Engin Ljónagryfja á næsta tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2019 11:30 Jón Björn Ólafsson og Ólafur Thordersen handsala samninginn. Frá vinstri efri röð: Vala Rún Vilhjálmsdóttir gjaldkeri KKD UMFN, Júlía Scheving Steindórsdóttir fyrirliði kvennaliðs Njarðvíkur, Logi Gunnarsson fyrirliði karlaliðs Njarðvíkur og Haukur Aðalsteinsson rekstrarstjóri ÍGF á Suðurnesjum. Neðri röð frá vinstri: Jón Björn Ólafsson ritari stjórnar KKD UMFN og Ólafur Thordersen aðstoðarforstjóri Íslenska gámafélagsins og eigandi Njarðtaks. Mynd/Kkd Njarðvíkur Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær. Í fyrsta sinn í sögu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur mun heimavöllur Njarðvíkurljónanna bera nafn samstarfsaðila deildarinnar. Ólafur Thordersen eigandi Njarðtaks og aðstoðarforstjóri Íslenska gámafélagsins sagði við tilefnið að nafni sinn og faðir hefði verið formaður bygginganefndar Ljónagryfjunnar og því við hæfi að Njarðtak myndi undirstrika samstarf sitt við Njarðvíkurljónin með þessum hætti. „Uppbyggingarstarfið í Njarðvík hefur vakið verðskuldaða eftirtekt síðustu tímabil og vilja Njarðtak og Íslenska gámafélagið liðsinna deildinni við enn frekari uppbyggingu og taka þannig þátt í að koma Reykjanesbæ aftur í fremstu röð í íþróttum,“ sagði Ólafur Thordersen. Jón Björn Ólafsson stjórnarmaður hjá körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur sagði að um nokkur kaflaskil væri að ræða hjá Njarðvíkingum. „Í fyrsta sinn ber heimavöllur okkar Njarðvíkinga nafn samstarfsaðila eins og þekkist víðast hvar annars staðar í boltagreinum hérlendis. Njarðtaks-gryfjan mun áfram innihalda Njarðvíkur-ljónin og í ljónagryfju heimilum við ekki auðsótt stig á okkur. Það er virkilega gaman að fá Njarðtak inn með þessum hætti enda er markmiðið hér á bæ aðeins eitt, að berjast um alla titla sem í boði eru. Við teflum fram sterku liði í vetur í Domino´s-deild karla og mjög efnilegu liði í 1. deild kvenna svo það verður engin lognmolla í Njarðtaks-gryfjunni næstu tímabil.“ Dominos-deild karla Reykjanesbær Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum Sjá meira
Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær. Í fyrsta sinn í sögu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur mun heimavöllur Njarðvíkurljónanna bera nafn samstarfsaðila deildarinnar. Ólafur Thordersen eigandi Njarðtaks og aðstoðarforstjóri Íslenska gámafélagsins sagði við tilefnið að nafni sinn og faðir hefði verið formaður bygginganefndar Ljónagryfjunnar og því við hæfi að Njarðtak myndi undirstrika samstarf sitt við Njarðvíkurljónin með þessum hætti. „Uppbyggingarstarfið í Njarðvík hefur vakið verðskuldaða eftirtekt síðustu tímabil og vilja Njarðtak og Íslenska gámafélagið liðsinna deildinni við enn frekari uppbyggingu og taka þannig þátt í að koma Reykjanesbæ aftur í fremstu röð í íþróttum,“ sagði Ólafur Thordersen. Jón Björn Ólafsson stjórnarmaður hjá körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur sagði að um nokkur kaflaskil væri að ræða hjá Njarðvíkingum. „Í fyrsta sinn ber heimavöllur okkar Njarðvíkinga nafn samstarfsaðila eins og þekkist víðast hvar annars staðar í boltagreinum hérlendis. Njarðtaks-gryfjan mun áfram innihalda Njarðvíkur-ljónin og í ljónagryfju heimilum við ekki auðsótt stig á okkur. Það er virkilega gaman að fá Njarðtak inn með þessum hætti enda er markmiðið hér á bæ aðeins eitt, að berjast um alla titla sem í boði eru. Við teflum fram sterku liði í vetur í Domino´s-deild karla og mjög efnilegu liði í 1. deild kvenna svo það verður engin lognmolla í Njarðtaks-gryfjunni næstu tímabil.“
Dominos-deild karla Reykjanesbær Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins