Seltjarnarnes tekur við flóttamönnum í fyrsta sinn Kjartan Kjartansson skrifar 29. mars 2019 11:57 Fimm úgandskir flóttamenn geta kallað Seltjarnarnes heimili sitt síðar á þessu ári. Vísir/Vilhelm Bæjarráð Seltjarnarnessbæjar hefur samþykkt erindi félagsmálaráðuneytisins um að bærinn taki við fimm flóttamönnum frá Úganda síðar á þessu ári. Þetta er í fyrsta skipti sem Seltjarnarnesbær tekur við flóttafólki. Í tilkynningu frá bæjarfélaginu kemur fram að flóttafólkið sé nú statt í flóttamannabúðum í Kenía. Móttakan sé liður í ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að bjóða allt að 75 flóttamönnum til landsins á þessu ári, annars vegar hinsegin flóttafólki frá Kenía og hins vegar sýrlensku fólki í Líbanon. Bæjarráðið fól Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra að undirbúa komu fólksins, meðal annars með því að gera samning við ráðuneytið um nauðsynlega þjónustu og aðstoð, leita eftir húsnæði fyrir fólkið og ráða verkefnastjóra. Verkefnastjórinn á að hafa umsjón með móttöku flóttafólksins og vera tengiliður við ráðuneytið og Rauða krossinn sem verður til aðstoðar í málum þess. Hópurinn er sagður fá fræðslu um íslenskt samfélag áður en hann kemur til landsins og nákvæm tímasetning á komu hans sé unnin í samráði við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Flóttafólk á Íslandi Seltjarnarnes Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land Sjá meira
Bæjarráð Seltjarnarnessbæjar hefur samþykkt erindi félagsmálaráðuneytisins um að bærinn taki við fimm flóttamönnum frá Úganda síðar á þessu ári. Þetta er í fyrsta skipti sem Seltjarnarnesbær tekur við flóttafólki. Í tilkynningu frá bæjarfélaginu kemur fram að flóttafólkið sé nú statt í flóttamannabúðum í Kenía. Móttakan sé liður í ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að bjóða allt að 75 flóttamönnum til landsins á þessu ári, annars vegar hinsegin flóttafólki frá Kenía og hins vegar sýrlensku fólki í Líbanon. Bæjarráðið fól Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra að undirbúa komu fólksins, meðal annars með því að gera samning við ráðuneytið um nauðsynlega þjónustu og aðstoð, leita eftir húsnæði fyrir fólkið og ráða verkefnastjóra. Verkefnastjórinn á að hafa umsjón með móttöku flóttafólksins og vera tengiliður við ráðuneytið og Rauða krossinn sem verður til aðstoðar í málum þess. Hópurinn er sagður fá fræðslu um íslenskt samfélag áður en hann kemur til landsins og nákvæm tímasetning á komu hans sé unnin í samráði við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna.
Flóttafólk á Íslandi Seltjarnarnes Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land Sjá meira