Inter að gefast upp á viðræðum við Man Utd? Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. júlí 2019 10:00 Ekki ódýr vísir/getty Erfiðlega gengur að fá niðurstöðu í samningaviðræður ítalska úrvalsdeildarliðsins Inter Milan og enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United vegna belgíska framherjans Romelu Lukaku. Nokkuð ljóst þykir að Belginn eigi ekki framtíð á Old Trafford en Man Utd er ekki tilbúið að selja þennan 26 ára gamla markahrók fyrir neina smámuni og samkvæmt fréttum frá Ítalíu eru forráðamenn Inter farnir að skoða aðra kosti á leikmannamarkaðnum. „Við erum búnir að gera þeim gott tilboð. Tilboð sem er í takt við markaðsvirði leikmannsins en samt tekst okkur ekki að ná saman við þá,“ segir Beppe Marotta, stjórnarformaður ítalska félagsins. „Við höldum áfram að skoða stöðuna og það getur allt gerst á markaðnum,“ sagði Marotta ennfremur. Inter gæti snúið spjótum sínum að franska stórveldinu PSG með það fyrir augum að kaupa hinn 32 ára gamla Edinson Cavani en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við frönsku meistarana. Cavani þekkir vel til á Ítalíu þar sem hann sló fyrst í gegn með Palermo og Napoli en samkvæmt ítölskum fjölmiðlum hefur hann verið í samskiptum við landa sína hjá Inter, Diego Godín og Matias Vecino, vegna mögulegrar endurkomu til Ítalíu. Lukaku gæti engu að síður endað á Ítalíu þar sem orðrómar um áhuga ítölsku meistaranna Juventus verða sífellt háværari. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fleiri fréttir Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Sjá meira
Erfiðlega gengur að fá niðurstöðu í samningaviðræður ítalska úrvalsdeildarliðsins Inter Milan og enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United vegna belgíska framherjans Romelu Lukaku. Nokkuð ljóst þykir að Belginn eigi ekki framtíð á Old Trafford en Man Utd er ekki tilbúið að selja þennan 26 ára gamla markahrók fyrir neina smámuni og samkvæmt fréttum frá Ítalíu eru forráðamenn Inter farnir að skoða aðra kosti á leikmannamarkaðnum. „Við erum búnir að gera þeim gott tilboð. Tilboð sem er í takt við markaðsvirði leikmannsins en samt tekst okkur ekki að ná saman við þá,“ segir Beppe Marotta, stjórnarformaður ítalska félagsins. „Við höldum áfram að skoða stöðuna og það getur allt gerst á markaðnum,“ sagði Marotta ennfremur. Inter gæti snúið spjótum sínum að franska stórveldinu PSG með það fyrir augum að kaupa hinn 32 ára gamla Edinson Cavani en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við frönsku meistarana. Cavani þekkir vel til á Ítalíu þar sem hann sló fyrst í gegn með Palermo og Napoli en samkvæmt ítölskum fjölmiðlum hefur hann verið í samskiptum við landa sína hjá Inter, Diego Godín og Matias Vecino, vegna mögulegrar endurkomu til Ítalíu. Lukaku gæti engu að síður endað á Ítalíu þar sem orðrómar um áhuga ítölsku meistaranna Juventus verða sífellt háværari.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fleiri fréttir Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Sjá meira