Sonia Rykiel gjaldþrota Sighvatur Arnmundsson skrifar 26. júlí 2019 06:00 Sonia Rykiel árið 2012. Nordicphotos/Getty. Franska tískuhúsið Sonia Rykiel heyrir nú sögunni til. Þetta varð ljóst eftir að leit að nýjum eigendum bar ekki árangur. Fyrirtækið verður nú tekið til gjaldþrotaskipta en reksturinn hafði gengið illa undanfarin ár. Verslunum í New York og London var lokað í apríl síðastliðnum. Sonia Rykiel stofnaði tískuhúsið í París árið 1968 og var yfirhönnuður þess til 1995 þegar dóttir hennar tók við. Sonia var oft kölluð drottning prjónaflíkurinnar en hönnun hennar er talin einkenna þann anda sem ríkti í París á 7. áratug síðustu aldar. Leikkonan Audrey Hepburn gerði meðal annars röndótta prjónapeysu Soniu heimsfræga. Sonia lést fyrir þremur árum, 86 ára að aldri. Hún hafði þá glímt við Parkinson um árabil. Birtist í Fréttablaðinu Frakkland Tíska og hönnun Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Franska tískuhúsið Sonia Rykiel heyrir nú sögunni til. Þetta varð ljóst eftir að leit að nýjum eigendum bar ekki árangur. Fyrirtækið verður nú tekið til gjaldþrotaskipta en reksturinn hafði gengið illa undanfarin ár. Verslunum í New York og London var lokað í apríl síðastliðnum. Sonia Rykiel stofnaði tískuhúsið í París árið 1968 og var yfirhönnuður þess til 1995 þegar dóttir hennar tók við. Sonia var oft kölluð drottning prjónaflíkurinnar en hönnun hennar er talin einkenna þann anda sem ríkti í París á 7. áratug síðustu aldar. Leikkonan Audrey Hepburn gerði meðal annars röndótta prjónapeysu Soniu heimsfræga. Sonia lést fyrir þremur árum, 86 ára að aldri. Hún hafði þá glímt við Parkinson um árabil.
Birtist í Fréttablaðinu Frakkland Tíska og hönnun Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira