Kolbeinn og félagar sneru dæminu sér í vil og eru komnir áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2019 18:47 Kolbeinn er kominn á fulla ferð með AIK. vísir/getty Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu 18 mínúturnar þegar AIK tryggði sér sæti í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á Ararat-Armenia í kvöld.Ararat-Armenia vann fyrri leikinn, 2-1, þar sem liðið var manni fleiri í 77 mínútur. Það var því ljóst að sænsku meistararnir þyrftu að vinna á heimavelli í kvöld til að komast áfram. Og það gerðu þeir. Staðan í hálfleik var markalaus en Henok Goitom, fyrirliði AIK, skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks. Á 62. mínútu skoraði svo reynsluboltinn Sebastian Larsson þriðja mark AIK og staða Svíanna því orðin góð. Anton Kobyalko minnkaði muninn í 3-1 á 77. mínútu en nær komust armensku meistararnir ekki. AIK vann einvígið, 4-3 samanlagt, og mætir væntanlega Maribor í næstu umferð. Nú stendur yfir seinni leikur Maribor og Vals og leiða slóvensku meistararnir, 2-0 og 5-0 samanlagt. Kolbeinn kom inn á þegar 18 mínútur voru til leiksloka. Hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir AIK í 3-0 sigri á Elfsborg á laugardaginn. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kolbeinn í liði umferðarinnar í Svíþjóð Kolbeinn Sigþórsson er búinn að reima á sig markaskóna á nýjan leik. 17. júlí 2019 10:00 Kolbeinn og félagar manni færri í 77 mínútur og töpuðu í Armeníu Svíþjóðarmeistarar AIK töpuðu fyrri leiknum fyrir Ararat Armeníu, 2-1, í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 9. júlí 2019 16:15 Fyrstu mörk Kolbeins í rúm þrjú ár: Sérstök tilfinning að skora eftir þennan tíma Kolbeinn Sigþórsson er kominn á bragðið með sænska úrvalsdeildarliðinu AIK en hann gerði tvö mörk í 3-0 sigri á Elfsborg um helgina. 15. júlí 2019 10:00 Kolbeinn skoraði tvö mörk í sigri AIK: Fyrstu deildarmörkin síðan í janúar 2016 Langþráð mörk fyrir Kolbein Sigþórsson. 13. júlí 2019 15:52 Í beinni: Maribor - Valur │Íslandsmeistararnir þurfa kraftaverk Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir slóvensku meisturunum í Maribor ytra í dag. Valur tapaði einvíginu samtals 5-0. 17. júlí 2019 20:00 Fyrsti leikur Kolbeins í byrjunarliði í tæp þrjú ár Kolbeinn Sigþórsson fékk tækifæri í byrjunarliði Svíþjóðarmeistara AIK í dag. 6. júlí 2019 15:21 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu 18 mínúturnar þegar AIK tryggði sér sæti í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á Ararat-Armenia í kvöld.Ararat-Armenia vann fyrri leikinn, 2-1, þar sem liðið var manni fleiri í 77 mínútur. Það var því ljóst að sænsku meistararnir þyrftu að vinna á heimavelli í kvöld til að komast áfram. Og það gerðu þeir. Staðan í hálfleik var markalaus en Henok Goitom, fyrirliði AIK, skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks. Á 62. mínútu skoraði svo reynsluboltinn Sebastian Larsson þriðja mark AIK og staða Svíanna því orðin góð. Anton Kobyalko minnkaði muninn í 3-1 á 77. mínútu en nær komust armensku meistararnir ekki. AIK vann einvígið, 4-3 samanlagt, og mætir væntanlega Maribor í næstu umferð. Nú stendur yfir seinni leikur Maribor og Vals og leiða slóvensku meistararnir, 2-0 og 5-0 samanlagt. Kolbeinn kom inn á þegar 18 mínútur voru til leiksloka. Hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir AIK í 3-0 sigri á Elfsborg á laugardaginn.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kolbeinn í liði umferðarinnar í Svíþjóð Kolbeinn Sigþórsson er búinn að reima á sig markaskóna á nýjan leik. 17. júlí 2019 10:00 Kolbeinn og félagar manni færri í 77 mínútur og töpuðu í Armeníu Svíþjóðarmeistarar AIK töpuðu fyrri leiknum fyrir Ararat Armeníu, 2-1, í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 9. júlí 2019 16:15 Fyrstu mörk Kolbeins í rúm þrjú ár: Sérstök tilfinning að skora eftir þennan tíma Kolbeinn Sigþórsson er kominn á bragðið með sænska úrvalsdeildarliðinu AIK en hann gerði tvö mörk í 3-0 sigri á Elfsborg um helgina. 15. júlí 2019 10:00 Kolbeinn skoraði tvö mörk í sigri AIK: Fyrstu deildarmörkin síðan í janúar 2016 Langþráð mörk fyrir Kolbein Sigþórsson. 13. júlí 2019 15:52 Í beinni: Maribor - Valur │Íslandsmeistararnir þurfa kraftaverk Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir slóvensku meisturunum í Maribor ytra í dag. Valur tapaði einvíginu samtals 5-0. 17. júlí 2019 20:00 Fyrsti leikur Kolbeins í byrjunarliði í tæp þrjú ár Kolbeinn Sigþórsson fékk tækifæri í byrjunarliði Svíþjóðarmeistara AIK í dag. 6. júlí 2019 15:21 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Kolbeinn í liði umferðarinnar í Svíþjóð Kolbeinn Sigþórsson er búinn að reima á sig markaskóna á nýjan leik. 17. júlí 2019 10:00
Kolbeinn og félagar manni færri í 77 mínútur og töpuðu í Armeníu Svíþjóðarmeistarar AIK töpuðu fyrri leiknum fyrir Ararat Armeníu, 2-1, í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 9. júlí 2019 16:15
Fyrstu mörk Kolbeins í rúm þrjú ár: Sérstök tilfinning að skora eftir þennan tíma Kolbeinn Sigþórsson er kominn á bragðið með sænska úrvalsdeildarliðinu AIK en hann gerði tvö mörk í 3-0 sigri á Elfsborg um helgina. 15. júlí 2019 10:00
Kolbeinn skoraði tvö mörk í sigri AIK: Fyrstu deildarmörkin síðan í janúar 2016 Langþráð mörk fyrir Kolbein Sigþórsson. 13. júlí 2019 15:52
Í beinni: Maribor - Valur │Íslandsmeistararnir þurfa kraftaverk Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir slóvensku meisturunum í Maribor ytra í dag. Valur tapaði einvíginu samtals 5-0. 17. júlí 2019 20:00
Fyrsti leikur Kolbeins í byrjunarliði í tæp þrjú ár Kolbeinn Sigþórsson fékk tækifæri í byrjunarliði Svíþjóðarmeistara AIK í dag. 6. júlí 2019 15:21