Heimsfræg YouTube-stjarna lést í svifvængjaflugslysi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. júlí 2019 21:00 Thompson var 38 ára að aldri. Vísir/Getty YouTube-stjarnan Grant Thompson, sem var heilinn á bak við rásina King of Random (Konungur hins handahófskennda) er látinn. Hann lést í slysi við svifvængjaflug (e. paragliding) í Utah í Bandaríkjunum síðastliðinn mánudag. Hinn 38 ára gamli Thompson hélt úti YouTube-rás þar sem hann brallaði ýmislegt áhugavert og tók upp á ótrúlegustu hlutum. Voru þar vísindalegar tilraunir í fyrirrúmi. Meðal þess sem Thompson kannaði á ferli sínum var hvaða áhrif nitur í vökvaformi hefur á andlit manns, hvernig hægt væri að búa til Lego-nammi og hvað gerðist nú eiginlega ef maður syði sjóinn. Meira en 11 milljónir manna voru áskrifendur að YouTube-rás Thompson. Tilkynnt var um andlát Thompson á Instagram síðu hans, þar sem aðdáendur hans eru hvattir til þess að gera eitt handahófskennt góðverk til þess að heiðra minningu hans. „Arfleið Grants mun lifa áfram á rásinni og því hnattræna samfélagi sem hann skapaði,“ segir meðal annars í færslunni þar sem tilkynnt var um andlát hans. View this post on InstagramIt is with great sadness to inform everyone that Grant Thompson passed away last night. Grant had great love and appreciation for his fans. We invite you to share your thoughts for Grant and the channel in the comments. Please do a random act of love or kindness today in honor of The King of Random. Grant’s legacy will live on in the channel and the global community he created. A post shared by The King Of Random (@thekingofrandom) on Jul 30, 2019 at 2:04pm PDT Andlát Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
YouTube-stjarnan Grant Thompson, sem var heilinn á bak við rásina King of Random (Konungur hins handahófskennda) er látinn. Hann lést í slysi við svifvængjaflug (e. paragliding) í Utah í Bandaríkjunum síðastliðinn mánudag. Hinn 38 ára gamli Thompson hélt úti YouTube-rás þar sem hann brallaði ýmislegt áhugavert og tók upp á ótrúlegustu hlutum. Voru þar vísindalegar tilraunir í fyrirrúmi. Meðal þess sem Thompson kannaði á ferli sínum var hvaða áhrif nitur í vökvaformi hefur á andlit manns, hvernig hægt væri að búa til Lego-nammi og hvað gerðist nú eiginlega ef maður syði sjóinn. Meira en 11 milljónir manna voru áskrifendur að YouTube-rás Thompson. Tilkynnt var um andlát Thompson á Instagram síðu hans, þar sem aðdáendur hans eru hvattir til þess að gera eitt handahófskennt góðverk til þess að heiðra minningu hans. „Arfleið Grants mun lifa áfram á rásinni og því hnattræna samfélagi sem hann skapaði,“ segir meðal annars í færslunni þar sem tilkynnt var um andlát hans. View this post on InstagramIt is with great sadness to inform everyone that Grant Thompson passed away last night. Grant had great love and appreciation for his fans. We invite you to share your thoughts for Grant and the channel in the comments. Please do a random act of love or kindness today in honor of The King of Random. Grant’s legacy will live on in the channel and the global community he created. A post shared by The King Of Random (@thekingofrandom) on Jul 30, 2019 at 2:04pm PDT
Andlát Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira