„Veit ekki hversu mikið umburðarlyndi er fyrir þessum árangri hjá FH“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2019 13:00 FH er í 6. sæti Pepsi Max-deildar karla með 19 stig eftir 13 umferðir. vísir/bára Rætt var um stöðu Ólafs Kristjánsson, þjálfara FH, í Pepsi Max-mörkunum í gær. FH-ingar töpuðu fyrir HK-ingum í Kórnum, 2-0, og frammistaða liðsins var þess eðlis að Ólafur bað stuðningsmenn FH afsökunar á henni eftir leik. „Ólafur er algjör knattspyrnusérfræðingur og ég fer seint að kenna honum hvernig eigi að gera hlutina,“ sagði Þorkell Máni Pétursson í Pepsi Max-mörkunum. „En það er stundum með menn sem spá mikið í fótbolta og eru með sérstaka gáfu, sem Ólafur er alveg með, að þeir eiga það til að ofhugsa hlutina. Í staðinn fyrir að keyra á þessu liði og látum þetta ganga. Á tíma í sumar fannst mér FH vera með á hreinu hvernig fótbolta þeir ætluðu að spila en þetta gerðist of hægt. Síðan hafa þeir farið út úr því.“ Fyrir leikinn gegn HK í kvöld var FH búið að vinna tvo af síðustu þremur leikjum sínum í Pepsi Max-deildinni og gera eitt jafntefli. Þá rúlluðu FH-ingar yfir Grindvíkinga, 7-1, í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Í gær var hins vegar ekki að sjá að sjálfstraustið í FH-liðinu væri mikið. „Ég þekki ekki hvernig staða Ólafs hjá FH er, hvort hann er með stjórnina á bak við sig. En þetta virðist vera annað vonbrigðatímabilið í röð hjá FH. Ég veit ekki hversu mikið umburðarlyndi er fyrir þessum árangri í Hafnarfirði,“ sagði Hallbera Gísladóttir. Þrátt fyrir allt er Máni á því að FH eigi að halda tryggð við Ólaf. „Hann á ekki alla þessa leikmenn. Hann er búinn að byggja upp lið í 18 mánuði og það eru þjálfarar í þessari deild með töluvert verri árangur og verið lengur með liðin sín,“ sagði Ólafur. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Staða Ólafs hjá FH Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Bið stuðningsmen FH afsökunar á frammistöðu liðsins Þjálfari FH sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leiknum gegn HK. 22. júlí 2019 21:37 Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Rætt var um stöðu Ólafs Kristjánsson, þjálfara FH, í Pepsi Max-mörkunum í gær. FH-ingar töpuðu fyrir HK-ingum í Kórnum, 2-0, og frammistaða liðsins var þess eðlis að Ólafur bað stuðningsmenn FH afsökunar á henni eftir leik. „Ólafur er algjör knattspyrnusérfræðingur og ég fer seint að kenna honum hvernig eigi að gera hlutina,“ sagði Þorkell Máni Pétursson í Pepsi Max-mörkunum. „En það er stundum með menn sem spá mikið í fótbolta og eru með sérstaka gáfu, sem Ólafur er alveg með, að þeir eiga það til að ofhugsa hlutina. Í staðinn fyrir að keyra á þessu liði og látum þetta ganga. Á tíma í sumar fannst mér FH vera með á hreinu hvernig fótbolta þeir ætluðu að spila en þetta gerðist of hægt. Síðan hafa þeir farið út úr því.“ Fyrir leikinn gegn HK í kvöld var FH búið að vinna tvo af síðustu þremur leikjum sínum í Pepsi Max-deildinni og gera eitt jafntefli. Þá rúlluðu FH-ingar yfir Grindvíkinga, 7-1, í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Í gær var hins vegar ekki að sjá að sjálfstraustið í FH-liðinu væri mikið. „Ég þekki ekki hvernig staða Ólafs hjá FH er, hvort hann er með stjórnina á bak við sig. En þetta virðist vera annað vonbrigðatímabilið í röð hjá FH. Ég veit ekki hversu mikið umburðarlyndi er fyrir þessum árangri í Hafnarfirði,“ sagði Hallbera Gísladóttir. Þrátt fyrir allt er Máni á því að FH eigi að halda tryggð við Ólaf. „Hann á ekki alla þessa leikmenn. Hann er búinn að byggja upp lið í 18 mánuði og það eru þjálfarar í þessari deild með töluvert verri árangur og verið lengur með liðin sín,“ sagði Ólafur. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Staða Ólafs hjá FH
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Bið stuðningsmen FH afsökunar á frammistöðu liðsins Þjálfari FH sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leiknum gegn HK. 22. júlí 2019 21:37 Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Ólafur: Bið stuðningsmen FH afsökunar á frammistöðu liðsins Þjálfari FH sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leiknum gegn HK. 22. júlí 2019 21:37
Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00