Aganefnd HSÍ tekur mál Kára fyrir á ný Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. maí 2019 15:56 Kári ásamt félaga sínum, Róbert Sigurðarsyni, sem einnig var í banni í síðasta leik. Róbert er löglegur á morgun en spurning hvernig fer hjá Kára. vísir/hbg Máli handboltamannsins Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, er ekki lokið en aganefnd HSÍ ku ætla að taka mál hans upp á nýjan leik. Það er fréttavefurinn eyjar.net sem greinir frá því að stjórn HSÍ hafi látið handknattleiksdeild ÍBV vita af því að málið yrði tekið upp á nýjan leik. Kári Kristján var á dögunum dæmdur í þriggja leikja bann fyrir brot á Haukamanninum Heimi Óla Heimissyni. Alls voru fjórir leikmenn liðanna dæmdir í leikbann eftir leik tvö á milli þeirra í undanúrslitum Olís-deildar karla. ÍBV er mjög ósátt við bannið og hefur skorað á handknattleikshreyfinguna til þess að taka málið upp að nýju. Eyjamenn hafa nú fengið það í gegn. ÍBV og Haukar mætast fjórða sinni á morgun í Eyjum en staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Hauka sem komast í úrslitaeinvígið gegn Selfossi með sigri á morgun.Uppfært 16.11:Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, tjáði Vísi nú síðdegis að hann hefði tekið við yfirlýsingu ÍBV og sent hana til aganefndar. Þannig sé staðan á málinu núna og því ekki víst að aganefnd taki málið til efnislegrar meðferðar. Olís-deild karla Tengdar fréttir Yfirlýsing frá ÍBV: Niðurstaða aganefndar HSÍ óskiljanleg og hlutdræg Eyjamenn eru mjög ósáttir við þá ákvörðun aganefndar HSÍ að dæma Kára Kristján Kristjánsson í þriggja leikja bann. 5. maí 2019 20:29 Heimir um lýsingar Kára: „Gjörsamlega út í Hróa“ Heimir Óli Heimisson mátti ekki æfa með Haukum í dag eftir að hafa fengið olbogaskot frá Kára Kristjáni Kristjánssyni í höfuðið undir lok leiks ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla. Hann sagði að sér hefði brugðið við að lesa lýsingar Kára Kristjáns af atvikinu. 3. maí 2019 20:28 Allir úrskurðaðir í bann en Darri og Kári bíða frekari fregna til morguns Leikmennirnir fjórir sem fengu rautt spjald í Vestmannaeyjum í gær fengu allir eins leiks bann. 3. maí 2019 13:42 Kári: „Deginum ljósara að ég er fórnarlamb í þessu máli“ │Myndband Kári Kristján Kristjánsson fékk rautt spald fyrir brot á Heimi Óla Heimissyni í leik ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í gær. 3. maí 2019 18:13 Kári lét Loga heyra það: „Þvílík andskotans firra“ Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður ÍBV í Olísdeild karla, lét Loga Geirsson, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, heyra það á samfélagsmiðlum í dag eftir að Logi sagði brot Kára á Heimi Óla Heimissyni verðskulda margra leikja bann. 4. maí 2019 14:22 Allt fór í háaloft í Eyjum: Sjáðu rauðu spjöldin sem fóru á loft Fjögur rauð spjöld sáust í leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 3. maí 2019 11:37 Haukarnir svara Eyjamönnum og fjölmiðlamönnum með eigin yfirlýsingu Handknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi höfuðmeiðsli Heimis Óla Heimissonar eftir brot leikmanns ÍBV og eftirlit og meðferð sjúkrateymis Hauka. 7. maí 2019 14:13 Logi svarar Kára: "Þú ert ekki fórnarlambið hérna“ Logi Geirsson segir að Kári Kristján Kristjánsson ætti að sjá sóma sinn í að biðja Heimi Óla Heimisson afsökunar. 4. maí 2019 18:11 Kári í þriggja leikja bann 4. maí 2019 18:25 Heimir Óli: Umræðan um heilahristing kemur frá öðrum en okkur Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson varð fyrir höfuðmeiðslum í leik ÍBV og Hauka á dögunum eftir átök við Kára Kristján Kristjánsson. Hann gat þó spilað leikinn gegn Eyjamönnum í gær. 6. maí 2019 13:01 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Máli handboltamannsins Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, er ekki lokið en aganefnd HSÍ ku ætla að taka mál hans upp á nýjan leik. Það er fréttavefurinn eyjar.net sem greinir frá því að stjórn HSÍ hafi látið handknattleiksdeild ÍBV vita af því að málið yrði tekið upp á nýjan leik. Kári Kristján var á dögunum dæmdur í þriggja leikja bann fyrir brot á Haukamanninum Heimi Óla Heimissyni. Alls voru fjórir leikmenn liðanna dæmdir í leikbann eftir leik tvö á milli þeirra í undanúrslitum Olís-deildar karla. ÍBV er mjög ósátt við bannið og hefur skorað á handknattleikshreyfinguna til þess að taka málið upp að nýju. Eyjamenn hafa nú fengið það í gegn. ÍBV og Haukar mætast fjórða sinni á morgun í Eyjum en staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Hauka sem komast í úrslitaeinvígið gegn Selfossi með sigri á morgun.Uppfært 16.11:Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, tjáði Vísi nú síðdegis að hann hefði tekið við yfirlýsingu ÍBV og sent hana til aganefndar. Þannig sé staðan á málinu núna og því ekki víst að aganefnd taki málið til efnislegrar meðferðar.