Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 09:30 Gerard Pique, Shakira og strákarnir þeirra á körfuboltaleik. Getty/James Devaney Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikinn pening eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Tribunal Económico-Administrativo Central staðfesti dóm um að Gerard Pique skuldi spænska skattinum mikinn pening vegna sölu ímyndarréttar sínum á árunum 2008 til 2010. Gerard Pique getur enn áfrýjað málinu upp í hæstarétt á Spáni.Barcelona defender Gerard Pique has been ordered to pay the Spanish authorities £1.89 million in tax arrears and fines. More here https://t.co/FLAsdlpQrWpic.twitter.com/JItlQJvImB — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2019Pique var dæmdur til þess að borga skattinum 1,89 milljónir punda í gjaldfallnar skuldir og sektargreiðslur. Það gera tæpar 300 milljónir í íslenskum krónum. Gerard Pique bætist þar með í hóp þekktra knattspyrnumanna og stjóra sem hafa verið teknir fyrir af spænska skattinum. Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho fengu allir samskonar sekt. Messi borgaði þó aðeins minna (1,8 milljónir punda) en Gerard Pique til að byrja með en Messi bætti síðan 252 þúsund evrum við sína sekt til að sleppa við fangelsisvist. Cristiano Ronaldo samþykkti aftur á móti að borga 16,9 milljónir punda til að sleppa við tveggja ára skilorðsbundið fangelsi.Barcelona soccer star Gerard Piqué has lost his legal battle with the Spanish Tax Agency, and will have to pay €2.1 million in penalties and back taxes. His partner Shakira has also been accused of committing €14.5 million in tax fraud https://t.co/ELb3s0tIkt — El País in English (@elpaisinenglish) July 10, 2019Gerard Pique er ekki sá eini í fjölskyldunni sem er í vandræðum hjá skattinum. Eiginkonan hans, kólumbíska tónlistarkonan Shakira, var yfirheyrð vegna gruns um að hafa komið 13 milljónum punda undan skattinum en það eru meira en tveir milljarðar íslenskra króna. Kólumbía Spánn Spænski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira
Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikinn pening eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Tribunal Económico-Administrativo Central staðfesti dóm um að Gerard Pique skuldi spænska skattinum mikinn pening vegna sölu ímyndarréttar sínum á árunum 2008 til 2010. Gerard Pique getur enn áfrýjað málinu upp í hæstarétt á Spáni.Barcelona defender Gerard Pique has been ordered to pay the Spanish authorities £1.89 million in tax arrears and fines. More here https://t.co/FLAsdlpQrWpic.twitter.com/JItlQJvImB — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2019Pique var dæmdur til þess að borga skattinum 1,89 milljónir punda í gjaldfallnar skuldir og sektargreiðslur. Það gera tæpar 300 milljónir í íslenskum krónum. Gerard Pique bætist þar með í hóp þekktra knattspyrnumanna og stjóra sem hafa verið teknir fyrir af spænska skattinum. Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho fengu allir samskonar sekt. Messi borgaði þó aðeins minna (1,8 milljónir punda) en Gerard Pique til að byrja með en Messi bætti síðan 252 þúsund evrum við sína sekt til að sleppa við fangelsisvist. Cristiano Ronaldo samþykkti aftur á móti að borga 16,9 milljónir punda til að sleppa við tveggja ára skilorðsbundið fangelsi.Barcelona soccer star Gerard Piqué has lost his legal battle with the Spanish Tax Agency, and will have to pay €2.1 million in penalties and back taxes. His partner Shakira has also been accused of committing €14.5 million in tax fraud https://t.co/ELb3s0tIkt — El País in English (@elpaisinenglish) July 10, 2019Gerard Pique er ekki sá eini í fjölskyldunni sem er í vandræðum hjá skattinum. Eiginkonan hans, kólumbíska tónlistarkonan Shakira, var yfirheyrð vegna gruns um að hafa komið 13 milljónum punda undan skattinum en það eru meira en tveir milljarðar íslenskra króna.
Kólumbía Spánn Spænski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira