HSÍ selur dagpassa á leiki Íslands á EM á þúsund sænskar: Í boði til 1. september Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 14:15 Íslenska landsliðið mætir Dönum, Rússum og Ungverjum í Malmö í janúar. Þar reynir á Guðmund Guðmundsson og strákana okkar. EPA/FRIEDEMANN VOGEL Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar á Evrópumótinu í byrjun næsta árs en EM 2020 fer fram í Austurríki, Svíþjóð og Noregi í janúar næstkomandi. Handknattleikssambands Íslands segir frá því á miðlum sínum í dag að sambandið hafi nú tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Malmö frá 11. til 15. janúar. Leikirnir fara fram í Malmö Arena sem opnaði árið 2008 og tekur þrettán þúsund manns í sæti. Það er stutt að fara til Malmö frá flugvellinum við Kaupmannahöfn. Í næstu viku mun Icelandair hefja sölu á pakkaferðum á mótið. Miðarnir sem HSÍ hefur fengið úthlutaða að þessu sinni eru Cat 1 miðar og verðið er 1100 sænskar krónur. Ellefu hundruð sænskar krónur eru samkvæmt gengi dagsins í dag rúmlega fjórtán þúsund íslenskar krónur. Tveir leikir fara fram hvern dag og verður því um mikla handboltaveislu að ræða og gilda miðarnir á báða leiki dagsins í riðlakeppninni. Miðapantanir fara fram í gegnum netfangið midar@hsi.is og í frétt á miðlum sínum biður HSÍ áhugasama um að senda þangað inn nafn, kennitölu, síma og netfang ásamt fjölda miða á hvern leik Íslands. Hægt er að senda inn pantanir á miðum til 1. september. Allar nánari upplýsingar má fá hjá skrifstofu HSÍ.Leikir liðsins í riðlakeppninni eru eftirfarandi: 11.janúar: Danmörk – Ísland (Hinn leikurinn: Ungverjaland-Rússland) 13.janúar: Ísland – Rússland (Hinn leikurinn: Danmörk-Ungverjaland) 15.janúar: Ísland – Ungverjaland (Hinn leikurinn: Rússland-Danmörk) View this post on InstagramMiðasala á EM 2020 Skrifstofa HSÍ mun hafa milligöngu með miðasölu á EM 2020 sem fram fer í Austurríki, Svíþjóð og Noregi í janúar nk. HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Malmö frá 11. – 15. janúar. Miðarnir sem HSÍ hefur fengið úthlutaða að þessu sinni eru Cat 1 miðar og verðið er 1100 sænskar krónur. Tveir leikir fara fram hvern dag og verður því um mikla handboltaveislu að ræða og gilda miðarnir á báða leiki dagsins í riðlakeppninni. Miðapantanir fara fram í gegnum netfangið midar@hsi.is og eru áhugasamir beðnir um að senda inn nafn, kennitölu, síma og netfang ásamt fjölda miða á hvern leik Íslands. Hægt er að senda inn pantanir á miðum til 1. September nk. Allar nánari upplýsingar má fá hjá skrifstofu HSÍ. Leikir liðsins í riðlakeppninni eru eftirfarandi: - 11.jan Danmörk – Ísland - 13.jan Ísland – Rússland - 15.jan Ísland – Ungverjaland A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Aug 8, 2019 at 6:41am PDT EM 2020 í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar á Evrópumótinu í byrjun næsta árs en EM 2020 fer fram í Austurríki, Svíþjóð og Noregi í janúar næstkomandi. Handknattleikssambands Íslands segir frá því á miðlum sínum í dag að sambandið hafi nú tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Malmö frá 11. til 15. janúar. Leikirnir fara fram í Malmö Arena sem opnaði árið 2008 og tekur þrettán þúsund manns í sæti. Það er stutt að fara til Malmö frá flugvellinum við Kaupmannahöfn. Í næstu viku mun Icelandair hefja sölu á pakkaferðum á mótið. Miðarnir sem HSÍ hefur fengið úthlutaða að þessu sinni eru Cat 1 miðar og verðið er 1100 sænskar krónur. Ellefu hundruð sænskar krónur eru samkvæmt gengi dagsins í dag rúmlega fjórtán þúsund íslenskar krónur. Tveir leikir fara fram hvern dag og verður því um mikla handboltaveislu að ræða og gilda miðarnir á báða leiki dagsins í riðlakeppninni. Miðapantanir fara fram í gegnum netfangið midar@hsi.is og í frétt á miðlum sínum biður HSÍ áhugasama um að senda þangað inn nafn, kennitölu, síma og netfang ásamt fjölda miða á hvern leik Íslands. Hægt er að senda inn pantanir á miðum til 1. september. Allar nánari upplýsingar má fá hjá skrifstofu HSÍ.Leikir liðsins í riðlakeppninni eru eftirfarandi: 11.janúar: Danmörk – Ísland (Hinn leikurinn: Ungverjaland-Rússland) 13.janúar: Ísland – Rússland (Hinn leikurinn: Danmörk-Ungverjaland) 15.janúar: Ísland – Ungverjaland (Hinn leikurinn: Rússland-Danmörk) View this post on InstagramMiðasala á EM 2020 Skrifstofa HSÍ mun hafa milligöngu með miðasölu á EM 2020 sem fram fer í Austurríki, Svíþjóð og Noregi í janúar nk. HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Malmö frá 11. – 15. janúar. Miðarnir sem HSÍ hefur fengið úthlutaða að þessu sinni eru Cat 1 miðar og verðið er 1100 sænskar krónur. Tveir leikir fara fram hvern dag og verður því um mikla handboltaveislu að ræða og gilda miðarnir á báða leiki dagsins í riðlakeppninni. Miðapantanir fara fram í gegnum netfangið midar@hsi.is og eru áhugasamir beðnir um að senda inn nafn, kennitölu, síma og netfang ásamt fjölda miða á hvern leik Íslands. Hægt er að senda inn pantanir á miðum til 1. September nk. Allar nánari upplýsingar má fá hjá skrifstofu HSÍ. Leikir liðsins í riðlakeppninni eru eftirfarandi: - 11.jan Danmörk – Ísland - 13.jan Ísland – Rússland - 15.jan Ísland – Ungverjaland A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Aug 8, 2019 at 6:41am PDT
EM 2020 í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira