Super Bowl sigurvegari reykti gras út af verkjunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. maí 2019 22:30 Chris Long. vísir/getty Sífellt fleiri fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar stíga fram og segja frá því hversu mikilvægt það var fyrir þá að reykja maríjúana til þess að glíma við verkina sem fylgja íþróttinni. Chris Long, fyrrum leikmaður Philadelphia Eagles, lagði skóna á hilluna um síðustu helgi og hefur síðan notað tækifærið til þess að tjá sig um ferilinn. „Margir leikmanna deildarinnar reykja því það hjálpar þeim að glíma við verkina. Ef þeir gera það ekki eru þeir ekki eins vel í stakk búnir að takast á við átökin. Ég reykti mjög reglulega á mínum ferli og skammaðist mín ekkert fyrir það,“ sagði Long en hann vill ekki að leikmenn fái bönn fyrir að reykja maríjúana. Yfirmaður læknasviðs deildarinnar segir að deildin sé að skoða alvarlega að leyfa kannabisreykingar. „Leikmenn vita hvenær þeir fara í lyfjapróf og geta því hætt að nota efnið í tíma. Þá þurfa þeir aftur á móti að nota svefntölfur og sterk verkjalyf. Það eru einnig líkur á því að þeir drekki meira áfengi. Við ættum frekar að leyfa kannabis,“ sagði Long. NFL Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Sífellt fleiri fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar stíga fram og segja frá því hversu mikilvægt það var fyrir þá að reykja maríjúana til þess að glíma við verkina sem fylgja íþróttinni. Chris Long, fyrrum leikmaður Philadelphia Eagles, lagði skóna á hilluna um síðustu helgi og hefur síðan notað tækifærið til þess að tjá sig um ferilinn. „Margir leikmanna deildarinnar reykja því það hjálpar þeim að glíma við verkina. Ef þeir gera það ekki eru þeir ekki eins vel í stakk búnir að takast á við átökin. Ég reykti mjög reglulega á mínum ferli og skammaðist mín ekkert fyrir það,“ sagði Long en hann vill ekki að leikmenn fái bönn fyrir að reykja maríjúana. Yfirmaður læknasviðs deildarinnar segir að deildin sé að skoða alvarlega að leyfa kannabisreykingar. „Leikmenn vita hvenær þeir fara í lyfjapróf og geta því hætt að nota efnið í tíma. Þá þurfa þeir aftur á móti að nota svefntölfur og sterk verkjalyf. Það eru einnig líkur á því að þeir drekki meira áfengi. Við ættum frekar að leyfa kannabis,“ sagði Long.
NFL Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira