Þrjár landsliðskonur á hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. mars 2019 19:45 Hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi hefur slegið í gegn því þar eru 25 nemendur að læra allt um hestamennsku í bóklegum og verklegum greinum. Þrír nemendur brautarinnar hafa verið valdir í ungmenna landslið Íslands í hestaíþróttum.Hestabrautin hefur verið starfrækt í nokkur ár með góðum árangri en vinsældir hennar hafa aldrei verið jafn miklar núna. Um þriggja ára nám til stúdentspróf er að ræða. Þegar þessar myndir voru teknar voru nemendur að æfa sig í Ölfushöllinni. „Að sjálfsögðu snýst allt um hesta, að læra meira um hestinn, fóðrun, hirðingu og allt sem snýr að því. Við erum með námið bæði verklegt og bóklegt. Þetta er mjög vinsæl braut og gaman einmitt fyrir þessa hestakrakka að geta farið í skóla og einbeitt sér að því, sem er áhugamál þeirra og lært meira um það“, segir Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir, sem er ein af kennurum brautarinar.Glódís Rún Sigurðardóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús HlynurÞrír af nemendum brautarinnar, allt stelpur hafa verið valdar í ungmennalandslið Íslands í hestaíþróttum. Þær eru alsælar með brautina. „Jú, þetta er mjög góð braut fyrir þá sem hafa áhuga á hestamennsku og vilja mennta sig meira“, segir Glódís Rún Sigurðardóttir, landsliðskona. Thelma Dögg Tómasdóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús Hlynur„Mér finnst brautin mjög skemmtileg og mæli eindregið með henni, við eru líka með góða kennara“, segir Thelma Dögg Tómasdóttir, landsliðskona.Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús Hlynur„Mér finnst æðislegt að vera á þessari braut. Við lærum alveg helling og það eru skemmtilegir viðburðir yfir skólaárið. Brautin er fagleg og flott“, segir Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, þriðja landsliðskonan og bætir við. „Það er ótrúlegur mikill heiður að fá að vera í landsliðinu líka, það eru skemmtilegir tímar framundan.“ Árborg Hestar Landbúnaður Skóla - og menntamál Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi hefur slegið í gegn því þar eru 25 nemendur að læra allt um hestamennsku í bóklegum og verklegum greinum. Þrír nemendur brautarinnar hafa verið valdir í ungmenna landslið Íslands í hestaíþróttum.Hestabrautin hefur verið starfrækt í nokkur ár með góðum árangri en vinsældir hennar hafa aldrei verið jafn miklar núna. Um þriggja ára nám til stúdentspróf er að ræða. Þegar þessar myndir voru teknar voru nemendur að æfa sig í Ölfushöllinni. „Að sjálfsögðu snýst allt um hesta, að læra meira um hestinn, fóðrun, hirðingu og allt sem snýr að því. Við erum með námið bæði verklegt og bóklegt. Þetta er mjög vinsæl braut og gaman einmitt fyrir þessa hestakrakka að geta farið í skóla og einbeitt sér að því, sem er áhugamál þeirra og lært meira um það“, segir Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir, sem er ein af kennurum brautarinar.Glódís Rún Sigurðardóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús HlynurÞrír af nemendum brautarinnar, allt stelpur hafa verið valdar í ungmennalandslið Íslands í hestaíþróttum. Þær eru alsælar með brautina. „Jú, þetta er mjög góð braut fyrir þá sem hafa áhuga á hestamennsku og vilja mennta sig meira“, segir Glódís Rún Sigurðardóttir, landsliðskona. Thelma Dögg Tómasdóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús Hlynur„Mér finnst brautin mjög skemmtileg og mæli eindregið með henni, við eru líka með góða kennara“, segir Thelma Dögg Tómasdóttir, landsliðskona.Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.Magnús Hlynur„Mér finnst æðislegt að vera á þessari braut. Við lærum alveg helling og það eru skemmtilegir viðburðir yfir skólaárið. Brautin er fagleg og flott“, segir Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, þriðja landsliðskonan og bætir við. „Það er ótrúlegur mikill heiður að fá að vera í landsliðinu líka, það eru skemmtilegir tímar framundan.“
Árborg Hestar Landbúnaður Skóla - og menntamál Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira