Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 09:30 Gerard Pique, Shakira og strákarnir þeirra á körfuboltaleik. Getty/James Devaney Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikinn pening eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Tribunal Económico-Administrativo Central staðfesti dóm um að Gerard Pique skuldi spænska skattinum mikinn pening vegna sölu ímyndarréttar sínum á árunum 2008 til 2010. Gerard Pique getur enn áfrýjað málinu upp í hæstarétt á Spáni.Barcelona defender Gerard Pique has been ordered to pay the Spanish authorities £1.89 million in tax arrears and fines. More here https://t.co/FLAsdlpQrWpic.twitter.com/JItlQJvImB — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2019Pique var dæmdur til þess að borga skattinum 1,89 milljónir punda í gjaldfallnar skuldir og sektargreiðslur. Það gera tæpar 300 milljónir í íslenskum krónum. Gerard Pique bætist þar með í hóp þekktra knattspyrnumanna og stjóra sem hafa verið teknir fyrir af spænska skattinum. Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho fengu allir samskonar sekt. Messi borgaði þó aðeins minna (1,8 milljónir punda) en Gerard Pique til að byrja með en Messi bætti síðan 252 þúsund evrum við sína sekt til að sleppa við fangelsisvist. Cristiano Ronaldo samþykkti aftur á móti að borga 16,9 milljónir punda til að sleppa við tveggja ára skilorðsbundið fangelsi.Barcelona soccer star Gerard Piqué has lost his legal battle with the Spanish Tax Agency, and will have to pay €2.1 million in penalties and back taxes. His partner Shakira has also been accused of committing €14.5 million in tax fraud https://t.co/ELb3s0tIkt — El País in English (@elpaisinenglish) July 10, 2019Gerard Pique er ekki sá eini í fjölskyldunni sem er í vandræðum hjá skattinum. Eiginkonan hans, kólumbíska tónlistarkonan Shakira, var yfirheyrð vegna gruns um að hafa komið 13 milljónum punda undan skattinum en það eru meira en tveir milljarðar íslenskra króna. Kólumbía Spánn Spænski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikinn pening eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Tribunal Económico-Administrativo Central staðfesti dóm um að Gerard Pique skuldi spænska skattinum mikinn pening vegna sölu ímyndarréttar sínum á árunum 2008 til 2010. Gerard Pique getur enn áfrýjað málinu upp í hæstarétt á Spáni.Barcelona defender Gerard Pique has been ordered to pay the Spanish authorities £1.89 million in tax arrears and fines. More here https://t.co/FLAsdlpQrWpic.twitter.com/JItlQJvImB — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2019Pique var dæmdur til þess að borga skattinum 1,89 milljónir punda í gjaldfallnar skuldir og sektargreiðslur. Það gera tæpar 300 milljónir í íslenskum krónum. Gerard Pique bætist þar með í hóp þekktra knattspyrnumanna og stjóra sem hafa verið teknir fyrir af spænska skattinum. Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho fengu allir samskonar sekt. Messi borgaði þó aðeins minna (1,8 milljónir punda) en Gerard Pique til að byrja með en Messi bætti síðan 252 þúsund evrum við sína sekt til að sleppa við fangelsisvist. Cristiano Ronaldo samþykkti aftur á móti að borga 16,9 milljónir punda til að sleppa við tveggja ára skilorðsbundið fangelsi.Barcelona soccer star Gerard Piqué has lost his legal battle with the Spanish Tax Agency, and will have to pay €2.1 million in penalties and back taxes. His partner Shakira has also been accused of committing €14.5 million in tax fraud https://t.co/ELb3s0tIkt — El País in English (@elpaisinenglish) July 10, 2019Gerard Pique er ekki sá eini í fjölskyldunni sem er í vandræðum hjá skattinum. Eiginkonan hans, kólumbíska tónlistarkonan Shakira, var yfirheyrð vegna gruns um að hafa komið 13 milljónum punda undan skattinum en það eru meira en tveir milljarðar íslenskra króna.
Kólumbía Spánn Spænski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira