Hringdi beint í ólétta eiginkonu sína eftir úrslitaleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2019 23:15 Alisson var fljótur að taka upp símann eftir úrslitaleikinn. vísir/getty Alisson átti mjög góðan leik milli stanganna þegar Liverpool vann Tottenham, 0-2, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd í kvöld. Eftir að bikarinn fór á loft dreif Alisson sig að hringja í eiginkonu sína, Nataliu Loewe. Hún gat ekki verið viðstödd úrslitaleikinn þar sem hún á von á sér hvað á hverju. Loewe virtist vera í álíka mikilli sigurvímu og Alisson eftir leikinn eins og sjá má myndinni hér fyrir neðan.Alisson calling his wife straight after the #UCLfinal She couldn't be there as she's due to give birth very soon. Thispic.twitter.com/z4YPxKuwX0 — Match of the Day (@BBCMOTD) June 1, 2019 Alisson og Loewe hafa verið gift síðan 2015 og eiga fyrir eina dóttur sem er tveggja ára. Lífið gæti því vart betra fyrir Alisson. Hann fær þó ekki langt frí því hann er í brasilíska landsliðinu sem tekur þátt í Suður-Ameríkukeppninni sem hefst fjórtánda þessa mánaðar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:44 Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09 Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 21:48 Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28 Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45 Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:00 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
Alisson átti mjög góðan leik milli stanganna þegar Liverpool vann Tottenham, 0-2, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd í kvöld. Eftir að bikarinn fór á loft dreif Alisson sig að hringja í eiginkonu sína, Nataliu Loewe. Hún gat ekki verið viðstödd úrslitaleikinn þar sem hún á von á sér hvað á hverju. Loewe virtist vera í álíka mikilli sigurvímu og Alisson eftir leikinn eins og sjá má myndinni hér fyrir neðan.Alisson calling his wife straight after the #UCLfinal She couldn't be there as she's due to give birth very soon. Thispic.twitter.com/z4YPxKuwX0 — Match of the Day (@BBCMOTD) June 1, 2019 Alisson og Loewe hafa verið gift síðan 2015 og eiga fyrir eina dóttur sem er tveggja ára. Lífið gæti því vart betra fyrir Alisson. Hann fær þó ekki langt frí því hann er í brasilíska landsliðinu sem tekur þátt í Suður-Ameríkukeppninni sem hefst fjórtánda þessa mánaðar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:44 Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09 Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 21:48 Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28 Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45 Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:00 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:44
Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09
Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 21:48
Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28
Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45
Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45
Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:00
Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25