Tíu miðar eftir á annan úrslitaleikinn á Selfossi Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. maí 2019 11:01 Það verður þokkaleg stemning á Selfossi í kvöld. vísir/vilhelm Aðeins eru tíu miðar eftir á leik tvö í úrslitarimmu Hauka og Selfoss í Olís-deild karla sem fram fer í kvöld í Hleðsluhöllinni á Selfossi klukkan 19.30. Hleðsluhöllin tekur 750 manns í sæti en Selfyssingar fengu ekki leyfi til að bæta við sætum og því komast færri að en vilja. Forsala miða fór af stað í gær og var fullt út úr dyrum er Selfyssingar reyndu að ná miða á leikinn en þeirra menn leiða einvígið, 1-0, eftir frábæran sigur í fyrsta leik á Ásvöllum.Forsalan farin á fulla ferð! pic.twitter.com/gN2QqTLKMj — Selfoss handbolti (@selfosshandb) May 16, 2019 Haukar fá 25 prósent miðanna eða 150 stykki þannig aðeins eru 600 miðar í boði fyrir Selfyssinga. Innanbúðarmenn þar tjá Vísi að þeir gætu selt svona 1.200 miða bara sínu fólki. Miðarnir verða væntanlega farnir á næstu mínútum þannig það þýðir líklega ekkert fyrir nokkurn mann að ætla að mæta á Selfoss í kvöld og kaupa miða við dyrnar. Aftur á móti hafa Selfyssingar sett leikinn á skjá inn í skólastofunum í sama húsi þannig hægt er að horfa á leikinn í sjónvarpinu í Hleðsluhöllinni og fá þannig smá af stemningunni í æð. Seinni bylgjan hefur upphitun á Stöð 2 Sport HD klukkan 18.45. Olís-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Aðeins eru tíu miðar eftir á leik tvö í úrslitarimmu Hauka og Selfoss í Olís-deild karla sem fram fer í kvöld í Hleðsluhöllinni á Selfossi klukkan 19.30. Hleðsluhöllin tekur 750 manns í sæti en Selfyssingar fengu ekki leyfi til að bæta við sætum og því komast færri að en vilja. Forsala miða fór af stað í gær og var fullt út úr dyrum er Selfyssingar reyndu að ná miða á leikinn en þeirra menn leiða einvígið, 1-0, eftir frábæran sigur í fyrsta leik á Ásvöllum.Forsalan farin á fulla ferð! pic.twitter.com/gN2QqTLKMj — Selfoss handbolti (@selfosshandb) May 16, 2019 Haukar fá 25 prósent miðanna eða 150 stykki þannig aðeins eru 600 miðar í boði fyrir Selfyssinga. Innanbúðarmenn þar tjá Vísi að þeir gætu selt svona 1.200 miða bara sínu fólki. Miðarnir verða væntanlega farnir á næstu mínútum þannig það þýðir líklega ekkert fyrir nokkurn mann að ætla að mæta á Selfoss í kvöld og kaupa miða við dyrnar. Aftur á móti hafa Selfyssingar sett leikinn á skjá inn í skólastofunum í sama húsi þannig hægt er að horfa á leikinn í sjónvarpinu í Hleðsluhöllinni og fá þannig smá af stemningunni í æð. Seinni bylgjan hefur upphitun á Stöð 2 Sport HD klukkan 18.45.
Olís-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni