Besti útherji NFL-deildarinnar fór til Raiders Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2019 17:45 Brown er búinn að finna sér nýtt heimili. vísir/getty Sögunni um framtíð útherjans Antonio Brown lauk um helgina þegar hann gerði risasamning við Oakland Raiders. Hann hafði leikið allan sinn feril með Pittsburgh Steelers en ákvað að söðla um. Eftir miklar þreifingar varð úr að hann fór til Raiders. Steelers fékk í staðinn valrétt í þriðju og fimmtu umferð nýliðavalsins. Brown fær þriggja ára samning hjá Raiders. Hann er öruggur um að fá 3,6 milljarða króna í vasann en mest gæti hann fengið 6,6 milljarða á samningstímanum. Hann átti líka þrjú ár eftir af samningi sínum við Steelers þar sem hann gat mest fengið 4,7 milljarða og var þess utan ekki með neinn pening öruggan í vasann. Þetta er því risasamningur fyrir hann. Það sem meira er þá er þetta stærsti samningur sem útherji hefur gert í deildinni og því góð tíðindi fyrir aðra útherja sem eru á leið í samningsviðræður. Þeir munu fá betur borgað. Raiders mun fljótlega flytja til Las Vegas og því þarf liðið að vera með alvöru stjörnur í sínu liði. Það er nú búið að afgreiða það mál. NFL Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira
Sögunni um framtíð útherjans Antonio Brown lauk um helgina þegar hann gerði risasamning við Oakland Raiders. Hann hafði leikið allan sinn feril með Pittsburgh Steelers en ákvað að söðla um. Eftir miklar þreifingar varð úr að hann fór til Raiders. Steelers fékk í staðinn valrétt í þriðju og fimmtu umferð nýliðavalsins. Brown fær þriggja ára samning hjá Raiders. Hann er öruggur um að fá 3,6 milljarða króna í vasann en mest gæti hann fengið 6,6 milljarða á samningstímanum. Hann átti líka þrjú ár eftir af samningi sínum við Steelers þar sem hann gat mest fengið 4,7 milljarða og var þess utan ekki með neinn pening öruggan í vasann. Þetta er því risasamningur fyrir hann. Það sem meira er þá er þetta stærsti samningur sem útherji hefur gert í deildinni og því góð tíðindi fyrir aðra útherja sem eru á leið í samningsviðræður. Þeir munu fá betur borgað. Raiders mun fljótlega flytja til Las Vegas og því þarf liðið að vera með alvöru stjörnur í sínu liði. Það er nú búið að afgreiða það mál.
NFL Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira