Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 09:30 Gerard Pique, Shakira og strákarnir þeirra á körfuboltaleik. Getty/James Devaney Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikinn pening eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Tribunal Económico-Administrativo Central staðfesti dóm um að Gerard Pique skuldi spænska skattinum mikinn pening vegna sölu ímyndarréttar sínum á árunum 2008 til 2010. Gerard Pique getur enn áfrýjað málinu upp í hæstarétt á Spáni.Barcelona defender Gerard Pique has been ordered to pay the Spanish authorities £1.89 million in tax arrears and fines. More here https://t.co/FLAsdlpQrWpic.twitter.com/JItlQJvImB — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2019Pique var dæmdur til þess að borga skattinum 1,89 milljónir punda í gjaldfallnar skuldir og sektargreiðslur. Það gera tæpar 300 milljónir í íslenskum krónum. Gerard Pique bætist þar með í hóp þekktra knattspyrnumanna og stjóra sem hafa verið teknir fyrir af spænska skattinum. Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho fengu allir samskonar sekt. Messi borgaði þó aðeins minna (1,8 milljónir punda) en Gerard Pique til að byrja með en Messi bætti síðan 252 þúsund evrum við sína sekt til að sleppa við fangelsisvist. Cristiano Ronaldo samþykkti aftur á móti að borga 16,9 milljónir punda til að sleppa við tveggja ára skilorðsbundið fangelsi.Barcelona soccer star Gerard Piqué has lost his legal battle with the Spanish Tax Agency, and will have to pay €2.1 million in penalties and back taxes. His partner Shakira has also been accused of committing €14.5 million in tax fraud https://t.co/ELb3s0tIkt — El País in English (@elpaisinenglish) July 10, 2019Gerard Pique er ekki sá eini í fjölskyldunni sem er í vandræðum hjá skattinum. Eiginkonan hans, kólumbíska tónlistarkonan Shakira, var yfirheyrð vegna gruns um að hafa komið 13 milljónum punda undan skattinum en það eru meira en tveir milljarðar íslenskra króna. Kólumbía Spánn Spænski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Sjá meira
Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikinn pening eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Tribunal Económico-Administrativo Central staðfesti dóm um að Gerard Pique skuldi spænska skattinum mikinn pening vegna sölu ímyndarréttar sínum á árunum 2008 til 2010. Gerard Pique getur enn áfrýjað málinu upp í hæstarétt á Spáni.Barcelona defender Gerard Pique has been ordered to pay the Spanish authorities £1.89 million in tax arrears and fines. More here https://t.co/FLAsdlpQrWpic.twitter.com/JItlQJvImB — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2019Pique var dæmdur til þess að borga skattinum 1,89 milljónir punda í gjaldfallnar skuldir og sektargreiðslur. Það gera tæpar 300 milljónir í íslenskum krónum. Gerard Pique bætist þar með í hóp þekktra knattspyrnumanna og stjóra sem hafa verið teknir fyrir af spænska skattinum. Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho fengu allir samskonar sekt. Messi borgaði þó aðeins minna (1,8 milljónir punda) en Gerard Pique til að byrja með en Messi bætti síðan 252 þúsund evrum við sína sekt til að sleppa við fangelsisvist. Cristiano Ronaldo samþykkti aftur á móti að borga 16,9 milljónir punda til að sleppa við tveggja ára skilorðsbundið fangelsi.Barcelona soccer star Gerard Piqué has lost his legal battle with the Spanish Tax Agency, and will have to pay €2.1 million in penalties and back taxes. His partner Shakira has also been accused of committing €14.5 million in tax fraud https://t.co/ELb3s0tIkt — El País in English (@elpaisinenglish) July 10, 2019Gerard Pique er ekki sá eini í fjölskyldunni sem er í vandræðum hjá skattinum. Eiginkonan hans, kólumbíska tónlistarkonan Shakira, var yfirheyrð vegna gruns um að hafa komið 13 milljónum punda undan skattinum en það eru meira en tveir milljarðar íslenskra króna.
Kólumbía Spánn Spænski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Sjá meira