Hlaupið upp Esjuna og snarað í Höllinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. maí 2019 23:45 Það er ekkert grín að hlaupa upp Esjuna. vísir/vilhelm Fyrsti dagur Reykjavík Crossfit Championship er nú að baki. Þau Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir eru í forystu eftir fyrsta dag þar sem þau voru fljótust upp Esjuna en það var fyrsta grein dagsins. Paul Trembley vann aðra grein mótsins í Laugardalshöll í kvöld, snörun, er hann náði að snara 140 kílóum, fjórum kílóum meira en næstu menn. Á hádegi á morgun hefst æfing þrjú en í henni er keppt í róðri, á skíðavél og hjóli. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Esjuhlaupinu í dag og snöruninni í Laugardalshöll í kvöld. Stöðuna í mótinu má svo sjá hér.Mótið um helgina er fyrsta alþjóðlega mótið í Crossfit sem haldið er hér á landi.vísir/vilhelmHlaupið í hlíðum Esjunnar.vísir/vilhelmÞað var ágætishlaupaveður í dag, það rigndi að minnsta kosti ekki.vísir/vilhelmHver Crossfit-keppandinn á fætur öðrum í Esjunni.vísir/vilhelmFjöldi fólks fylgdist með keppninni í Laugardalshöll í kvöld.vísir/vilhelmÖnnur keppnisgreinin var snörun.vísir/vilhelmKátt í höllinni.vísir/vilhelm CrossFit Esjan Tengdar fréttir Björgvin fyrstur upp að Steini á undir 28 mínútum Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir sigruðu í Esjuhlaupinu á Reykjavík Crossfit Championship í hádeginu í dag. Um er að ræða fyrstu keppnisgreinina á mótinu sem fram fer alla helgina í Laugardalnum. 3. maí 2019 15:03 Hakkarar og svindlarar herja á Reykjavík CrossFit-mótið Svo virðist sem hakkarar reyni að hafa upp á kortaupplýsingum fólks í tengslum við Reykjavík Crossfit Championship mótið sem hefst í höfuðborginni í dag. 3. maí 2019 12:13 Björgvin og Þuríður í forystu eftir fyrsta dag Paul Trembley vann aðra grein Reykjavik Crossfit Championship sem fram fór í Laugardalshöll í kvöld. Björgvin Karl Guðmundsson er þó enn í forystu í mótinu í karlaflokki og Þuríður Erla Helgadóttir er í forystu í kvennaflokki. 3. maí 2019 21:00 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Sjá meira
Fyrsti dagur Reykjavík Crossfit Championship er nú að baki. Þau Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir eru í forystu eftir fyrsta dag þar sem þau voru fljótust upp Esjuna en það var fyrsta grein dagsins. Paul Trembley vann aðra grein mótsins í Laugardalshöll í kvöld, snörun, er hann náði að snara 140 kílóum, fjórum kílóum meira en næstu menn. Á hádegi á morgun hefst æfing þrjú en í henni er keppt í róðri, á skíðavél og hjóli. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Esjuhlaupinu í dag og snöruninni í Laugardalshöll í kvöld. Stöðuna í mótinu má svo sjá hér.Mótið um helgina er fyrsta alþjóðlega mótið í Crossfit sem haldið er hér á landi.vísir/vilhelmHlaupið í hlíðum Esjunnar.vísir/vilhelmÞað var ágætishlaupaveður í dag, það rigndi að minnsta kosti ekki.vísir/vilhelmHver Crossfit-keppandinn á fætur öðrum í Esjunni.vísir/vilhelmFjöldi fólks fylgdist með keppninni í Laugardalshöll í kvöld.vísir/vilhelmÖnnur keppnisgreinin var snörun.vísir/vilhelmKátt í höllinni.vísir/vilhelm
CrossFit Esjan Tengdar fréttir Björgvin fyrstur upp að Steini á undir 28 mínútum Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir sigruðu í Esjuhlaupinu á Reykjavík Crossfit Championship í hádeginu í dag. Um er að ræða fyrstu keppnisgreinina á mótinu sem fram fer alla helgina í Laugardalnum. 3. maí 2019 15:03 Hakkarar og svindlarar herja á Reykjavík CrossFit-mótið Svo virðist sem hakkarar reyni að hafa upp á kortaupplýsingum fólks í tengslum við Reykjavík Crossfit Championship mótið sem hefst í höfuðborginni í dag. 3. maí 2019 12:13 Björgvin og Þuríður í forystu eftir fyrsta dag Paul Trembley vann aðra grein Reykjavik Crossfit Championship sem fram fór í Laugardalshöll í kvöld. Björgvin Karl Guðmundsson er þó enn í forystu í mótinu í karlaflokki og Þuríður Erla Helgadóttir er í forystu í kvennaflokki. 3. maí 2019 21:00 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Sjá meira
Björgvin fyrstur upp að Steini á undir 28 mínútum Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir sigruðu í Esjuhlaupinu á Reykjavík Crossfit Championship í hádeginu í dag. Um er að ræða fyrstu keppnisgreinina á mótinu sem fram fer alla helgina í Laugardalnum. 3. maí 2019 15:03
Hakkarar og svindlarar herja á Reykjavík CrossFit-mótið Svo virðist sem hakkarar reyni að hafa upp á kortaupplýsingum fólks í tengslum við Reykjavík Crossfit Championship mótið sem hefst í höfuðborginni í dag. 3. maí 2019 12:13
Björgvin og Þuríður í forystu eftir fyrsta dag Paul Trembley vann aðra grein Reykjavik Crossfit Championship sem fram fór í Laugardalshöll í kvöld. Björgvin Karl Guðmundsson er þó enn í forystu í mótinu í karlaflokki og Þuríður Erla Helgadóttir er í forystu í kvennaflokki. 3. maí 2019 21:00