Super Bowl sigurvegari reykti gras út af verkjunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. maí 2019 22:30 Chris Long. vísir/getty Sífellt fleiri fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar stíga fram og segja frá því hversu mikilvægt það var fyrir þá að reykja maríjúana til þess að glíma við verkina sem fylgja íþróttinni. Chris Long, fyrrum leikmaður Philadelphia Eagles, lagði skóna á hilluna um síðustu helgi og hefur síðan notað tækifærið til þess að tjá sig um ferilinn. „Margir leikmanna deildarinnar reykja því það hjálpar þeim að glíma við verkina. Ef þeir gera það ekki eru þeir ekki eins vel í stakk búnir að takast á við átökin. Ég reykti mjög reglulega á mínum ferli og skammaðist mín ekkert fyrir það,“ sagði Long en hann vill ekki að leikmenn fái bönn fyrir að reykja maríjúana. Yfirmaður læknasviðs deildarinnar segir að deildin sé að skoða alvarlega að leyfa kannabisreykingar. „Leikmenn vita hvenær þeir fara í lyfjapróf og geta því hætt að nota efnið í tíma. Þá þurfa þeir aftur á móti að nota svefntölfur og sterk verkjalyf. Það eru einnig líkur á því að þeir drekki meira áfengi. Við ættum frekar að leyfa kannabis,“ sagði Long. NFL Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sjá meira
Sífellt fleiri fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar stíga fram og segja frá því hversu mikilvægt það var fyrir þá að reykja maríjúana til þess að glíma við verkina sem fylgja íþróttinni. Chris Long, fyrrum leikmaður Philadelphia Eagles, lagði skóna á hilluna um síðustu helgi og hefur síðan notað tækifærið til þess að tjá sig um ferilinn. „Margir leikmanna deildarinnar reykja því það hjálpar þeim að glíma við verkina. Ef þeir gera það ekki eru þeir ekki eins vel í stakk búnir að takast á við átökin. Ég reykti mjög reglulega á mínum ferli og skammaðist mín ekkert fyrir það,“ sagði Long en hann vill ekki að leikmenn fái bönn fyrir að reykja maríjúana. Yfirmaður læknasviðs deildarinnar segir að deildin sé að skoða alvarlega að leyfa kannabisreykingar. „Leikmenn vita hvenær þeir fara í lyfjapróf og geta því hætt að nota efnið í tíma. Þá þurfa þeir aftur á móti að nota svefntölfur og sterk verkjalyf. Það eru einnig líkur á því að þeir drekki meira áfengi. Við ættum frekar að leyfa kannabis,“ sagði Long.
NFL Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sjá meira