Sjáðu mörkin úr útisigrum KR og Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2019 22:46 Kristinn Jónsson skoraði eitt marka KR-inga í Árbænum. vísir/bára Seinni tveir leikir dagsins í Pepsi Max-deild karla enduðu með sigri útiliðanna. KR náði tíu stiga forskoti á toppnum með 1-4 sigri á Fylki á Árbænum og Valur gerði góða ferð á Akranes og vann 1-2 sigur á ÍA. KR var 0-3 yfir í hálfleik gegn Fylki þökk sé mörkum Pablos Punyed, Arnþórs Inga Kristinssonar og Kristins Jónssonar. Orri Sveinn Stefánsson minnkaði muninn fyrir Árbæinga á 66. mínútu en gestirnir áttu síðasta orðið þegar Tobias Thomsen skoraði í uppbótartíma. Valur lyfti sér upp í 4. sæti deildarinnar með sigrinum á ÍA. Sigurður Egill Lárusson kom Íslandsmeisturunum yfir á 16. mínútu en Hallur Flosason jafnaði níu mínútum síðar. Á 69. mínútu skoraði Patrick Pedersen sigurmark Vals úr vítaspyrnu sem Skagamenn voru afar ósáttir við. Mörkin úr seinni tveimur leikjum dagsins má sjá hér fyrir neðan. Mörkin úr fyrri tveimur leikjunum má sjá með því að smella hér. Fylkir 1-4 KR Klippa: Fylkir 1-4 KR ÍA 1-2 Valur Klippa: ÍA 1-2 Valur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Helgi: Er sagt að Beitir hafi gert meira af sér en eitthvað sem verðskuldaði gult Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með hvernig Árbæingar léku í fyrri hálfleiknum gegn KR-ingum í kvöld. 28. júlí 2019 22:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28. júlí 2019 22:00 Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28. júlí 2019 21:44 Leik lokið: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar kunna ekki að tapa KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28. júlí 2019 20:15 Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28. júlí 2019 19:05 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Seinni tveir leikir dagsins í Pepsi Max-deild karla enduðu með sigri útiliðanna. KR náði tíu stiga forskoti á toppnum með 1-4 sigri á Fylki á Árbænum og Valur gerði góða ferð á Akranes og vann 1-2 sigur á ÍA. KR var 0-3 yfir í hálfleik gegn Fylki þökk sé mörkum Pablos Punyed, Arnþórs Inga Kristinssonar og Kristins Jónssonar. Orri Sveinn Stefánsson minnkaði muninn fyrir Árbæinga á 66. mínútu en gestirnir áttu síðasta orðið þegar Tobias Thomsen skoraði í uppbótartíma. Valur lyfti sér upp í 4. sæti deildarinnar með sigrinum á ÍA. Sigurður Egill Lárusson kom Íslandsmeisturunum yfir á 16. mínútu en Hallur Flosason jafnaði níu mínútum síðar. Á 69. mínútu skoraði Patrick Pedersen sigurmark Vals úr vítaspyrnu sem Skagamenn voru afar ósáttir við. Mörkin úr seinni tveimur leikjum dagsins má sjá hér fyrir neðan. Mörkin úr fyrri tveimur leikjunum má sjá með því að smella hér. Fylkir 1-4 KR Klippa: Fylkir 1-4 KR ÍA 1-2 Valur Klippa: ÍA 1-2 Valur
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Helgi: Er sagt að Beitir hafi gert meira af sér en eitthvað sem verðskuldaði gult Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með hvernig Árbæingar léku í fyrri hálfleiknum gegn KR-ingum í kvöld. 28. júlí 2019 22:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28. júlí 2019 22:00 Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28. júlí 2019 21:44 Leik lokið: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar kunna ekki að tapa KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28. júlí 2019 20:15 Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28. júlí 2019 19:05 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Helgi: Er sagt að Beitir hafi gert meira af sér en eitthvað sem verðskuldaði gult Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með hvernig Árbæingar léku í fyrri hálfleiknum gegn KR-ingum í kvöld. 28. júlí 2019 22:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28. júlí 2019 22:00
Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28. júlí 2019 21:44
Leik lokið: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar kunna ekki að tapa KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28. júlí 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28. júlí 2019 20:15
Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28. júlí 2019 19:05