Þrjár landsliðskonur á hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. mars 2019 19:45 Hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi hefur slegið í gegn því þar eru 25 nemendur að læra allt um hestamennsku í bóklegum og verklegum greinum. Þrír nemendur brautarinnar hafa verið valdir í ungmenna landslið Íslands í hestaíþróttum.Hestabrautin hefur verið starfrækt í nokkur ár með góðum árangri en vinsældir hennar hafa aldrei verið jafn miklar núna. Um þriggja ára nám til stúdentspróf er að ræða. Þegar þessar myndir voru teknar voru nemendur að æfa sig í Ölfushöllinni. „Að sjálfsögðu snýst allt um hesta, að læra meira um hestinn, fóðrun, hirðingu og allt sem snýr að því. Við erum með námið bæði verklegt og bóklegt. Þetta er mjög vinsæl braut og gaman einmitt fyrir þessa hestakrakka að geta farið í skóla og einbeitt sér að því, sem er áhugamál þeirra og lært meira um það“, segir Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir, sem er ein af kennurum brautarinar.Glódís Rún Sigurðardóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús HlynurÞrír af nemendum brautarinnar, allt stelpur hafa verið valdar í ungmennalandslið Íslands í hestaíþróttum. Þær eru alsælar með brautina. „Jú, þetta er mjög góð braut fyrir þá sem hafa áhuga á hestamennsku og vilja mennta sig meira“, segir Glódís Rún Sigurðardóttir, landsliðskona. Thelma Dögg Tómasdóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús Hlynur„Mér finnst brautin mjög skemmtileg og mæli eindregið með henni, við eru líka með góða kennara“, segir Thelma Dögg Tómasdóttir, landsliðskona.Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús Hlynur„Mér finnst æðislegt að vera á þessari braut. Við lærum alveg helling og það eru skemmtilegir viðburðir yfir skólaárið. Brautin er fagleg og flott“, segir Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, þriðja landsliðskonan og bætir við. „Það er ótrúlegur mikill heiður að fá að vera í landsliðinu líka, það eru skemmtilegir tímar framundan.“ Árborg Hestar Landbúnaður Skóla - og menntamál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira
Hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi hefur slegið í gegn því þar eru 25 nemendur að læra allt um hestamennsku í bóklegum og verklegum greinum. Þrír nemendur brautarinnar hafa verið valdir í ungmenna landslið Íslands í hestaíþróttum.Hestabrautin hefur verið starfrækt í nokkur ár með góðum árangri en vinsældir hennar hafa aldrei verið jafn miklar núna. Um þriggja ára nám til stúdentspróf er að ræða. Þegar þessar myndir voru teknar voru nemendur að æfa sig í Ölfushöllinni. „Að sjálfsögðu snýst allt um hesta, að læra meira um hestinn, fóðrun, hirðingu og allt sem snýr að því. Við erum með námið bæði verklegt og bóklegt. Þetta er mjög vinsæl braut og gaman einmitt fyrir þessa hestakrakka að geta farið í skóla og einbeitt sér að því, sem er áhugamál þeirra og lært meira um það“, segir Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir, sem er ein af kennurum brautarinar.Glódís Rún Sigurðardóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús HlynurÞrír af nemendum brautarinnar, allt stelpur hafa verið valdar í ungmennalandslið Íslands í hestaíþróttum. Þær eru alsælar með brautina. „Jú, þetta er mjög góð braut fyrir þá sem hafa áhuga á hestamennsku og vilja mennta sig meira“, segir Glódís Rún Sigurðardóttir, landsliðskona. Thelma Dögg Tómasdóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús Hlynur„Mér finnst brautin mjög skemmtileg og mæli eindregið með henni, við eru líka með góða kennara“, segir Thelma Dögg Tómasdóttir, landsliðskona.Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús Hlynur„Mér finnst æðislegt að vera á þessari braut. Við lærum alveg helling og það eru skemmtilegir viðburðir yfir skólaárið. Brautin er fagleg og flott“, segir Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, þriðja landsliðskonan og bætir við. „Það er ótrúlegur mikill heiður að fá að vera í landsliðinu líka, það eru skemmtilegir tímar framundan.“
Árborg Hestar Landbúnaður Skóla - og menntamál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira