Íranir neita því að hafa misst dróna Kjartan Kjartansson skrifar 19. júlí 2019 08:27 Abbas Araqchi, aðstoðarutanríkisráðherra Írans og aðalsamningamaður gagnvart kjarnorkusamningum. Vísir/EPA Aðstoðarutanríkisráðherra Írans fullyrðir að stjórnvöld í Teheran hafi ekki misst neinn dróna yfir Hormússundi, þvert á yfirlýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta í gær. Trump staðhæfði að bandarískt herskip hefði eytt írönskum dróna sem hefði flogið innan við 900 metra frá því. Abbas Araqchi, aðstoðarráðherrann, segist óttast að bandaríska herskipið USS Boxer kunni að hafa skotið niður eigin dróna í tísti um ummæli Bandaríkjaforseta, að sögn Reuters. Trump fullyrti í gær að íranskur dróni hefði hunsað tilmæli um að láta sig hverfa. Grunnt hefur verið á því góða á milli íranskra og bandarískra stjórnvalda um áratugaskeið en spennan hefur stigmagnast eftir að Trump sagði Bandaríkin frá kjarnorkusamningi heimsveldanna og Írans í fyrra. Í kjölfarið lagði hann viðskiptaþvinganir aftur á Íran sem hafði verið aflétt með samningnum. Bandaríkjastjórn hefur sakað Írani um að standa að baki árásum á flutningaskip á Hormússundi undanfarnar vikur. Bandaríkin Donald Trump Íran Tengdar fréttir Íranskur dróni skotinn niður af bandaríska sjóhernum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að bandaríski sjóherinn hafi skotið niður íranskan dróna yfir Hormús sundi. 18. júlí 2019 20:30 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Aðstoðarutanríkisráðherra Írans fullyrðir að stjórnvöld í Teheran hafi ekki misst neinn dróna yfir Hormússundi, þvert á yfirlýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta í gær. Trump staðhæfði að bandarískt herskip hefði eytt írönskum dróna sem hefði flogið innan við 900 metra frá því. Abbas Araqchi, aðstoðarráðherrann, segist óttast að bandaríska herskipið USS Boxer kunni að hafa skotið niður eigin dróna í tísti um ummæli Bandaríkjaforseta, að sögn Reuters. Trump fullyrti í gær að íranskur dróni hefði hunsað tilmæli um að láta sig hverfa. Grunnt hefur verið á því góða á milli íranskra og bandarískra stjórnvalda um áratugaskeið en spennan hefur stigmagnast eftir að Trump sagði Bandaríkin frá kjarnorkusamningi heimsveldanna og Írans í fyrra. Í kjölfarið lagði hann viðskiptaþvinganir aftur á Íran sem hafði verið aflétt með samningnum. Bandaríkjastjórn hefur sakað Írani um að standa að baki árásum á flutningaskip á Hormússundi undanfarnar vikur.
Bandaríkin Donald Trump Íran Tengdar fréttir Íranskur dróni skotinn niður af bandaríska sjóhernum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að bandaríski sjóherinn hafi skotið niður íranskan dróna yfir Hormús sundi. 18. júlí 2019 20:30 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Íranskur dróni skotinn niður af bandaríska sjóhernum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að bandaríski sjóherinn hafi skotið niður íranskan dróna yfir Hormús sundi. 18. júlí 2019 20:30