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Yfirlýsing frá ÍBV: Niðurstaða aganefndar HSÍ óskiljanleg og hlutdræg Eyjamenn eru mjög ósáttir við þá ákvörðun aganefndar HSÍ að dæma Kára Kristján Kristjánsson í þriggja leikja bann. 5. maí 2019 20:29 Heimir um lýsingar Kára: „Gjörsamlega út í Hróa“ Heimir Óli Heimisson mátti ekki æfa með Haukum í dag eftir að hafa fengið olbogaskot frá Kára Kristjáni Kristjánssyni í höfuðið undir lok leiks ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla. Hann sagði að sér hefði brugðið við að lesa lýsingar Kára Kristjáns af atvikinu. 3. maí 2019 20:28 Allir úrskurðaðir í bann en Darri og Kári bíða frekari fregna til morguns Leikmennirnir fjórir sem fengu rautt spjald í Vestmannaeyjum í gær fengu allir eins leiks bann. 3. maí 2019 13:42 Kári: „Deginum ljósara að ég er fórnarlamb í þessu máli“ │Myndband Kári Kristján Kristjánsson fékk rautt spald fyrir brot á Heimi Óla Heimissyni í leik ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í gær. 3. maí 2019 18:13 Kári lét Loga heyra það: „Þvílík andskotans firra“ Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður ÍBV í Olísdeild karla, lét Loga Geirsson, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, heyra það á samfélagsmiðlum í dag eftir að Logi sagði brot Kára á Heimi Óla Heimissyni verðskulda margra leikja bann. 4. maí 2019 14:22 Allt fór í háaloft í Eyjum: Sjáðu rauðu spjöldin sem fóru á loft Fjögur rauð spjöld sáust í leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 3. maí 2019 11:37 Haukarnir svara Eyjamönnum og fjölmiðlamönnum með eigin yfirlýsingu Handknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi höfuðmeiðsli Heimis Óla Heimissonar eftir brot leikmanns ÍBV og eftirlit og meðferð sjúkrateymis Hauka. 7. maí 2019 14:13 Logi svarar Kára: "Þú ert ekki fórnarlambið hérna“ Logi Geirsson segir að Kári Kristján Kristjánsson ætti að sjá sóma sinn í að biðja Heimi Óla Heimisson afsökunar. 4. maí 2019 18:11 Kári í þriggja leikja bann 4. maí 2019 18:25 Heimir Óli: Umræðan um heilahristing kemur frá öðrum en okkur Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson varð fyrir höfuðmeiðslum í leik ÍBV og Hauka á dögunum eftir átök við Kára Kristján Kristjánsson. Hann gat þó spilað leikinn gegn Eyjamönnum í gær. 6. maí 2019 13:01 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Yfirlýsing frá ÍBV: Niðurstaða aganefndar HSÍ óskiljanleg og hlutdræg Eyjamenn eru mjög ósáttir við þá ákvörðun aganefndar HSÍ að dæma Kára Kristján Kristjánsson í þriggja leikja bann. 5. maí 2019 20:29
Heimir um lýsingar Kára: „Gjörsamlega út í Hróa“ Heimir Óli Heimisson mátti ekki æfa með Haukum í dag eftir að hafa fengið olbogaskot frá Kára Kristjáni Kristjánssyni í höfuðið undir lok leiks ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla. Hann sagði að sér hefði brugðið við að lesa lýsingar Kára Kristjáns af atvikinu. 3. maí 2019 20:28
Allir úrskurðaðir í bann en Darri og Kári bíða frekari fregna til morguns Leikmennirnir fjórir sem fengu rautt spjald í Vestmannaeyjum í gær fengu allir eins leiks bann. 3. maí 2019 13:42
Kári: „Deginum ljósara að ég er fórnarlamb í þessu máli“ │Myndband Kári Kristján Kristjánsson fékk rautt spald fyrir brot á Heimi Óla Heimissyni í leik ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í gær. 3. maí 2019 18:13
Kári lét Loga heyra það: „Þvílík andskotans firra“ Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður ÍBV í Olísdeild karla, lét Loga Geirsson, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, heyra það á samfélagsmiðlum í dag eftir að Logi sagði brot Kára á Heimi Óla Heimissyni verðskulda margra leikja bann. 4. maí 2019 14:22
Allt fór í háaloft í Eyjum: Sjáðu rauðu spjöldin sem fóru á loft Fjögur rauð spjöld sáust í leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 3. maí 2019 11:37
Haukarnir svara Eyjamönnum og fjölmiðlamönnum með eigin yfirlýsingu Handknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi höfuðmeiðsli Heimis Óla Heimissonar eftir brot leikmanns ÍBV og eftirlit og meðferð sjúkrateymis Hauka. 7. maí 2019 14:13
Logi svarar Kára: "Þú ert ekki fórnarlambið hérna“ Logi Geirsson segir að Kári Kristján Kristjánsson ætti að sjá sóma sinn í að biðja Heimi Óla Heimisson afsökunar. 4. maí 2019 18:11
Heimir Óli: Umræðan um heilahristing kemur frá öðrum en okkur Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson varð fyrir höfuðmeiðslum í leik ÍBV og Hauka á dögunum eftir átök við Kára Kristján Kristjánsson. Hann gat þó spilað leikinn gegn Eyjamönnum í gær. 6. maí 2019 13:01