Óheimil kostun hjá RÚV í tvígang Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2019 10:49 Umsjónarmaður Alla leið var Felix Bergsson og álitsgjafar þau Helga Möller og Karitas Harpa Davíðsdóttir. Vísir/Vilhelm Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ríkisútvarpinu hafi verið óheimilt að kosta sjónvarpsþættina #12stig og Alla leið sem sýndir voru á RÚV fyrr á þessu ári. Síminn kvartaði til nefndarinnar vegna kostunar RÚV á umræddum þáttum. Fallið var frá sekt í málinu. Þá er það niðurstaða nefndarinnar að Ríkisútvarpinu hafi verið óheimilt að rjúfa sama þátt með auglýsingum. Báðir þættir tengjast Söngvakeppni RÚV og Eurovision. #12stig var spjallþáttur sem sýndur var laugardaginn 23. febrúar þar sem rætt var við alla keppendur sem komnir voru í úrslit Söngvakeppninnar, undankeppni Eurovision. Þættirnir Alla leið voru alls fjórir þar sem álitsgjafar voru fengnir til að spá í spilin fyrir Eurovision í Tel Aviv í Ísrael. Samkvæmt lögum um Ríkisútvarpið er aðeins heimilt að kosta íburðarmikla dagskrárliði annars vegar og innlenda íþróttaviðburði og umfjöllun um þá hins vegar. Í niðurstöðu fjölmiðlanefndar kemur fram að nefndin telji þættina Alla leið og #12stig falla utan hugtaksins íburðarmikill dagskrárliður. Í báðum tilfellum var það niðurstaða nefndarinnar að Ríkisútvarpið hefði brotið eigin lög. Var fallið frá sektarákvörðun í báðum málum. Úrskurði fjölmiðlanefndar má lesa hér og hér. Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ríkisútvarpinu hafi verið óheimilt að kosta sjónvarpsþættina #12stig og Alla leið sem sýndir voru á RÚV fyrr á þessu ári. Síminn kvartaði til nefndarinnar vegna kostunar RÚV á umræddum þáttum. Fallið var frá sekt í málinu. Þá er það niðurstaða nefndarinnar að Ríkisútvarpinu hafi verið óheimilt að rjúfa sama þátt með auglýsingum. Báðir þættir tengjast Söngvakeppni RÚV og Eurovision. #12stig var spjallþáttur sem sýndur var laugardaginn 23. febrúar þar sem rætt var við alla keppendur sem komnir voru í úrslit Söngvakeppninnar, undankeppni Eurovision. Þættirnir Alla leið voru alls fjórir þar sem álitsgjafar voru fengnir til að spá í spilin fyrir Eurovision í Tel Aviv í Ísrael. Samkvæmt lögum um Ríkisútvarpið er aðeins heimilt að kosta íburðarmikla dagskrárliði annars vegar og innlenda íþróttaviðburði og umfjöllun um þá hins vegar. Í niðurstöðu fjölmiðlanefndar kemur fram að nefndin telji þættina Alla leið og #12stig falla utan hugtaksins íburðarmikill dagskrárliður. Í báðum tilfellum var það niðurstaða nefndarinnar að Ríkisútvarpið hefði brotið eigin lög. Var fallið frá sektarákvörðun í báðum málum. Úrskurði fjölmiðlanefndar má lesa hér og hér.
Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira