður en hann gagnrýndi Fox News sjónvarpsstöðina fyrir gagnrýni þáttastjórnenda hennar á tíst Obama. Sjá má atriðið hér að neðan.TONIGHT: A beautiful message from the President. No, not Trump. #LSSCpic.twitter.com/bczBLC9e5h — The Late Show (@colbertlateshow) August 7, 2019
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45