Ekki sömu leikreglur í landsleiknum á morgun og í Pepsi Max deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2019 15:00 Gylfi Þór Sigurðsson fær ekki að spila eftir nýjum reglunum fyrr en á næstu leiktíð. Getty/Jeroen Meuwsen Eins og glöggir knattspyrnuáhugamenn hafa tekið eftir þá hefur verið spilað eftir nýjum leikreglum í fyrstu sjö umferðum Pepsi Max deildar karla. Ísland var eitt af þeim löndum sem byrjaði strax með nýju knattspyrnureglurnar enda nýtt tímabil að hefjast hér á landi. Í öðrum löndum hafa menn að sjálfsögðu klárað tímabilið með gömlu reglunum. Knattspyrnusamband Íslands vekur hins vegar athygli á því á heimasíðu sinni í dag að þessar umræddu breytingar á knattspyrnulögunum hafa ekki áhrif á leiki Íslands gegn Albaníu og Tyrklandi. Ástæðan er að leikirnir við Albana og Tyrki tilheyra í raun keppnistímabilinu 2018 til 2019. Breytingarnar tóku allar gildi 1. júní síðastliðinn og það verður spilað eftir þeim á 2019-2020 tímabilinu. Breytingarnar hafa þegar tekið gildi í Mjólkurbikarnum og Íslandsmótinu, en munu ekki hafa áhrif á leiki og mót sem voru þegar hafin og klárast í júní. Þar má nefna úrslit Þjóðadeildarinnar og leikdaga þrjú og fjögur í undankeppni EM 2020. Nokkur dæmi um nýju reglurnar sem verða ekki í gildi á Laugardalsvellinum á morgun er að boltinn þarf ekki að fara út úr teig við markspyrnu, leikmaður þarf að fara stystu leið út af vellinum við skiptingu og sóknarmenn verða að vera í minnsta kosti eins metra fjarlægð frá varnarveggnum í aukaspyrnu. Það má lesa meira um reglubreytingarnar hér. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Eins og glöggir knattspyrnuáhugamenn hafa tekið eftir þá hefur verið spilað eftir nýjum leikreglum í fyrstu sjö umferðum Pepsi Max deildar karla. Ísland var eitt af þeim löndum sem byrjaði strax með nýju knattspyrnureglurnar enda nýtt tímabil að hefjast hér á landi. Í öðrum löndum hafa menn að sjálfsögðu klárað tímabilið með gömlu reglunum. Knattspyrnusamband Íslands vekur hins vegar athygli á því á heimasíðu sinni í dag að þessar umræddu breytingar á knattspyrnulögunum hafa ekki áhrif á leiki Íslands gegn Albaníu og Tyrklandi. Ástæðan er að leikirnir við Albana og Tyrki tilheyra í raun keppnistímabilinu 2018 til 2019. Breytingarnar tóku allar gildi 1. júní síðastliðinn og það verður spilað eftir þeim á 2019-2020 tímabilinu. Breytingarnar hafa þegar tekið gildi í Mjólkurbikarnum og Íslandsmótinu, en munu ekki hafa áhrif á leiki og mót sem voru þegar hafin og klárast í júní. Þar má nefna úrslit Þjóðadeildarinnar og leikdaga þrjú og fjögur í undankeppni EM 2020. Nokkur dæmi um nýju reglurnar sem verða ekki í gildi á Laugardalsvellinum á morgun er að boltinn þarf ekki að fara út úr teig við markspyrnu, leikmaður þarf að fara stystu leið út af vellinum við skiptingu og sóknarmenn verða að vera í minnsta kosti eins metra fjarlægð frá varnarveggnum í aukaspyrnu. Það má lesa meira um reglubreytingarnar hér.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn