Vegurinn þröngur á umræddum vegakafla Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2019 10:11 Alls voru 33 farþegar í rútunni sem allt voru kínverskir ferðamenn. vísir/magnús hlynur „Vegakaflinn er náttúrulega í fullri breidd, en þarna eru engar vegaaxlir. Hann gefur ekkert eftir.“ Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, um aðstæður þar sem rútuslysið varð á Suðurlandsvegi við Hof í Öræfum í gær. Sveinn Kristján segir lögreglu ekki vera komna með niðurstöður varðandi orsök slyssins. Upplýsingar séu um að rútan hafi verið nýbúin að mæta tveimur flutningabílum og svo hafi verið sviptivindar verið á slysstað. Allt sé þetta til rannsóknar hjá lögreglu, en rútan var á leið austur þegar slysið varð. Alls voru 32 farþegar í rútunni sem allt voru kínverskir ferðamenn. Fjórir slösuðust alvarlega og voru þeir fluttir á Landspítalann í Reykjavík, en aðrir ýmist fluttir á Selfoss eða til Akureyrar.Skýrsla tekin í dag Sveinn Kristján segir að skýrsla verði tekin af farþegum í dag. Aðspurður um hvort að farþegar hafi verið í bílbeltum segir hann að það verði kannað nánar við skýrslutöku í dag. Almennt geti hann þó sagt að það fari mikið eftir þjóðerni ferðamanna og menningunni í hverju landi fyrir sig hvort að viðkomandi notist við bílbelti í rútum hérlendis. Fulltrúar ferðaþjónustufyrirtækja brýni almennt fyrir fólki að notast við bílbelti en misjafnt sé hvort farið sé eftir orðum þeirra. Hornafjörður Rútuslys við Hof Samgönguslys Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
„Vegakaflinn er náttúrulega í fullri breidd, en þarna eru engar vegaaxlir. Hann gefur ekkert eftir.“ Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, um aðstæður þar sem rútuslysið varð á Suðurlandsvegi við Hof í Öræfum í gær. Sveinn Kristján segir lögreglu ekki vera komna með niðurstöður varðandi orsök slyssins. Upplýsingar séu um að rútan hafi verið nýbúin að mæta tveimur flutningabílum og svo hafi verið sviptivindar verið á slysstað. Allt sé þetta til rannsóknar hjá lögreglu, en rútan var á leið austur þegar slysið varð. Alls voru 32 farþegar í rútunni sem allt voru kínverskir ferðamenn. Fjórir slösuðust alvarlega og voru þeir fluttir á Landspítalann í Reykjavík, en aðrir ýmist fluttir á Selfoss eða til Akureyrar.Skýrsla tekin í dag Sveinn Kristján segir að skýrsla verði tekin af farþegum í dag. Aðspurður um hvort að farþegar hafi verið í bílbeltum segir hann að það verði kannað nánar við skýrslutöku í dag. Almennt geti hann þó sagt að það fari mikið eftir þjóðerni ferðamanna og menningunni í hverju landi fyrir sig hvort að viðkomandi notist við bílbelti í rútum hérlendis. Fulltrúar ferðaþjónustufyrirtækja brýni almennt fyrir fólki að notast við bílbelti en misjafnt sé hvort farið sé eftir orðum þeirra.
Hornafjörður Rútuslys við Hof Samgönguslys Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira