Umdeild stytta reist af forsetafrúnni Melania Trump Eiður Þór Árnason skrifar 7. júlí 2019 16:59 Vísir/AP Stytta af bandarísku forsetafrúnni Melania Trump hefur nú verið afhjúpuð í heimalandi hennar Slóveníu. Styttan er unnin úr trjábol og er verk bandaríska listamannsins Brad Downey. Fréttastofa AP greinir frá þessu. Styttan er staðsett í heimabæ hennar sem nefnist Sevnica, og er hún nokkuð umdeild meðal bæjarbúa. Styttan er klædd í bláan kjól sem svipar til þess sem Melania klæddist við innsetningarathöfn forsetans fyrir rúmum tveimur árum, og er andlit styttunnar í anda slóvenskar listhefðar. Myndir af styttunni eru einnig til sýnis á listsýningu í Ljubljana, höfuðborg Slóveníu. Forsetafrúin sem hét áður Melanija Knaus, breytti nafni sínu í Melania Knauss þegar hún hóf fyrirsætuferill sinn. Hún flutti til New York borgar árið 1996 og kynntist Donald Trump tveimur árum síðar. Melania er sjálf nokkuð umdeild í Slóveníu og hefur til að mynda verið gagnrýnd fyrir að hafa ekki nýtt sér stöðu sína til að vekja meiri athygli á heimalandinu. Hún hefur ekki komið í opinbera heimsókn þangað eftir að eiginmaður hennar var settur í embætti forseta Bandaríkjanna. Donald Trump Slóvenía Styttur og útilistaverk Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Sjá meira
Stytta af bandarísku forsetafrúnni Melania Trump hefur nú verið afhjúpuð í heimalandi hennar Slóveníu. Styttan er unnin úr trjábol og er verk bandaríska listamannsins Brad Downey. Fréttastofa AP greinir frá þessu. Styttan er staðsett í heimabæ hennar sem nefnist Sevnica, og er hún nokkuð umdeild meðal bæjarbúa. Styttan er klædd í bláan kjól sem svipar til þess sem Melania klæddist við innsetningarathöfn forsetans fyrir rúmum tveimur árum, og er andlit styttunnar í anda slóvenskar listhefðar. Myndir af styttunni eru einnig til sýnis á listsýningu í Ljubljana, höfuðborg Slóveníu. Forsetafrúin sem hét áður Melanija Knaus, breytti nafni sínu í Melania Knauss þegar hún hóf fyrirsætuferill sinn. Hún flutti til New York borgar árið 1996 og kynntist Donald Trump tveimur árum síðar. Melania er sjálf nokkuð umdeild í Slóveníu og hefur til að mynda verið gagnrýnd fyrir að hafa ekki nýtt sér stöðu sína til að vekja meiri athygli á heimalandinu. Hún hefur ekki komið í opinbera heimsókn þangað eftir að eiginmaður hennar var settur í embætti forseta Bandaríkjanna.
Donald Trump Slóvenía Styttur og útilistaverk Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Sjá meira