Ung kona bjargaði eiginmanni sínum eftir að hann datt ofan í gíg eldfjalls Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2019 19:50 Clay og Acaimie Chastain GoFundMe Ungur maður sem féll ofan í óvirkt eldfjall og var bjargað af eiginkonu sinni í brúðkaupsferð þeirra, liggur núna á spítala og er á batavegi. Clay Chastain fékk alvarlega höfuðáverka þegar hann, ásamt eiginkonu sinni, Acaimie, var í fjallgöngu á karabísku eyjunni Sankti Kitts. Hjónin höfðu náð toppi fjallsins þegar Clay ákvað að klifra niður í gíginn til að virða betur fyrir sér gróðurinn. Clay Chastain liggur í sjúkrarúmi eftir slysið.Go Fund MeÁ leiðinni niður skrikaði honum fótur og hann féll ofan í 15 metra djúpan gíginn og komst ekki aftur upp. Hann fékk sprungu í hálslið og missti heyrnina tímabundið í hægra eyra. Acaimie heyrði hjálpar- og sársaukaóp eiginmanns síns og dreif sig að gígnum þar sem hún sá hann liggjandi á jörðinni og blóð rann úr höfuðsári. Henni tókst að komast ofan í gíginn og svo hjálpaði hún manni sínum að klifra upp með mikilli fyrirhöfn. Þegar þau gerðu sér grein fyrir því að engir fleiri göngugarpar væru nærri og sáu að ekkert símasamband væri uppi á fjallinu ákváðu þau að ganga alla leiðina aftur niður sem tók þau þrjár klukkustundir. Acaimie, sem er aðeins 157 cm. há, sagði: „Hann studdist mikið við mig og hann tók andköf og spurði mig endurtekið hversu langt væri eftir.“ „Það er kraftaverk að hann hafi náði að halda sér uppi svona lengi miðað við meiðslin,“ sagði Acaimie í samtali við fréttastofu Indianapolis Star. „Það er kraftaverk að hann sé ekki alvarlegar slasaður. Það var magnað í mínum augum að hann hafi ekki brotið nein bein,“ bætti hún við. Bandaríkin Sankti Kitts og Nevis Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Ungur maður sem féll ofan í óvirkt eldfjall og var bjargað af eiginkonu sinni í brúðkaupsferð þeirra, liggur núna á spítala og er á batavegi. Clay Chastain fékk alvarlega höfuðáverka þegar hann, ásamt eiginkonu sinni, Acaimie, var í fjallgöngu á karabísku eyjunni Sankti Kitts. Hjónin höfðu náð toppi fjallsins þegar Clay ákvað að klifra niður í gíginn til að virða betur fyrir sér gróðurinn. Clay Chastain liggur í sjúkrarúmi eftir slysið.Go Fund MeÁ leiðinni niður skrikaði honum fótur og hann féll ofan í 15 metra djúpan gíginn og komst ekki aftur upp. Hann fékk sprungu í hálslið og missti heyrnina tímabundið í hægra eyra. Acaimie heyrði hjálpar- og sársaukaóp eiginmanns síns og dreif sig að gígnum þar sem hún sá hann liggjandi á jörðinni og blóð rann úr höfuðsári. Henni tókst að komast ofan í gíginn og svo hjálpaði hún manni sínum að klifra upp með mikilli fyrirhöfn. Þegar þau gerðu sér grein fyrir því að engir fleiri göngugarpar væru nærri og sáu að ekkert símasamband væri uppi á fjallinu ákváðu þau að ganga alla leiðina aftur niður sem tók þau þrjár klukkustundir. Acaimie, sem er aðeins 157 cm. há, sagði: „Hann studdist mikið við mig og hann tók andköf og spurði mig endurtekið hversu langt væri eftir.“ „Það er kraftaverk að hann hafi náði að halda sér uppi svona lengi miðað við meiðslin,“ sagði Acaimie í samtali við fréttastofu Indianapolis Star. „Það er kraftaverk að hann sé ekki alvarlegar slasaður. Það var magnað í mínum augum að hann hafi ekki brotið nein bein,“ bætti hún við.
Bandaríkin Sankti Kitts og Nevis Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Sjá meira