Schwarzenegger hyggst ekki kæra árásarmann sinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. maí 2019 20:25 Arnold í góðum gír á Arnold Classic Africa í gær. Lefty Shivambu/Getty Stórleikarinn og fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu hyggst ekki leggja fram kæru eftir að ráðist var að honum í Suður-Afríku í gær. BBC greinir frá. Hinn 71 árs gamli Schwarzenegger var viðstaddur íþróttaviðburð í sínu nafni, Arnold Classic Africa, þegar karlmaður stökk aftan að honum og sparkaði í hann. Árásarmaðurinn var tekinn fastur í kjölfarið og færður lögreglu. Í tísti sem Schwarzenegger sendi frá sér í dag segir hann marga hafa velt því fyrir sér hvort hann hyggist leggja fram kæru á hendur árásarmanninum. Svo sé ekki.Update: A lot of you have asked, but I’m not pressing charges. I hope this was a wake-up call, and he gets his life on the right track. But I’m moving on and I’d rather focus on the thousands of great athletes I met at @ArnoldSports Africa. — Arnold (@Schwarzenegger) May 19, 2019 „Ég vona að hann komist á rétta braut í lífinu. Ég ætla að halda áfram og einbeita mér að þeim þúsundum frábærra íþróttamanna sem ég hitti á Arnold Sports í Afríku.“ Arnold Classic Africa er íþróttaviðburður sem haldinn er í maí á hverju ári. Þar taka þúsundir íþróttafólks þátt í hinum ýmsu íþróttum, allt frá vaxtarrækt til bardagaíþrótta. Suður-Afríka Tengdar fréttir Ráðist að Schwarzenegger í Suður-Afríku Tortímandinn, líkamsræktarfrömuðurinn og fyrrverandi ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger varð fyrir árás í Suður-Afríku í dag. 18. maí 2019 16:18 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Sjá meira
Stórleikarinn og fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu hyggst ekki leggja fram kæru eftir að ráðist var að honum í Suður-Afríku í gær. BBC greinir frá. Hinn 71 árs gamli Schwarzenegger var viðstaddur íþróttaviðburð í sínu nafni, Arnold Classic Africa, þegar karlmaður stökk aftan að honum og sparkaði í hann. Árásarmaðurinn var tekinn fastur í kjölfarið og færður lögreglu. Í tísti sem Schwarzenegger sendi frá sér í dag segir hann marga hafa velt því fyrir sér hvort hann hyggist leggja fram kæru á hendur árásarmanninum. Svo sé ekki.Update: A lot of you have asked, but I’m not pressing charges. I hope this was a wake-up call, and he gets his life on the right track. But I’m moving on and I’d rather focus on the thousands of great athletes I met at @ArnoldSports Africa. — Arnold (@Schwarzenegger) May 19, 2019 „Ég vona að hann komist á rétta braut í lífinu. Ég ætla að halda áfram og einbeita mér að þeim þúsundum frábærra íþróttamanna sem ég hitti á Arnold Sports í Afríku.“ Arnold Classic Africa er íþróttaviðburður sem haldinn er í maí á hverju ári. Þar taka þúsundir íþróttafólks þátt í hinum ýmsu íþróttum, allt frá vaxtarrækt til bardagaíþrótta.
Suður-Afríka Tengdar fréttir Ráðist að Schwarzenegger í Suður-Afríku Tortímandinn, líkamsræktarfrömuðurinn og fyrrverandi ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger varð fyrir árás í Suður-Afríku í dag. 18. maí 2019 16:18 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Sjá meira
Ráðist að Schwarzenegger í Suður-Afríku Tortímandinn, líkamsræktarfrömuðurinn og fyrrverandi ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger varð fyrir árás í Suður-Afríku í dag. 18. maí 2019 16:18