Sigurkarl: Borche segir að maður eigi að skjóta ef maður er opinn Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 1. apríl 2019 22:53 Sigurkarl skoraði 15 stig í kvöld. vísir/bára „Þetta er bara stórkostleg tilfinning. Frábær liðssigur í kvöld. Þetta var bara geggjað,” sagði Sigurkarl Róbert Jóhannesson, leikmaður ÍR, eftir sigurinn á Njarðvík í kvöld. Kevin Capers var rekinn útaf í fyrsta leik einvígisins og var síðan settur í bann í leik tvö. ÍR töpuðu báðum leikjunum án hans en náðu síðan þessu magnaða afreki að vinna þrjá leiki í röð eftir að Kevin kom tilbaka. „Við vissum að þetta yrði erfitt þegar Kevin fór í bann. Við ætluðum auðvitað að vinna leikina án hans en það gekk því miður ekki. Þá lá ennþá stærra verkefni fyrir hendi. Kevin er það frábær að þegar hann kemur tilbaka þá vitum við að við getum unnið hvern sem er.“ Sigurkarl byrjaði leikinn frábærlega og setti niður tvo þrista á upphafsmínútum leiksins. Frábær byrjun hjá ÍR sem gaf þeim klárlega trú á að sigur var möguleiki. „Það er frábært að byrja svona vel. Borche segir að maður eigi að skjóta ef maður er opinn og ég var bara að setja hann í dag. Það peppar mann auðvitað upp.“ Njarðvík var spáð sigri í einvíginu og pressan var klárlega á þeim fyrir einvígið og líka á meðan því stóð. Sigurkarl var ekki tilbúinn að segja að Njarðvík hafi bognað undan pressunni en hann aðallega ánægður með frammistöðuna hjá sínu liði. „Kannski bognuðu þeir undan pressunni en ég vill ekki vera að tala illa um þá. Þeir voru frábærir en við spiluðum náttúrulega frábæra vörn. Þeir voru í 2. sæti og eru kannski stressaðari útaf því. Við erum búnir að jafna 2-2 eftir að þeir komust 2-0 yfir.“ ÍR mætir Stjörnunni í undanúrslitum en þessi lið eru búin að mætast í úrslitakeppninni tvö ár í röð. Það er alltaf mikill hiti í leikjum þessara liða og það má búast við frábæru einvígi. „Við erum búnir að keppa á móti Stjörnunni núna tvisvar í röð. Það er alltaf gaman, við unnum þá í fyrra. Það var skemmtilegra en árið áður og við stefnum á að gera það aftur.“ Dominos-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
„Þetta er bara stórkostleg tilfinning. Frábær liðssigur í kvöld. Þetta var bara geggjað,” sagði Sigurkarl Róbert Jóhannesson, leikmaður ÍR, eftir sigurinn á Njarðvík í kvöld. Kevin Capers var rekinn útaf í fyrsta leik einvígisins og var síðan settur í bann í leik tvö. ÍR töpuðu báðum leikjunum án hans en náðu síðan þessu magnaða afreki að vinna þrjá leiki í röð eftir að Kevin kom tilbaka. „Við vissum að þetta yrði erfitt þegar Kevin fór í bann. Við ætluðum auðvitað að vinna leikina án hans en það gekk því miður ekki. Þá lá ennþá stærra verkefni fyrir hendi. Kevin er það frábær að þegar hann kemur tilbaka þá vitum við að við getum unnið hvern sem er.“ Sigurkarl byrjaði leikinn frábærlega og setti niður tvo þrista á upphafsmínútum leiksins. Frábær byrjun hjá ÍR sem gaf þeim klárlega trú á að sigur var möguleiki. „Það er frábært að byrja svona vel. Borche segir að maður eigi að skjóta ef maður er opinn og ég var bara að setja hann í dag. Það peppar mann auðvitað upp.“ Njarðvík var spáð sigri í einvíginu og pressan var klárlega á þeim fyrir einvígið og líka á meðan því stóð. Sigurkarl var ekki tilbúinn að segja að Njarðvík hafi bognað undan pressunni en hann aðallega ánægður með frammistöðuna hjá sínu liði. „Kannski bognuðu þeir undan pressunni en ég vill ekki vera að tala illa um þá. Þeir voru frábærir en við spiluðum náttúrulega frábæra vörn. Þeir voru í 2. sæti og eru kannski stressaðari útaf því. Við erum búnir að jafna 2-2 eftir að þeir komust 2-0 yfir.“ ÍR mætir Stjörnunni í undanúrslitum en þessi lið eru búin að mætast í úrslitakeppninni tvö ár í röð. Það er alltaf mikill hiti í leikjum þessara liða og það má búast við frábæru einvígi. „Við erum búnir að keppa á móti Stjörnunni núna tvisvar í röð. Það er alltaf gaman, við unnum þá í fyrra. Það var skemmtilegra en árið áður og við stefnum á að gera það aftur.“
Dominos-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira