Hárgreiðslufólk kolefnisjafnar ferðalag sitt til Íslands með gróðursetningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. maí 2019 20:15 Um fimmtán hundruð manns frá níutíu þjóðlöndum, sem eru nú á landinu til að sitja nokkurra daga hárgreiðsluráðstefnu í Hörpu hafa það eitt af hlutverkum sínum að gróðursetja plöntur í Þorlásskóga við Þorlákshöfn á meðan Íslandsheimsókin stendur yfir. Með því nær hópurinn að kolefnisjafna ferðalagið til Íslands Það var fín stemming í Þorlákshöfn í dag í góða veðrinu og fólkið sem mun sitja hárgreiðsluráðstefnuna stóð sig vel við gróðursetningu í Þorláksskógi. Rútur streyma með þátttakendur ráðstefnunnar og svæðið og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum. „Við erum að gefa til baka og byggja upp. Við erum hér á vegum merkis, sem heitir Davinis og er hárvörumerki, sem gengur út á það að gefa til baka og taka ekki meira frá jörðinni en við tökum“, segir Baldur Rafn Gylfason umboðsaðili Davines á Íslandi Víðistiklingar voru það sem þátttakendurnir settu niður í dag, stiklingar, sem verða vonandi að myndarlegum plöntum.Magnús HlynurEn skógrækt og hárgreiðsla, er eitthvað sameiginlegt þar? „Ég held að það sé bara allt, skógrækt og allt, ég meina ef við hefðum ekki skógrækt og trén okkar og pössum umhverfið, þá hefði við lítið. Þannig að ég held að það sé bara algjörlega alla leið“, segir Baldur. Þátttakendur á ráðstefnunni voru mjög ánægðir með gróðursetningarframtakið í Þorláksskógum í dag og tóku virkan þátt í að setja víðistiklinga niður. Skógrækt og landgræðsla Ölfus Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Um fimmtán hundruð manns frá níutíu þjóðlöndum, sem eru nú á landinu til að sitja nokkurra daga hárgreiðsluráðstefnu í Hörpu hafa það eitt af hlutverkum sínum að gróðursetja plöntur í Þorlásskóga við Þorlákshöfn á meðan Íslandsheimsókin stendur yfir. Með því nær hópurinn að kolefnisjafna ferðalagið til Íslands Það var fín stemming í Þorlákshöfn í dag í góða veðrinu og fólkið sem mun sitja hárgreiðsluráðstefnuna stóð sig vel við gróðursetningu í Þorláksskógi. Rútur streyma með þátttakendur ráðstefnunnar og svæðið og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum. „Við erum að gefa til baka og byggja upp. Við erum hér á vegum merkis, sem heitir Davinis og er hárvörumerki, sem gengur út á það að gefa til baka og taka ekki meira frá jörðinni en við tökum“, segir Baldur Rafn Gylfason umboðsaðili Davines á Íslandi Víðistiklingar voru það sem þátttakendurnir settu niður í dag, stiklingar, sem verða vonandi að myndarlegum plöntum.Magnús HlynurEn skógrækt og hárgreiðsla, er eitthvað sameiginlegt þar? „Ég held að það sé bara allt, skógrækt og allt, ég meina ef við hefðum ekki skógrækt og trén okkar og pössum umhverfið, þá hefði við lítið. Þannig að ég held að það sé bara algjörlega alla leið“, segir Baldur. Þátttakendur á ráðstefnunni voru mjög ánægðir með gróðursetningarframtakið í Þorláksskógum í dag og tóku virkan þátt í að setja víðistiklinga niður.
Skógrækt og landgræðsla Ölfus Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira