Snæðir kvöldverð með drottningunni Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 3. júní 2019 18:30 Elísabet Englandsdrottning, Donald Trump Bandaríkjaforseti og Melania Trump forsetafrú í skoðunarferð um Buckingham höll. AP Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Melaniu Trump forsetafrúar til Bretlands hefur verið efst á baugi breskra fjölmiðla í allan dag. Forsetinn og fylgdarlið hans hefur verið á ferð um London en deginum hefur að mestu verið varið með meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Fjöldi mótmælenda komu sér víða fyrir í borginni en meginmótmælin gegn komu forsetans verða á morgun þegar hann fundar með Theresu May forsætisráðherra í Downing stræti 10. Elísabet önnur Englandsdrottinging tók á móti forsetanum og forsetafrúnni í Buckingham höll þar sem þau snæddu hádegisverð ásamt Karli Bretaprins og Kamillu Hertogaynju. Börn forsetans eru einnig með í för. Að loknum hádegisverði var förinni heitið í Westminster Abbeyþar sem forsetinn og forsetafrúin lögðu sveig að leiði óþekkta hermannsins við og drakk loks síðdegiste ásamt meðlimum konungsfjölskyldunnar. Í kvöld snæðir forsetinn og forsetafrúin kvöldverð í boði drottningarinnar í Buckingham höll. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, Vince Cable, leiðtogi Frjálslyndra Demókrata og John Bercow, forseti þingsins, munu allir sniðganga kvöldverðinn. Á morgun mun Trump funda með Theresu May forsætisráðherra um tvíhliða samskipti ríkjanna. Á miðvikudag tekur hann þátt í athöfn í Portsmouth til að minnast þess að 75 ár eru frá innrás bandamanna inn í Normandí. Bandaríkin Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Bandaríkjaforseti jós auri yfir gestgjafa sinn í flugvélinni Trump tísti tvisvar um Sadiq Khan, borgarstjóra London, rétt áður en forsetaflugvélin lenti á Bretlandi í morgun. 3. júní 2019 08:59 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Melaniu Trump forsetafrúar til Bretlands hefur verið efst á baugi breskra fjölmiðla í allan dag. Forsetinn og fylgdarlið hans hefur verið á ferð um London en deginum hefur að mestu verið varið með meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Fjöldi mótmælenda komu sér víða fyrir í borginni en meginmótmælin gegn komu forsetans verða á morgun þegar hann fundar með Theresu May forsætisráðherra í Downing stræti 10. Elísabet önnur Englandsdrottinging tók á móti forsetanum og forsetafrúnni í Buckingham höll þar sem þau snæddu hádegisverð ásamt Karli Bretaprins og Kamillu Hertogaynju. Börn forsetans eru einnig með í för. Að loknum hádegisverði var förinni heitið í Westminster Abbeyþar sem forsetinn og forsetafrúin lögðu sveig að leiði óþekkta hermannsins við og drakk loks síðdegiste ásamt meðlimum konungsfjölskyldunnar. Í kvöld snæðir forsetinn og forsetafrúin kvöldverð í boði drottningarinnar í Buckingham höll. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, Vince Cable, leiðtogi Frjálslyndra Demókrata og John Bercow, forseti þingsins, munu allir sniðganga kvöldverðinn. Á morgun mun Trump funda með Theresu May forsætisráðherra um tvíhliða samskipti ríkjanna. Á miðvikudag tekur hann þátt í athöfn í Portsmouth til að minnast þess að 75 ár eru frá innrás bandamanna inn í Normandí.
Bandaríkin Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Bandaríkjaforseti jós auri yfir gestgjafa sinn í flugvélinni Trump tísti tvisvar um Sadiq Khan, borgarstjóra London, rétt áður en forsetaflugvélin lenti á Bretlandi í morgun. 3. júní 2019 08:59 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Bandaríkjaforseti jós auri yfir gestgjafa sinn í flugvélinni Trump tísti tvisvar um Sadiq Khan, borgarstjóra London, rétt áður en forsetaflugvélin lenti á Bretlandi í morgun. 3. júní 2019 08:59