Fölsk lög Þórarinn Þórarinsson skrifar 24. maí 2019 07:00 „Hvers vegna eru lög og regla, til að fela hitt og þetta?“ Þessi spurning Bubba er brýn þessa dagana þegar smáborgaralegur vandlætingarkórinn reynir að gera heiðarlegt fólk tortryggilegt og ómarktækt með lagakrókum og regluflækjum. Stundum brýtur nauðsyn lög enda virðast þessi mannanna furðuverk oft hönnuð sem skálkaskjól. Hann er því eðlilega langur listinn yfir fólk sem hefur í gegnum tíðina breytt heiminum og bætt hann með lögbrotum í nafni sannleikans, réttlætis og mannréttinda. Tilhneigingin til þess að fordæma og refsa slíku andófsfólki í byrjun er rík en sagan dæmir okkur öll og styðst hvorki við lög né reglur og slettur eftir skítkast skolast fljótt af. Þau þurfa því ekki að grenja út uppreist æru og standa að lokum uppi sem sigurvegarar. Heimurinn væri tæplega skárri ef „krimmar“ á borð við Mandela, Gandhi, Martin Luther King, Rósu Parks, Julian Assange og Chelsea Manning og fleiri hefðu ekki tekið af skarið á ögurstundu. Bitlaus siðanefndarúrskurður þaggar heldur ekki niður í Þórhildi Sunnu sem tvíeflist bara við kerfislægt mótlætið. Afleiðingar ljótra orða sem féllu á Klaustri gufa ekki upp þótt Bára verði að eyða ólöglegum subbuskapnum. Það er að vísu ekki hægt þar sem allt mun þetta varðveitast í munnlegri geymd um ókomna tíð. Skepnuskapur Ísraela í Palestínu verður líka áfram jafn viðbjóðslegur og raunverulegur þótt Hatari verði dæmdur úr leik og Ísland í keppnisbann á þessum ólympíuleikum meðalmennskunnar fyrir þær skelfilegu sakir að lyfta bannfærðum veifum í meintu lýðræðisríki og skyggja aðeins á falska gleðina í Tel Avív. Kærleikurinn mun sigra! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Þórarinn Þórarinsson Mest lesið Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Sjá meira
„Hvers vegna eru lög og regla, til að fela hitt og þetta?“ Þessi spurning Bubba er brýn þessa dagana þegar smáborgaralegur vandlætingarkórinn reynir að gera heiðarlegt fólk tortryggilegt og ómarktækt með lagakrókum og regluflækjum. Stundum brýtur nauðsyn lög enda virðast þessi mannanna furðuverk oft hönnuð sem skálkaskjól. Hann er því eðlilega langur listinn yfir fólk sem hefur í gegnum tíðina breytt heiminum og bætt hann með lögbrotum í nafni sannleikans, réttlætis og mannréttinda. Tilhneigingin til þess að fordæma og refsa slíku andófsfólki í byrjun er rík en sagan dæmir okkur öll og styðst hvorki við lög né reglur og slettur eftir skítkast skolast fljótt af. Þau þurfa því ekki að grenja út uppreist æru og standa að lokum uppi sem sigurvegarar. Heimurinn væri tæplega skárri ef „krimmar“ á borð við Mandela, Gandhi, Martin Luther King, Rósu Parks, Julian Assange og Chelsea Manning og fleiri hefðu ekki tekið af skarið á ögurstundu. Bitlaus siðanefndarúrskurður þaggar heldur ekki niður í Þórhildi Sunnu sem tvíeflist bara við kerfislægt mótlætið. Afleiðingar ljótra orða sem féllu á Klaustri gufa ekki upp þótt Bára verði að eyða ólöglegum subbuskapnum. Það er að vísu ekki hægt þar sem allt mun þetta varðveitast í munnlegri geymd um ókomna tíð. Skepnuskapur Ísraela í Palestínu verður líka áfram jafn viðbjóðslegur og raunverulegur þótt Hatari verði dæmdur úr leik og Ísland í keppnisbann á þessum ólympíuleikum meðalmennskunnar fyrir þær skelfilegu sakir að lyfta bannfærðum veifum í meintu lýðræðisríki og skyggja aðeins á falska gleðina í Tel Avív. Kærleikurinn mun sigra!
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun