Banni við hátíðarhöldum Bolsonaro aflétt Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2019 09:05 Bolsonaro hefur margoft lýst aðdáun sinni á herforingjastjórninni sem réði ríkjum í Brasilíu í 21 ár. Vísir/EPA Áfrýjunardómstóll í Brasilíu hefur snúið við banni sem lagt var við hátíðarhöldum sem Jair Bolsonaro, forseti, hafði skipað fyrir um til að minnast þess að 55 ár verða liðin frá valdaráni hersins á þessu ári. Fyrirhuguðu hátíðarhöldin hafa verið afar umdeild en hundruð manna voru drepnir í tíð herforingjastjórnarinnar. Hátíðarhöldin eiga að fara fram í dag en hægriöfgamaðurinn Bolsonaro hefur ítrekað lýst aðdáun sinni á herforingjastjórninni sem fangelsaði og pyntaði fjölda Brasilíumanna auk þeirra sem hún lét myrða eða hverfa. Dómari á lægra dómstigi lagði bann við hátíðarhöldunum með þeim rökum að þau samræmdust ekki endurreisn lýðræðis í Brasilíu á föstudag. Áfrýjunardómstóllinn sneri þeim úrskurði við og sagði að brasilískt lýðræði væri nógu sterkt til að þola „fjölhyggju hugmynda“. Sagana væri ekki endurskrifuð og sannleikurinn ekki falinn með hátíðarhöldunum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Mótmæli hafa verið skipulögð gegn hátíðarhöldunum í nokkrum borgum en nokkrar deildir hersins hafa þegar haldið viðburði til að minnast valdaránsins. Bolsonaro var liðsforingi í hernum áður en hann sneri sér að stjórnmálum. Hann hefur lýst valdaráni hersins 31. mars árið 1964 sem sigurhöggi gegn kommúnisma. Forsetinn er umdeildur í Brasilíu og hefur vakið reiði margra með rasískum ummælum og andúð á samkynhneigðum og konum. Brasilía Tengdar fréttir Dómari stöðvar hátíðarhöld Bolsonaro vegna valdaráns hersins Forsetinn vildi að því yrði fagnað að 55 ár verða í ár liðin frá því að herinn rændi völdum í landinu. Hundruð manna voru myrt eða látin hverfa í tíð herforingjastjórnarinnar. 30. mars 2019 12:35 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í Brasilíu hefur snúið við banni sem lagt var við hátíðarhöldum sem Jair Bolsonaro, forseti, hafði skipað fyrir um til að minnast þess að 55 ár verða liðin frá valdaráni hersins á þessu ári. Fyrirhuguðu hátíðarhöldin hafa verið afar umdeild en hundruð manna voru drepnir í tíð herforingjastjórnarinnar. Hátíðarhöldin eiga að fara fram í dag en hægriöfgamaðurinn Bolsonaro hefur ítrekað lýst aðdáun sinni á herforingjastjórninni sem fangelsaði og pyntaði fjölda Brasilíumanna auk þeirra sem hún lét myrða eða hverfa. Dómari á lægra dómstigi lagði bann við hátíðarhöldunum með þeim rökum að þau samræmdust ekki endurreisn lýðræðis í Brasilíu á föstudag. Áfrýjunardómstóllinn sneri þeim úrskurði við og sagði að brasilískt lýðræði væri nógu sterkt til að þola „fjölhyggju hugmynda“. Sagana væri ekki endurskrifuð og sannleikurinn ekki falinn með hátíðarhöldunum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Mótmæli hafa verið skipulögð gegn hátíðarhöldunum í nokkrum borgum en nokkrar deildir hersins hafa þegar haldið viðburði til að minnast valdaránsins. Bolsonaro var liðsforingi í hernum áður en hann sneri sér að stjórnmálum. Hann hefur lýst valdaráni hersins 31. mars árið 1964 sem sigurhöggi gegn kommúnisma. Forsetinn er umdeildur í Brasilíu og hefur vakið reiði margra með rasískum ummælum og andúð á samkynhneigðum og konum.
Brasilía Tengdar fréttir Dómari stöðvar hátíðarhöld Bolsonaro vegna valdaráns hersins Forsetinn vildi að því yrði fagnað að 55 ár verða í ár liðin frá því að herinn rændi völdum í landinu. Hundruð manna voru myrt eða látin hverfa í tíð herforingjastjórnarinnar. 30. mars 2019 12:35 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Sjá meira
Dómari stöðvar hátíðarhöld Bolsonaro vegna valdaráns hersins Forsetinn vildi að því yrði fagnað að 55 ár verða í ár liðin frá því að herinn rændi völdum í landinu. Hundruð manna voru myrt eða látin hverfa í tíð herforingjastjórnarinnar. 30. mars 2019 12:35