Ræðan eftirminnilega sem Cristiano Ronaldo flutti á þessum degi fyrir þremur árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 12:30 Cristiano Ronaldo kyssir Evrópubikarinn fyrir þremur árum síðan. Getty/Ulmer\ullstein Cristiano Ronaldo hefur unnið marga titla á sínum ferli en 10. júlí 2016 var engu að síður einn sá allra stærsti á hans ferli. Portúgalska landsliðið varð Evrópumeistari á þessum degi fyrir þremur árum og Cristiano Ronaldo tók þá við Evrópubikarnum sem fyrirliði liðsins. Cristiano Ronaldo var að leika sinn 133. landsleik þennan dag og hafði skorað 61 mark fyrir landsliðið. Nú vann hann loksins sinn fyrsta titil. Cristiano Ronaldo hafði verið frábær í keppninni en það gekk ekkert upp hjá honum í úrslitaleiknum þar sem hann fór meiddur af velli. Eftir leikinn þá hélt Cristiano Ronaldo magnaða ræðu inn í búningsklefa portúgalska liðsins og hana má sjá hér fyrir neðan.Minutes after winning Euro 2016, @Cristiano’s post-match speech was just epic [via @selecaoportugal]pic.twitter.com/toiMi6YHYJ — B/R Football (@brfootball) July 10, 2019Þetta er mjög hjartnæm og tilfinningarík ræða og það fer ekkert á milli mála hvað þessu stund skipti þennan sigursæla leikmann gríðarlega miklu máli. Cristiano Ronaldo og félagar komust ekki lengra en í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi í fyrra en titill númer tvö kom í hús á dögunum þegar Portúgal vann Þjóðadeild UEFA eftir 1-0 sigur á Hollandi í úrslitaleiknum. Ronaldo hefur nú skorað 88 mörk í 158 landsleikjum fyrir Portúgal. EM 2016 í Frakklandi Þjóðadeild UEFA Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo hefur unnið marga titla á sínum ferli en 10. júlí 2016 var engu að síður einn sá allra stærsti á hans ferli. Portúgalska landsliðið varð Evrópumeistari á þessum degi fyrir þremur árum og Cristiano Ronaldo tók þá við Evrópubikarnum sem fyrirliði liðsins. Cristiano Ronaldo var að leika sinn 133. landsleik þennan dag og hafði skorað 61 mark fyrir landsliðið. Nú vann hann loksins sinn fyrsta titil. Cristiano Ronaldo hafði verið frábær í keppninni en það gekk ekkert upp hjá honum í úrslitaleiknum þar sem hann fór meiddur af velli. Eftir leikinn þá hélt Cristiano Ronaldo magnaða ræðu inn í búningsklefa portúgalska liðsins og hana má sjá hér fyrir neðan.Minutes after winning Euro 2016, @Cristiano’s post-match speech was just epic [via @selecaoportugal]pic.twitter.com/toiMi6YHYJ — B/R Football (@brfootball) July 10, 2019Þetta er mjög hjartnæm og tilfinningarík ræða og það fer ekkert á milli mála hvað þessu stund skipti þennan sigursæla leikmann gríðarlega miklu máli. Cristiano Ronaldo og félagar komust ekki lengra en í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi í fyrra en titill númer tvö kom í hús á dögunum þegar Portúgal vann Þjóðadeild UEFA eftir 1-0 sigur á Hollandi í úrslitaleiknum. Ronaldo hefur nú skorað 88 mörk í 158 landsleikjum fyrir Portúgal.
EM 2016 í Frakklandi Þjóðadeild UEFA Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira