ESB ætlar að skýla fyrirtækjum fyrir refsiaðgerðum gegn Kúbu Kjartan Kjartansson skrifar 2. maí 2019 14:27 Federica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB. Vísir/EPA Evrópusambandið hótar því að draga Bandaríkin fyrir Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) og beitt viðskiptaþvingunum til að vernda evrópsk fyrirtæki sem eiga viðskipti við Kúbu. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur afnumið bann við því að bandarískir borgarar stefni fyrirtækjum sem fjárfesta á Kúbu. Evrópsk og kanadísk fyrirtæki hafa fjárfest í ferðaþjónustu og orkugeiranum á Kúbu. Þau gætu orðið fyrir barðinu á hertum aðgerðum Trump-stjórnarinnar gegn Karíbahafseyjunni. Bannið sem ríkisstjórnin afnam í síðasta mánuði varðaði rétt Bandaríkjamanna til að stefna erlendum fyrirtækjum sem nota eignir sem kommúnistastjórn Kúbu þjóðnýtti eftir byltinguna árið 1959, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Federica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB, telur að aðgerðir Bandaríkjastjórnar stangist á við alþjóðalög og að sambandið muni grípa til aðgerða, mögulega leita til WTO eða gera fyrirtækjum kleift að fá mögulegt tjón vegna málaferla í Bandaríkjunum bætt fyrir evrópskum dómstólum. Bandaríkin Evrópusambandið Kúba Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Evrópusambandið hótar því að draga Bandaríkin fyrir Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) og beitt viðskiptaþvingunum til að vernda evrópsk fyrirtæki sem eiga viðskipti við Kúbu. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur afnumið bann við því að bandarískir borgarar stefni fyrirtækjum sem fjárfesta á Kúbu. Evrópsk og kanadísk fyrirtæki hafa fjárfest í ferðaþjónustu og orkugeiranum á Kúbu. Þau gætu orðið fyrir barðinu á hertum aðgerðum Trump-stjórnarinnar gegn Karíbahafseyjunni. Bannið sem ríkisstjórnin afnam í síðasta mánuði varðaði rétt Bandaríkjamanna til að stefna erlendum fyrirtækjum sem nota eignir sem kommúnistastjórn Kúbu þjóðnýtti eftir byltinguna árið 1959, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Federica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB, telur að aðgerðir Bandaríkjastjórnar stangist á við alþjóðalög og að sambandið muni grípa til aðgerða, mögulega leita til WTO eða gera fyrirtækjum kleift að fá mögulegt tjón vegna málaferla í Bandaríkjunum bætt fyrir evrópskum dómstólum.
Bandaríkin Evrópusambandið Kúba Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira