Elvar hoppaði upp fyrir bæði Adam og Daníel á markalista úrslitakeppninnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2019 13:00 Elvar Örn Jónsson. Vísir/Vilhelm Elvar Örn Jónsson skoraði átta mörkum meira en tveir markahæstu menn úrslitakeppninnar í gærkvöldi og tryggði sér með því markakóngstitilinn í úrslitakeppni Olís deildar karla 2018-19. Elvar Örn Jónsson var kosinn besti leikmaður úrslitakeppninnar en hann var algjör lykilmaður í fyrsta Íslandsmeistaratitli Selfoss. Elvar átti magnaðan leik í gærkvöldi og skoraði þá ellefu mörk í tíu marka sigri á Haukum og var þá yfirburðarmaður á vellinum. Elvar náði með þessari frammistöðu að verða markahæsti leikmaður úrslitakeppninnar. Fyrir leikinn var hann á eftir Haukamönnunum Adam Hauki Baumruk og Daníel Ingasyni. Adam var með átta marka forskot á Elvar Örn fyrir leikinn og Daníel var sex mörkum á undan honum. Adam Haukum og Daníel skoruðu samtals 3 mörk í leiknum á sama tíma og Elvar var óstöðvandi. Þrjár ástæður af hverju Selfoss vann tíu marka sigur og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn.Flest mörk í úrslitakeppni Olís deildar karla 2019: Elvar Örn Jónsson, Selfossi 60 Adam Haukur Baumruk, Haukum 58 Daníel Ingason, Haukum 57 Haukur Þrastarson, Selfossi 55 Orri Freyr Þorkelsson, Haukum 38 Heimir Óli Heimisson, Haukum 36 Anton Rúnarsson, Val 36 Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV 36 Brynjólfur Snær Brynjólfsson, Haukum 34 Tjörvi Þorgeirsson, Haukum 33 Hákon Daði Styrmisson, ÍBV 33 Hergeir Grímsson, Selfossi 32 Olís-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07 22 ár voru liðin síðan að félag tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. 23. maí 2019 08:30 Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Sjá meira
Elvar Örn Jónsson skoraði átta mörkum meira en tveir markahæstu menn úrslitakeppninnar í gærkvöldi og tryggði sér með því markakóngstitilinn í úrslitakeppni Olís deildar karla 2018-19. Elvar Örn Jónsson var kosinn besti leikmaður úrslitakeppninnar en hann var algjör lykilmaður í fyrsta Íslandsmeistaratitli Selfoss. Elvar átti magnaðan leik í gærkvöldi og skoraði þá ellefu mörk í tíu marka sigri á Haukum og var þá yfirburðarmaður á vellinum. Elvar náði með þessari frammistöðu að verða markahæsti leikmaður úrslitakeppninnar. Fyrir leikinn var hann á eftir Haukamönnunum Adam Hauki Baumruk og Daníel Ingasyni. Adam var með átta marka forskot á Elvar Örn fyrir leikinn og Daníel var sex mörkum á undan honum. Adam Haukum og Daníel skoruðu samtals 3 mörk í leiknum á sama tíma og Elvar var óstöðvandi. Þrjár ástæður af hverju Selfoss vann tíu marka sigur og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn.Flest mörk í úrslitakeppni Olís deildar karla 2019: Elvar Örn Jónsson, Selfossi 60 Adam Haukur Baumruk, Haukum 58 Daníel Ingason, Haukum 57 Haukur Þrastarson, Selfossi 55 Orri Freyr Þorkelsson, Haukum 38 Heimir Óli Heimisson, Haukum 36 Anton Rúnarsson, Val 36 Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV 36 Brynjólfur Snær Brynjólfsson, Haukum 34 Tjörvi Þorgeirsson, Haukum 33 Hákon Daði Styrmisson, ÍBV 33 Hergeir Grímsson, Selfossi 32
Olís-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07 22 ár voru liðin síðan að félag tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. 23. maí 2019 08:30 Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Sjá meira
Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07
22 ár voru liðin síðan að félag tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. 23. maí 2019 08:30
Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49
Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40