Björgólfur, Beckham, Guy Ritchie og Gary Neville gæddu sér á wagyu Sylvía Hall skrifar 6. júlí 2019 19:51 Félagarnir skemmtu sér vel í gær. Instagram Gestum á Lore of the Land kránni í London bauðst að gæða sér á wagyu kjöti í gærkvöldi þegar Wagyu mafían heimsótti staðinn og eldaði fyrir gesti. Gestirnir sjálfir voru ekki af verri endanum en þar ber helst að nefna þá Björgólf Thor, Gary Neville, Guy Ritchie og Beckham feðgana. View this post on InstagramA post shared by Lore of the Land (@loreofthelandpub) on Jul 6, 2019 at 5:28am PDT Wagyu kjöt er af nautgripum af hinu sérstaka Wagyu-kyni og líkt og nafnið gefur til kynna eru kokkarnir í Wagyu mafíunni sérfræðingar í þessum málum. Kjötið er svo fitusprengt að litur þess er oft nær því að vera hvítur en rauður og kostar stykkið sitt. Félagarnir voru því í góðu yfirlæti á staðnum þetta kvöldið en Beckham deildi kvöldinu með fylgjendum sínum á Instagram. Þar mátti sjá Björgólf sjálfan fá sér bita úr hendi kokksins og ánægjuleg viðbrögð Brooklyn Beckham þegar hann fékk sér bita. David Beckham var staddur hér á landi í júnímánuði ásamt Björgólfi og Guy Ritchie þar sem þeir félagarnir skelltu sér í veiði. Sagðist Beckham elska Ísland og var afar sáttur með dvölina. InstagramInstagramInstagram Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23 David Beckham og félagar aftur mættir í veiði: „Við elskum Ísland“ Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári. 25. júní 2019 09:35 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Gestum á Lore of the Land kránni í London bauðst að gæða sér á wagyu kjöti í gærkvöldi þegar Wagyu mafían heimsótti staðinn og eldaði fyrir gesti. Gestirnir sjálfir voru ekki af verri endanum en þar ber helst að nefna þá Björgólf Thor, Gary Neville, Guy Ritchie og Beckham feðgana. View this post on InstagramA post shared by Lore of the Land (@loreofthelandpub) on Jul 6, 2019 at 5:28am PDT Wagyu kjöt er af nautgripum af hinu sérstaka Wagyu-kyni og líkt og nafnið gefur til kynna eru kokkarnir í Wagyu mafíunni sérfræðingar í þessum málum. Kjötið er svo fitusprengt að litur þess er oft nær því að vera hvítur en rauður og kostar stykkið sitt. Félagarnir voru því í góðu yfirlæti á staðnum þetta kvöldið en Beckham deildi kvöldinu með fylgjendum sínum á Instagram. Þar mátti sjá Björgólf sjálfan fá sér bita úr hendi kokksins og ánægjuleg viðbrögð Brooklyn Beckham þegar hann fékk sér bita. David Beckham var staddur hér á landi í júnímánuði ásamt Björgólfi og Guy Ritchie þar sem þeir félagarnir skelltu sér í veiði. Sagðist Beckham elska Ísland og var afar sáttur með dvölina. InstagramInstagramInstagram
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23 David Beckham og félagar aftur mættir í veiði: „Við elskum Ísland“ Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári. 25. júní 2019 09:35 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23
David Beckham og félagar aftur mættir í veiði: „Við elskum Ísland“ Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári. 25. júní 2019 09:35