Viðar Örn ekki búinn að undirbúa neitt fagn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2019 10:00 Viðar Örn fagnar. vísir/getty Fagnið sem Viðar Örn Kjartansson tók er hann skoraði í Andorra vakti mikla athygli enda var það létt skot á félaga hans, Kjartan Henry Finnbogason. Leyndi sér ekki að hann var búinn að ákveða hvernig hann ætlaði sér að fagna en það er ekkert slíkt upp á teningnum núna fyrir leikinn gegn Albaníu. „Ég hef minna pælt í því en það er gott að vera kominn á blað í þessari keppni og það mun hjálpa mér,“ segir Viðar Örn léttur en hann býst við erfiðum leik gegn Albaníu. „Þetta verður mjög erfitt verkefni og mikilvægir leikir. Ég undirbý mig alltaf eins og ég sé að fara að byrja leiki. Það er betra en við erum með gott lið og fullt af flottum leikmönnum sem geta byrjað þennan leik. Ég er samt klár ef að kallið kemur.“Klippa: Viðar Örn um Albaníuleikinn EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Rúrik: Fyrirsætustörfin eru ekki að flækjast fyrir fótboltanum Landsliðsmanninum Rúrik Gíslasyni er margt til lista lagt og hann er til að mynda mjög eftirsótt fyrirsæta. Eftir að hafa slegið í gegn á HM hefur fyrirspurninum fjölgað mikið. 6. júní 2019 09:00 Viðar Örn: Gæti endað aftur í Rússlandi Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er mættur í komandi landsliðsverkefni í flottu standi og sjálfstraustið í botni. Það hefur gengið vel hjá honum með Hammarby í Svíþjóð. 5. júní 2019 12:00 Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. 4. júní 2019 12:35 Gylfi: Verð hjá Everton í einhver ár Gylfi Þór Sigurðsson er nokkuð ánægður með nýliðið tímabil með Everton og stefnir á að vera áfram í herbúðum Bítlaborgarfélagsins næstu árin. 5. júní 2019 19:30 Óvissa um framtíð Emils: Langar að vera áfram úti Óvissa ríkir um framtíð Emils Hallfreðssonar en samningur hans við Udinese rennur út í lok mánaðarins. 5. júní 2019 20:30 Jón Daði: Gunnar var alveg að drepa mig Framherjinn Jón Daði Böðvarsson er í fínu líkamlegu standi en það vantar upp á leikformið enda ekki spilað með liði sínu síðan 16. febrúar. 5. júní 2019 12:30 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Fagnið sem Viðar Örn Kjartansson tók er hann skoraði í Andorra vakti mikla athygli enda var það létt skot á félaga hans, Kjartan Henry Finnbogason. Leyndi sér ekki að hann var búinn að ákveða hvernig hann ætlaði sér að fagna en það er ekkert slíkt upp á teningnum núna fyrir leikinn gegn Albaníu. „Ég hef minna pælt í því en það er gott að vera kominn á blað í þessari keppni og það mun hjálpa mér,“ segir Viðar Örn léttur en hann býst við erfiðum leik gegn Albaníu. „Þetta verður mjög erfitt verkefni og mikilvægir leikir. Ég undirbý mig alltaf eins og ég sé að fara að byrja leiki. Það er betra en við erum með gott lið og fullt af flottum leikmönnum sem geta byrjað þennan leik. Ég er samt klár ef að kallið kemur.“Klippa: Viðar Örn um Albaníuleikinn
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Rúrik: Fyrirsætustörfin eru ekki að flækjast fyrir fótboltanum Landsliðsmanninum Rúrik Gíslasyni er margt til lista lagt og hann er til að mynda mjög eftirsótt fyrirsæta. Eftir að hafa slegið í gegn á HM hefur fyrirspurninum fjölgað mikið. 6. júní 2019 09:00 Viðar Örn: Gæti endað aftur í Rússlandi Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er mættur í komandi landsliðsverkefni í flottu standi og sjálfstraustið í botni. Það hefur gengið vel hjá honum með Hammarby í Svíþjóð. 5. júní 2019 12:00 Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. 4. júní 2019 12:35 Gylfi: Verð hjá Everton í einhver ár Gylfi Þór Sigurðsson er nokkuð ánægður með nýliðið tímabil með Everton og stefnir á að vera áfram í herbúðum Bítlaborgarfélagsins næstu árin. 5. júní 2019 19:30 Óvissa um framtíð Emils: Langar að vera áfram úti Óvissa ríkir um framtíð Emils Hallfreðssonar en samningur hans við Udinese rennur út í lok mánaðarins. 5. júní 2019 20:30 Jón Daði: Gunnar var alveg að drepa mig Framherjinn Jón Daði Böðvarsson er í fínu líkamlegu standi en það vantar upp á leikformið enda ekki spilað með liði sínu síðan 16. febrúar. 5. júní 2019 12:30 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Rúrik: Fyrirsætustörfin eru ekki að flækjast fyrir fótboltanum Landsliðsmanninum Rúrik Gíslasyni er margt til lista lagt og hann er til að mynda mjög eftirsótt fyrirsæta. Eftir að hafa slegið í gegn á HM hefur fyrirspurninum fjölgað mikið. 6. júní 2019 09:00
Viðar Örn: Gæti endað aftur í Rússlandi Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er mættur í komandi landsliðsverkefni í flottu standi og sjálfstraustið í botni. Það hefur gengið vel hjá honum með Hammarby í Svíþjóð. 5. júní 2019 12:00
Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. 4. júní 2019 12:35
Gylfi: Verð hjá Everton í einhver ár Gylfi Þór Sigurðsson er nokkuð ánægður með nýliðið tímabil með Everton og stefnir á að vera áfram í herbúðum Bítlaborgarfélagsins næstu árin. 5. júní 2019 19:30
Óvissa um framtíð Emils: Langar að vera áfram úti Óvissa ríkir um framtíð Emils Hallfreðssonar en samningur hans við Udinese rennur út í lok mánaðarins. 5. júní 2019 20:30
Jón Daði: Gunnar var alveg að drepa mig Framherjinn Jón Daði Böðvarsson er í fínu líkamlegu standi en það vantar upp á leikformið enda ekki spilað með liði sínu síðan 16. febrúar. 5. júní 2019 12:30