Ásta nýr ráðuneytisstjóri Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2019 08:58 Ásta Valdimarsdóttir. Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skipað Ástu Valdimarsdóttur, núverandi framkvæmdastjóra hjá Alþjóðahugverkastofnuninni í Genf, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu til fimm ára. Ásta tekur við starfinu af Ólafi Darra Andrasyni sem nýlega var ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítala. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að Ásta hafi verið meðal fjögurra umsækjenda sem lögskipuð hæfnisnefnd mat hæfasta til að gegna embættinu. „Ásta er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur langa reynslu af stjórnunarstörfum, bæði hérlendis og erlendis. Síðastliðin níu ár hefur Ásta starfað hjá Alþjóðahugverkastofunni (WIPO) sem er ein af stofnunum Sameinuðu þjóðanna, fyrst sem yfirmaður framkvæmdasviðs alþjóðlegu vörumerkjaskrifstofunnar og síðan sem framkvæmdastjóri skrifstofunnar. Samhliða störfum sínum hefur Ásta sótt ýmis námskeið í stjórnun, stefnumótun, samskiptahæfni o.fl. og stundað nám í opinberri stjórnsýslu við Endurmenntun Háskóla Íslands. Ásta var forstjóri Einkaleyfastofu á árunum 2001 – 2010 en hafði áður starfað þar sem yfirlögfræðingur um fimm ára skeið. Fyrir þann tíma starfaði hún sem sérfræðingur í iðnaðarráðuneytinu og sem aðalfulltrúi og staðgengill sýslumannsins á Ísafirði. Í umsögn hæfnisnefndar segir að Ásta hafi til að bera augljósa leiðtogahæfileika og góða færni í mannlegum samskiptum. Þekking hennar og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu sé mjög góð, hún búi að verulegri reynslu af stjórnun, starfsmannahaldi og rekstri og enn fremur hafi hún mikla reynslu af alþjóðasamstarfi,“ segir í tilkynningunni. Heilbrigðismál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skipað Ástu Valdimarsdóttur, núverandi framkvæmdastjóra hjá Alþjóðahugverkastofnuninni í Genf, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu til fimm ára. Ásta tekur við starfinu af Ólafi Darra Andrasyni sem nýlega var ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítala. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að Ásta hafi verið meðal fjögurra umsækjenda sem lögskipuð hæfnisnefnd mat hæfasta til að gegna embættinu. „Ásta er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur langa reynslu af stjórnunarstörfum, bæði hérlendis og erlendis. Síðastliðin níu ár hefur Ásta starfað hjá Alþjóðahugverkastofunni (WIPO) sem er ein af stofnunum Sameinuðu þjóðanna, fyrst sem yfirmaður framkvæmdasviðs alþjóðlegu vörumerkjaskrifstofunnar og síðan sem framkvæmdastjóri skrifstofunnar. Samhliða störfum sínum hefur Ásta sótt ýmis námskeið í stjórnun, stefnumótun, samskiptahæfni o.fl. og stundað nám í opinberri stjórnsýslu við Endurmenntun Háskóla Íslands. Ásta var forstjóri Einkaleyfastofu á árunum 2001 – 2010 en hafði áður starfað þar sem yfirlögfræðingur um fimm ára skeið. Fyrir þann tíma starfaði hún sem sérfræðingur í iðnaðarráðuneytinu og sem aðalfulltrúi og staðgengill sýslumannsins á Ísafirði. Í umsögn hæfnisnefndar segir að Ásta hafi til að bera augljósa leiðtogahæfileika og góða færni í mannlegum samskiptum. Þekking hennar og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu sé mjög góð, hún búi að verulegri reynslu af stjórnun, starfsmannahaldi og rekstri og enn fremur hafi hún mikla reynslu af alþjóðasamstarfi,“ segir í tilkynningunni.
Heilbrigðismál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Sjá meira