Hakkari hótar að birta kynlífsmyndbönd með Heru Björk Jakob Bjarnar skrifar 3. júlí 2019 14:49 Hera Björk lætur sér hvergi bregða og hæðist að hakkaranum sem vill hrella hana og kúga. fbl/anton brink Hera Björk, söngkonan ástsæla, greinir frá því á Facebooksíðu sinni að henni hafi borist hótanir frá ónefndum hakkara. Sá krefst þess að fá greitt bitcoin annars muni hann birta af henni myndbönd af blautlegra taginu. Ekki er að sjá að Heru Björk sé mjög brugðið vegna þessa, þvert á móti þá hæðist Hera Björk að hakkaranum. „Ef þið verðið svo heppin að sjá af mér undarlegar myndir á alnetinu og lesa allskyns skrítin skilaboð í mínu nafni að þá bara „lay back and enjoy“,“ segir Hera Björk og blikkar vini sína. Hvergi bangin. „Ég fæ núna daglegar hótanir frá hakkara sem vill fá góðan slatta af "bitkrónum" ellegar birti hann af mér myndir og videó sem hann fullyrðir að sé efni í mjöööög bláann og mjööög langan skemmtiþátt... mama still got it apperantly. Elsku krúttið hótar að birta og senda öllum sem ég þekki allskyns gúmmilaði sem á að vera í tölvunni minni,“ segir Hera Björk og bendir lesendum á að rétt sé að kaupa kók og skella maisbaunum í pott. Því þetta verði víst söguleg sýning. Þessi tilkynning Heru hefur vakið mikla athygli og keppast vinir og aðdáendur Heru við að draga þennan hakkara sundur og saman í háði og spéi. Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Hera Björk, söngkonan ástsæla, greinir frá því á Facebooksíðu sinni að henni hafi borist hótanir frá ónefndum hakkara. Sá krefst þess að fá greitt bitcoin annars muni hann birta af henni myndbönd af blautlegra taginu. Ekki er að sjá að Heru Björk sé mjög brugðið vegna þessa, þvert á móti þá hæðist Hera Björk að hakkaranum. „Ef þið verðið svo heppin að sjá af mér undarlegar myndir á alnetinu og lesa allskyns skrítin skilaboð í mínu nafni að þá bara „lay back and enjoy“,“ segir Hera Björk og blikkar vini sína. Hvergi bangin. „Ég fæ núna daglegar hótanir frá hakkara sem vill fá góðan slatta af "bitkrónum" ellegar birti hann af mér myndir og videó sem hann fullyrðir að sé efni í mjöööög bláann og mjööög langan skemmtiþátt... mama still got it apperantly. Elsku krúttið hótar að birta og senda öllum sem ég þekki allskyns gúmmilaði sem á að vera í tölvunni minni,“ segir Hera Björk og bendir lesendum á að rétt sé að kaupa kók og skella maisbaunum í pott. Því þetta verði víst söguleg sýning. Þessi tilkynning Heru hefur vakið mikla athygli og keppast vinir og aðdáendur Heru við að draga þennan hakkara sundur og saman í háði og spéi.
Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira