Óku þremur þyrlum um götur höfuðborgarsvæðisins Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. júní 2019 19:00 Vegfarendur ráku margir upp stór augu þegar þremur smáþyrlum var ekki flogið, heldur ekið eftir götum borgarinnar. Vísir/Stöð 2 Vegfarendur ráku margir upp stór augu þegar þremur smáþyrlum var ekki flogið, heldur ekið eftir götum borgarinnar. Hópurinn sem þarna var á ferð hyggst skoða landið með öðrum og nýstrálegum hætti. Farartækin sem bæði eru ökutæki og loftfar vöktu mikla athygli þegar stjórnendur þeirra tóku eldsneyti í höfuðborginni í gær. Farartækin eru kölluð „gírokopti“ og hafa bæði flugnúmer sem og skráningamerki ökutækja. Hópurinn sem hér er á ferð kemur frá Tékklandi og vill skoða landið með öðrum og nýstárlegum hætti.Pavel Březina, þylubíleigandi.Vísir/Stöð 2„Hugmyndin kom upp fyrir fjórum árum. Ég var að hugsa um hvernig ætti að keyra gírókopta því það er auðvelt að fljúga gírókopta. Með tækjum okkar getur maður ekið um vegina. Ég svipaðist um í Evrópu eftir besta staðnum til að njóta þess að fljúga gírókoptanum og þar sem mögulegt væri að fara á tjaldstæði og bensínstöðvar og Ísland var besti kosturinn,“ segir Pavel Březina, þylubíleigandi. Farartækin eru bæði knúin rafmagni og eldsneyti. Þegar tekið er á loft er mótorinn bensínknúinn en þegar ekið er af stað eru tækin knúin rafmagni. „Við getum ekið 20 til 25 kílómetra. Innan tíu kílómetra frá lendingarstað er alltaf bensínstöð eða tjaldstæði eða einhver fallegur staður til að skoða, segir Pavel. Hópurinn kom hingað til lands með Norrænu og hefur skipst á að aka um vegi landsins og þess á milli stytt sér leið til þess að skoða náttúru Íslands. „Þetta er fyrsti formlegi flugbíllinn í heiminum,“ segir Pavel.Fer Ísland vel með þennan búnað? „Já, þetta er fullkomið. Útsýnið úr lofti á þessari eyju er magnað,“ segir Pavel. Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Vegfarendur ráku margir upp stór augu þegar þremur smáþyrlum var ekki flogið, heldur ekið eftir götum borgarinnar. Hópurinn sem þarna var á ferð hyggst skoða landið með öðrum og nýstrálegum hætti. Farartækin sem bæði eru ökutæki og loftfar vöktu mikla athygli þegar stjórnendur þeirra tóku eldsneyti í höfuðborginni í gær. Farartækin eru kölluð „gírokopti“ og hafa bæði flugnúmer sem og skráningamerki ökutækja. Hópurinn sem hér er á ferð kemur frá Tékklandi og vill skoða landið með öðrum og nýstárlegum hætti.Pavel Březina, þylubíleigandi.Vísir/Stöð 2„Hugmyndin kom upp fyrir fjórum árum. Ég var að hugsa um hvernig ætti að keyra gírókopta því það er auðvelt að fljúga gírókopta. Með tækjum okkar getur maður ekið um vegina. Ég svipaðist um í Evrópu eftir besta staðnum til að njóta þess að fljúga gírókoptanum og þar sem mögulegt væri að fara á tjaldstæði og bensínstöðvar og Ísland var besti kosturinn,“ segir Pavel Březina, þylubíleigandi. Farartækin eru bæði knúin rafmagni og eldsneyti. Þegar tekið er á loft er mótorinn bensínknúinn en þegar ekið er af stað eru tækin knúin rafmagni. „Við getum ekið 20 til 25 kílómetra. Innan tíu kílómetra frá lendingarstað er alltaf bensínstöð eða tjaldstæði eða einhver fallegur staður til að skoða, segir Pavel. Hópurinn kom hingað til lands með Norrænu og hefur skipst á að aka um vegi landsins og þess á milli stytt sér leið til þess að skoða náttúru Íslands. „Þetta er fyrsti formlegi flugbíllinn í heiminum,“ segir Pavel.Fer Ísland vel með þennan búnað? „Já, þetta er fullkomið. Útsýnið úr lofti á þessari eyju er magnað,“ segir Pavel.
Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira