Stjarnan aldrei unnið oddaleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2019 13:00 Ari Magnús Þorgeirsson og félagar verða að breyta sögunni ef þeir ætla að komast í undanúrslit. vísir/bára Haukar og Stjarnan mætast í eina oddaleik 8-liða úrslita Olís-deildar karla í kvöld.Deildarmeistarar Hauka unnu fyrsta leikinn á Ásvöllum á laugardaginn, 28-19, en Stjarnan svaraði fyrir sig með sigri í Mýrinni, 33-25, á annan í páskum.Það var fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár. Tölfræðin er ekki beint með Stjörnunni í liði þegar kemur að oddaleikjum í úrslitakeppninni. Á árunum 1992-2000 fór Stjarnan í sjö oddaleiki um sæti í undanúrslitum en tapaði þeim öllum. Vinni Stjarnan í kvöld kemst liðið í undanúrslit í úrslitakeppni karla í fyrsta sinn. Stjarnan var oftar en ekki með vel mannað lið á 10. áratug síðustu aldar en var fyrirmunað að stíga yfir þann þröskuld sem 8-liða úrslitin voru. Þrisvar töpuðu Stjörnumenn oddaleik á heimavelli og fjórum sinnum tókst þeim ekki að klára einvígi þrátt fyrir að vinna fyrsta leikinn í þeim. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, tók þátt í einum þessara oddaleikja. Árið 1994 skoraði hann tíu mörk fyrir Val sem vann Stjörnuna, 24-22, í oddaleik. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, skoraði níu mörk fyrir Stjörnuna. Leikur Hauka og Stjörnunnar hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18:45.VARÚÐ: ODDADAGUR!@Haukarhandbolti v@stjarnanhandb DB Schenker-höllin kl 19.30#Seinnibylgjan með upphitun frá 18.45@logigeirsson, @Joigunnar og @DagurSigurdsson á pallinum. @Minnaermeira á greiningarskjánum. Er upset í kortunum?#olisdeildin — Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) April 24, 2019Oddaleikir Stjörnunnar í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar:1992 FH 25-23 Stjarnan1994Valur 24-22 Stjarnan1995 Stjarnan 23-26 KA1996 Stjarnan 26-27 Afturelding1997 KA 23-18 Stjarnan1999 Stjarnan 18-23 FH2000 Fram 21-20 Stjarnan Olís-deild karla Tengdar fréttir Fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár Sigur Stjörnunnar á Haukum í gær var afar langþráður. 23. apríl 2019 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15 „Við áttum ekkert skilið úr þessum leik og vorum mjög lélegir” Gunnar Magnússon var ósáttur í leikslok. 22. apríl 2019 17:36 Rúnar: Við lítum á þetta sem seríu Þjálfari Stjörnunnar var glaðbeittur í leikslok. 22. apríl 2019 17:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar 28-19 Stjarnan │Þægilegur Haukasigur í Hafnarfirði Deildarmeistarar Hauka unnu góðan sigur á Stjörnunni, 28-19 eftir að hafa aðeins leitt með einu marki í hálfleik, 10-9. 20. apríl 2019 16:15 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Sjá meira
Haukar og Stjarnan mætast í eina oddaleik 8-liða úrslita Olís-deildar karla í kvöld.Deildarmeistarar Hauka unnu fyrsta leikinn á Ásvöllum á laugardaginn, 28-19, en Stjarnan svaraði fyrir sig með sigri í Mýrinni, 33-25, á annan í páskum.Það var fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár. Tölfræðin er ekki beint með Stjörnunni í liði þegar kemur að oddaleikjum í úrslitakeppninni. Á árunum 1992-2000 fór Stjarnan í sjö oddaleiki um sæti í undanúrslitum en tapaði þeim öllum. Vinni Stjarnan í kvöld kemst liðið í undanúrslit í úrslitakeppni karla í fyrsta sinn. Stjarnan var oftar en ekki með vel mannað lið á 10. áratug síðustu aldar en var fyrirmunað að stíga yfir þann þröskuld sem 8-liða úrslitin voru. Þrisvar töpuðu Stjörnumenn oddaleik á heimavelli og fjórum sinnum tókst þeim ekki að klára einvígi þrátt fyrir að vinna fyrsta leikinn í þeim. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, tók þátt í einum þessara oddaleikja. Árið 1994 skoraði hann tíu mörk fyrir Val sem vann Stjörnuna, 24-22, í oddaleik. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, skoraði níu mörk fyrir Stjörnuna. Leikur Hauka og Stjörnunnar hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18:45.VARÚÐ: ODDADAGUR!@Haukarhandbolti v@stjarnanhandb DB Schenker-höllin kl 19.30#Seinnibylgjan með upphitun frá 18.45@logigeirsson, @Joigunnar og @DagurSigurdsson á pallinum. @Minnaermeira á greiningarskjánum. Er upset í kortunum?#olisdeildin — Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) April 24, 2019Oddaleikir Stjörnunnar í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar:1992 FH 25-23 Stjarnan1994Valur 24-22 Stjarnan1995 Stjarnan 23-26 KA1996 Stjarnan 26-27 Afturelding1997 KA 23-18 Stjarnan1999 Stjarnan 18-23 FH2000 Fram 21-20 Stjarnan
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár Sigur Stjörnunnar á Haukum í gær var afar langþráður. 23. apríl 2019 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15 „Við áttum ekkert skilið úr þessum leik og vorum mjög lélegir” Gunnar Magnússon var ósáttur í leikslok. 22. apríl 2019 17:36 Rúnar: Við lítum á þetta sem seríu Þjálfari Stjörnunnar var glaðbeittur í leikslok. 22. apríl 2019 17:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar 28-19 Stjarnan │Þægilegur Haukasigur í Hafnarfirði Deildarmeistarar Hauka unnu góðan sigur á Stjörnunni, 28-19 eftir að hafa aðeins leitt með einu marki í hálfleik, 10-9. 20. apríl 2019 16:15 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Sjá meira
Fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár Sigur Stjörnunnar á Haukum í gær var afar langþráður. 23. apríl 2019 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15
„Við áttum ekkert skilið úr þessum leik og vorum mjög lélegir” Gunnar Magnússon var ósáttur í leikslok. 22. apríl 2019 17:36
Rúnar: Við lítum á þetta sem seríu Þjálfari Stjörnunnar var glaðbeittur í leikslok. 22. apríl 2019 17:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 28-19 Stjarnan │Þægilegur Haukasigur í Hafnarfirði Deildarmeistarar Hauka unnu góðan sigur á Stjörnunni, 28-19 eftir að hafa aðeins leitt með einu marki í hálfleik, 10-9. 20. apríl 2019 16:15